blaðið - 13.01.2007, Blaðsíða 51

blaðið - 13.01.2007, Blaðsíða 51
blaöið LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2007 51 Hönd í hönd Parið naut lífsins í veðurblíðunni. ■ ■ Skemmta sér vel Joel Madden brá á leik við mik- inn fögnuð kærustu sinnar. Nicole Richie og kær- asti hennar, Joel Madden, lögðu land undir fót og skelltu sér til Havaí fyrr í vikunni. Að sjálfsögðu létu ljósmyndararnir sig ekki vanta og fylgdust með parinu eyða degin- um á ströndinni. Kate Middleton, kærasta Vil- hjálms prins, sem átti 25 ára afmæli í vikunni, náðist á mynd á leið til vinnu sinnar (í eina af verslunum Jigsaw) í þessum kjól frá TopShop sem kostar aðeins um 5.000 krónur. Eftir að myndirnar birtust í breskum blöðum seldist hann upp og er nú með öllu ófáanlegur í versl- unum TopShop. Hins vegar berj- ast æstir aðdáendur um kjóla sem þennan á uppsprengdu verði á ebay-síðunni eða á um 40.000 íslenskar krónur. Ohu( jarðbundin Blanchett „Að gifta sig eða gifta sig ekki er bara spurning um rétta tímasetn- ingu,“ segir Cate Blanchett er hún lýsir hugleiðingum sínum um ástina. „Og það er ekkert til sem heitir sálufélagi,“ bætir hún við. Cate finnst að það að gifta sig sé hrein geðveiki, þrátt fyrir að vera sjálf hamingjusamlega gift Andrew Upton leikritahöfundi. „Ég meina, það er svo mikil áhætta, hvernig í ósköp- unum er hægt að vera viss um að fylgja maka sínum að eilífu?” BBC hefur staðfest að Mor- rissey sem er þekktur fyrir kald- hæðni sína gæti komið fram í Eurovision fyrir hönd Bretlands í næstkomandi Eurovision- söngvakeppni. Svo gæti farið að Morrissey þyrfti að setjast niður til að skrifa Eurovision-lag og margir spyrja sig hvort hann geti sett sig í formúlugírinn. Bretar hafa ekki staðið sig í stykkinu undan- farin ár og framlag þeirra verið í sykursætari kantinum, til að mynda lagið Hold on to your Love í flutningi Jamie Fox. Það gæti því orðið verulega áhuga- vert að skoða hvernig Morrissey fer með nafngift á framlagi sínu en lög Morriss- eys bera iðulega nöturlega titla svo sem Life is a Pigsty og You have Killed me. FYRSTA HJÁLP - við kvefi! OTRIVIN NEFÚÐI Fyrir börn og fuliorðna. I »UIIH tíi | Ötriviri STREPSILS HÁLSTÖFLUR 4 bragðtegundir, fæst einnig sykurlaust. Otron & OrteS V,d \ Viö 24 VECTAVIR FRUNSUKREM Verkar á öllum stigum frunsunnar. VOLTAREN DOLO Fljótvirkt verkjalyf, verkjastillandi og hitalækkandi. Voltarerí PolO 12,5 mg Diclotenac. VoltaI*n Lágmúll - Smáratorg - Laugavegur - Smáralind - Spöngln - Garöatorg - Sctberg - Keflavlk - Grlndavfk - Selfoss - Laugarás - Borgarnes - Stykklshólmur Grundarfjöröur - Búöardalur - ísaQörður - Bolúngarvfk - Patreksfjöröur - SauÖárkrókur - Blönduós- Hvammstangi - Skagaströnd - Húsavfk- Kópasker Raufarhöfn - Þórshöfn - Egllsstaölr - SeyðisQörður - FáskrúðsQörður - Höfn - NeskaupstaÖur - Reyöarfjörður - EsklfjÖrður www.lyfja.is Eb LYFJA ■■■I - Lifið heil Vectavir krem er áhrifarikt lyf til meöferöar á frunsu af völdum Herpes