blaðið - 28.12.2006, Blaðsíða 4

blaðið - 28.12.2006, Blaðsíða 4
Er varan þín í öruggum höndum? Fraktlausnir Flutningar án landamæra É © ,H\ C=® # Vömhús Sjófrakt Flugfrakt Útflutnlngur ToHskýnlugnrð Akstursþjónusta Hroásendingar Skútuvogur le • Sími 5 200 600 • frakt@frakt.is ■ www.frakt.is SMÁKRANAR.IS Hvar sem aðgengi er takmarkað eða vinnusvæði iítið eru UNIC smákranar eina lausnin! inni í húsi - Bakvið í garðinum - Uppi á þaki Kraninn sem kemst ailstaðar fyrir! - 60cm á breidd - 9m bómuhæð - lyftir tæpum 3t Útvegum giersogskái til glerhífinga Jf' www.smakranar.is . . . j Álfhólsvegi 85 - 200 Kópavogur Sítni: 699 4241 24 I VINNUVÉLAR FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2006 blaðið ítalskir kranar frá Benazzato Gru: Kvarnir bióða upp á I / V* O O Kraiia Frá kerru í krana Allt gert með þviað ýta á einn takka. Kvarnir hafa frá árinu 2003 haft til sölu og leigu, allsérstaka byggingar- krana frá ítalska framleiðandanum Benazzato Gru. Þessir kranar eru sér- stakir fyrir það leyti að þeir eru sjálf- reisandi og þykja einkar þægilegir í notkun og uppsetningu. Ingólfur Steingrímsson, fram- kvæmdarstjóri Kvarna, segir að þessir kranar séu að gera góða hluti á ís- lenskum markaði og sala hafi gengið vonum framar. Sjálfreisandi kran- arnir eru fáanlegir í ýmsum stærðum, allt frá 14 upp í 40 metra hæð. Kran- arnir eru reistir með glussatjökkum og segir Ingólfur að uppsetning sé einkar þægileg samanborið við aðra krana. „Munurinn á þessum krönum og öðrum er einkum sá að þegar aðrir kranar eru reistir þá er það gert með rafmagnsmótorum, vírum og allskonar pinnum. Það er í raun svo margt sem þarf að hafa í huga þegar þess háttar kranar eru reistir. En með þessum þá þarftu ekki að hugsa um pinna eða neitt. Þú þarft bara að ýta á einn takka og þá reisa þeir sig sjáifir, það er svo einfalt." Þessi einfalda uppsetning á krön- unum gerir það að verkum að öll vinna í kringum þá verður mun einfaldari og léttari. „Það er miklu minni vinna við að reisa, flytja og færa þá,“ segir Ing- ólfur. Hann bætir við að undanfarið hafi hann fundið fyrir því að fólk sé í síauknu mæli að átta sig á kostum þess- ara sniðugu krana með tilliti til leigu. „Menn eru að átta sig mjög mikið á þeim þægindum sem fylgir þessum krönum, fljót afgreiðsla, sniðug vara og snöggir í uppsetningu. Menn eru að átta sig á því hversu fljótt er hægt að fá svona leigukrana afgreiddan og hvað þetta er í raun þægilegt." Kvarnir eru einnig með stóra turn- krana frá sama framleiðandi fyrir stærri og meiri verkefni. „Þeir eru vissulega ekki eins meðfærilegir og þessir sjálfreisanlegu en þeir eru samt ódýrari en hjá samkeppnisaðilunum.“ Leitaðu til sérfrœðinga varðandi framúrskarandi öryggi og ndkvœmni! Llðstýröu Komatsu-trukkarnlr eru meö öflugasta hemlakerflð í sínum flokkl. Þaö ó slnn þótt í mlklum afköstum og öryggl trukkanna. Hemlabúnaðurlnn, marglr dlskar í olíubaöl, vlrkar jafnframt sem mikilvirkur hamlari, sem heldur vlð og gerir tœkjastjóranum kleift að fara hraðar niður í móti meö fullu öryggi með eða ön hleðslu. Hemlarnlr eru í lokuðu hólfl, varðir gegn vatni, raka og ryki og þarfnast því minna viðhalds og endast lengur. Óviðjafnanleg afköst, nókvœm stjórn, öryggl og þœgileg aðstaða tœkjastjóra er sjólfsagt mál hjá Komatsu. Það gerlst ekki betra í trukkuml tsr sA M Efe KOMAfSU Kraftvélar ehf. - Dalvegi 6-8 - 201 Kópavogi - Sími 535 3500 - Fax 535 3501 - www.kraftvelar.is Búvélasafnið á Hvar Eina safn tegundar Á Hvanneyri í Borgarfirði er starfrækt afar sérstakt safn en það er Búvélasafnið. Safnið hefur verið starfrækt frá árinu 1987 og er í eigu Landbúnaðarháskóla Islands. Safnið geymir margar fagrar vinnuvélar. Þar má meðal annars finna Centaur dráttarvél frá 1927, Ferguson frá árinu 1949, Caterpillar D2 beltavél frá 1947, Massey Harris dráttarvél frá 1947, Fordson vél frá 1920 og Austin dráttarvél frá árinu 1920. Enn fremur er hinn landsfrægi þúfna- ineyrt: sinnar á landinu bani til sýnis í safninu. Stofnun safnsins var þyrnum stráð en árið 1940 voru sett lög um rannsóknir í þágu landbúnað- arins. Þá skyldi koma upp safni af landbúnaðarverkfærum við Hvanneyri. Lengi vel var Htið aðhafst varðandi safnið sökum fjárskorts en þáverandi skóla- stjóra Landbúnaðarskólans, Guð- mundur Jónsson, tókst að bjarga ýmsum verkfærum og vélum sem þykja í dag ómetanleg.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.