blaðið - 13.01.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 13.01.2007, Blaðsíða 1
9. tölublað 3. árgangur laugardagur 13. janúar 2007 FRJÁLST, ÓHÁÐ & ÓK ■ HELGIN Guömundur Ingi Þorvaldsson, tónlistarmaður og leikari, er einn af skipuleggjendum tónleikanna Járn í jám sem verða í kvöld | síða42 ■ FOLK Sverrir Einarsson útfararstjóri segist ekki hræðast dauðann en stundum sé starfið erfitt sérstaklega þegar ungt fólk og böm falla frá | síða24 á áttatíu leikskóla Starfsfólk vantar í um það bil 60 stöðurgildi í 80 leikskólum í borginni. Tveir leikskólar bjóða aöeins upp á vist fyrir börnin fjóra daga í viku. Þannig er ástandið í Klettaborg í Grafarvogi og þurfa foreldrar að taka sér frí frá vinnu. „Ef einhverjir starfsmenn verða veikir þurfum við ef til vill að vera heima í fleiri daga og ég hef heyrt á foreldrum að þeir eru margir hverjir mjög miður sín yfir þessu óvissuástandi. Dóttir mín er líka ósátt við að dagleg rútína riðlist svona hjá henni enda er hún afar ánægð í leikskólanum og vill ekki sleppa úr dögum," segir Hulda Björk Halldórsdóttir, móðir barns á Klettaborg. Íraksstríöiö mistök Utanríkisráðherra, Valgerður Sverris- dóttir, segir öllum Ijóst að ástandið í Irak sé afar slæmt og fari versnandi að óbreyttu. Hún segir markmið Banda- ríkjastjórnar í Iraksstríðinu skýr en deila megi um leiðirnar. I fréttaviðtali við Blaðið segir hún villandi að gefa í skyn að aðgerðir í Irak, hvort heldur sem er hernaðaraögerðir eða endurreisnar- og uppbyggingarstarf, séu einungis unnar af Bandaríkjamönnum og Bretum. „Á sínum tíma studdu 18 af 26 ríkjum Atl- antshafsbandalagsins innrásina í Irak, auk ýmissa annarra bandamanna. Að endurreisnarstarfinu í dag stendur fjöldi þjóöa, þar á meðal Island, á grundvelli ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóð- anna og með samþykki ríkisstjórnar Iraks. Island styður, ásamt sínum bandamönnum, heilshugar endurreisn- ar- og uppbyggingarstarf í lrak.“ QGB£Gl£ „Menn bera ábyrgð á sjálfnw sér og vcrða að axla þá ábyrgð og taka afleiðingúm gerða sinna. En við eigum að komafram við alla af sömu virðingu, það skiptir engu máli hvort menn eru ráðherrar í rikisstjórn eða afbrotamenn á götunni. Það eiga allirskilið sömu virðingu. Það Iteld ég að sé mikil- vxgasta veganestið íþessu starfi." Stefán Eiríksson lögreglustjóri ræðir í viðtali um starf lögregl- iinnar, stuttan leiklistarferiJ og drauminn um skáldsöguna. . % | SÍÐUR 32-34 MYND/EYCÓR ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ALLT AÐ 80% AFSLÁTTUR á hundruðum vara í öllum deildum margtá kostnaðarverði Nýtt kortatímabil byggtogbúió „ , . Kringlunni Smaralind 568 9400 554 7760 ORÐLAUS » síða 50 VEÐUR » síða 2 I ÍÞRÓTTIR >->síða 44 Bang Gang til Ameríku Barði Bang Gang ætlar að freista þess að koma fótunum undir sig í Bandaríkjunum og vinnur nýstofn- aða útgáfufélagið From Nowhere Records að því að skipu- leggja herför hans vestra. Áfram kalt Vestan 5 til 10 metrar á sekúndu og dálítil él. Austlægari átt seinnipartinn. Frost allt að 10 stig en minnst við suðurströndina. Barist í KSÍ Jafet Ólafsson sækist eftir for- mennskunni í KSl. Fjöldi félaga hefur lýst yfir stuðningi við steinsson, framkvæmdastjóra sambandsins, en Jafet er ekki banginn. Opið: VIRKA DAGA 10-18 LAUGARDAG 10-16 úlpur kápur jakkar SUNNUDAG 12-16 20-50 % AFSLÁTTUR Mörkinni 6, sími 588 5518 Afgreiðslutími virka daga: 10-18 og laugardaga: 11-16 Reykjavík simi: 533 3500 AUureyri simi: 462 3504 Egilsstaðir: sími: 471 2954
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.