blaðið - 28.12.2006, Blaðsíða 8

blaðið - 28.12.2006, Blaðsíða 8
.kúlulegur ..keflalegur ..veltllegur ..rúllulegur ..flangslegur ..búkkalegur OKópavcgur-1 5806800 Söluaðill Akureyrl Slml 461 2288 STRAUMRAS Furuvellir 3 - 600 Akureyri impex 28 I VINNUVÉLAR FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2006 blaöið Akföst: 0,82m3 til 27m3/mín Þrýstingur: 7 ti!14 bar Sími 534 5300 impex@impex.is www.impex.is I heimi þar sem þjónusta og skilafrestir eru allsráðandi, er skil- virkni lykilatriði að góðum við- skiptum og góðri þjónustu. Því er Vörubíladekk Heilsárs- og vetrardekk Við míkróskerum og neglum alQrka www.alorka.is Vagnhöfða 6 • 110 Reykjavík • Sími 577 3080 Dekk fyrir vörubíla, flutningabíla, hópferðabíla, vagna o.fl. Áralöng reynsla við íslenskar aðstæður. Ný og SÓIuð Betra verð - fáðu tilboð! Úrval af munstrum og stærðum á lager. Nú einnig dekk í 17.5" og 19.5" Opið á laugardögum 9-13 það bagalegt ef löngum tíma er ey tt í að leita að skiptilykli eða öðrum mikilvægum verkfærum í vinnu- bíl án skipulags. Mikilvægt er að geta gengið að því að hlutir séu á sínum stað þegar þeirra er þörf. Þar koma Bott hillukerfin til sögunnar til að leysa hverslags skipulagsleysi og tryggja það að hlutir hverfi ekki í yfirfullum vinnubíl eða vinnustað. Þýska fyrirtækið Bott hefur í 30 ár verið leiðandi framleiðandi á hillulausnum fyrir atvinnubíla, skip og verkstæði á breskum mark- aði. Vörur þeirra eru vel þekktar víðsvegar um Evrópu enda engin furða því fyrirtækið hefur á bak- við sig 70 ára reynslu og rekur verksmiðjur í þremur löndum. Fyrirtækið IMP hefur nú boðið upp á Bott hillukerfin á íslenskum markaði i tæpt ár. Halldór Jón- asson hjá IMP segir að fyrsta árið hafi gengið vonum framar. „Miðað við viðtökurnar er þetta vara sem margir hafa verið að bíða eftir.“ Bott hillukerfin eru einstaklega handhæg því þau eru framleitt í fimmtán stöðluðum einingum sem smellpassa í flestar gerðir sendibíla. Fólk þarf þó ekki að örvænta þó stöðluðu launs- irnar henti ekki fyrir vinnustöð- ina eða bílinn þeirra, því þá munu IMP setja saman samstæðu sem hentar. Bott er nýlega búið að setja á markað nýju Bott Vario línuna sem er 35 prósent léttari en eldri gerðin en nær þó að halda sama styrkleika. Fyrir þá sem þurfa að flytja mikið af stórum búnaði en þurfa einnig að hafa pláss fyrir alls konar smærri hluti þá er til lausn fyrir þá. Með því að hækka gólfið örlítið upp er hægt að koma fyrir gólfskúffum sem tryggja örugga geymslu og skipulag í vinnu- bílnum. Á heimasíðu IMP, www. imp.is, er hægt að nálgast bæk- linga fyrir þessa stórsniðugu vöru sem mun tryggja þér og þínu fyrir- tæki, aukin afköst og aukið skipu- lag. Svo ekki sé talað um að bíllinn eða vinnustaðurinn mun líta mun betur út. KYNNING

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.