Simplex.Vectavir virkar á öllum stigum frunsunnar frá sting eöa seðasiáttar til blööm. I Vectavir er virka efnið penciklóvir sem stöðvar framgang veinmnar.Vectavir er ætlaö fullorðnum og bomum eldri en 12 ára. Beriö Vectavir á frunsusvæðiö á 2 klst fresti f 4 daga. BeriÖ á rétt fyrir svefn og um leið og vaknað er. Dæmigert er að frunsa komi fram við ofreynslu, kvef eða inflúensu eða I mikilli sól (t.d. á skíöum). Ekki á að nota lyfið ef að áður hefur komið fram ofnæmi fyrir penciklóvír, famciklóvir eöa öðrum Innihaldsefnum. Með Vectavir grær frunsan hraöar, verkir minnka og smittfmi styttist.Vectavir kremiö 2 g fæst án lyfseðils. Lesiö vel leiðbelningar sem fylgja lyfmu. Geymið þar sem börn hvorki na til né sjá. Otrivin nefúöinn og nefdropornir innihalda xýlómetasólin sem vinnur gegn bölgu, nefstlflu og slimmyndun vegna kvefs og bráðrar bólgu I ennis- og kinnholum. Otrivin virkar fljótt og áhrifin vara i 6-10 klst.Otrivin getur valdið aukaverkunum, s.s.ertingu I slimhúð og sviðatllfinningu. Elnnig ógleði og höfuöverk. Otrivin má nota þrlsvar á dag en ekki lengur en í 10 daga (senn.Varúð: Langtimanotkun Otrivin getur leitt til þurrks I nefsllmhúö. Sjúklingar með gláku eða þeir sem hafa ofnæmi fyrir xýlómetasólin ættu ekki að nota Otrivin. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu.Geymið þar sem börn hvorkl ná til né sjá. Strepsils töflur eru látnar renna (munni og leysast þar hægt upp. Pannlg nást fram staöbundin sótthreinsandi áhrif f munni og koki. Auk þess hafa bfagðefnin væg kælandl áhrif sem slá á ertingu.Venjulega er ein tafla látin leysast hægt upp (munni á 2-3 klst fresti.Lyfið þarf venjulega að nota f 3-4 daga og stundum I allt að eina viku. Einnig má leysa upp 1 -2 töflur i heítu vatni og drekka sem heitan drykk. Notkun lyfsins hefur engin áhrif á Önnur lyf sem notuð eru samtlmis. Ofnæmi eða ofnæmisllk viðbrögð geta komið fyrir en eru afar sjaldgæf. Hver pakkl af Strepslls Inniheldur 24 munnsogstöflur, sem eru I hentugum þynnupakknlngum. Hverrl pakknlngu fylgja viöurkenndar leiðbeiningar á fslensku um notkun lyfsins, sem gott er að kynna sér vei. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Voltaren Dolo» (dlklófenak kallum) 12,5 rng töflur. Notaðar við vægum eða frekar vægum verkjum, svo sem höfuðverk, tannpfnu og tíðaþrautum.Verkar einnig hitalækkandi.Dragi ekki úr einkennum á nokkrum dögum.skal leita til læknis. Peir sern eru með eða hafa haft sögu urn rnaga- eða ikelfugarnarsár eða skerta lifrarstarfsemi ættu að raðfæra slg við læknl áður en lyfið er notað.Þelr sem þola ekki acetýlsalisýru, ibuprófen eða önnur bólgueyðandl lyf eða eru með astma eiga ekki að nota Voltaren Dolo*. Notið lyfið ekki á rneðgöngu nema i samráði vlð lækni, en aldrel á slðasta þriðjungl meðgöngu. Leitlð ráða læknis eða lyfjafræðings um milliverkanlr við önnur lyf. Lesa skal vandlega leiðbeiningar á umbúðum og fytgiseðli. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.