blaðið - 23.01.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 23.01.2007, Blaðsíða 1
Þú átt nóg af peningum, Ingólfur kennir þér að finna þá. spara.is ■ MENWIWG Berglind María Tómasdóttir er flautu leikari og einn af meölimum Atons en tónleikar hópsins verða í Lista- safni íslands í kvöld | síða2& ■ FOLK María Ágústsdóttir sér um hlutverka- / leik á vegum Rauða krossins þar 7 sem hún opnar augu fólks fyrir reynslu flóttamanna |síðai6 með bömin út úr brennandi húsi 1 Þorlákshöfn ■ Logaði úr öllum gluggum ■ Allt að 6 ára fangelsi ■ Par í gæsluvarðhaldi skemmt eftir brunann og er það óíbúðarhæft. hjá konunni. Maðurinn var úrsk ,Við vorum mjög heppin því allir okkar persónu- varðhald til tveggja vikna en kor legu munir björguðust. Það er hins vegar ekki næstkomandi. hægt að segja það sama um ástandið í hinni íbúð- Engin tengsl eru á milli þeirr; inni.“ Ragnheiður stendur nú í ströngu við að ogþeirrasemsitjaígæsluvarðha pakka öllu niður í íbúðinni því þangað segist hún ars Oddgeirssonar, varðstjóra h ekki ætla að flytja aftur. „Eins og hugsunin er í Selfossi. Málið verður rannsakc dag þá langar mig ekkert að vera þarna áfram”, og geta sakborningar átt yfir h( en hún er nú flutt heim til foreldra sinna. ára fangelsi fyrir að valda alman Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað tæp- Gerð var krafa um gæsluvarð’ lega þrítugan karlmann og unnustu hans í gæslu- karlmanni um helgina sem grui varðhald vegna gruns um aðild að íkveikjunni. ild að málinu en hún var afturk Maðurinn var handtekinn á sunnudaginn eftir hann því laus. Þrír karlmenn og að hafa reynt að nota greiðslukort sem stolið var upphaflega handteknar vegna : úr húsinu. í tengslum við málið var gerð húsleit 17 ára konu og tæplega tvítugui: í Þorlákshöfn og Reykjavík en þýfi fannst heima sleppt eftir yfirheyrslur. Eftir Heiðu Björk Vigfúsdóttur heida@bladid.net Ragnheiður Hannesdóttir var ein heima ásamt 4 ára dóttur sinni og 11 ára syni þegar kveikt var í ibúðinni við hlið hennar í parhúsi i Þorlákshöfn síðastliðinn laugardag. Hún varð ekki vör við eld- inn fyrr en nágranni hennar barði á útidyrnar hjá henni en þá logaði úr öllum gluggum hinnar íbúðarinnar. „Það mátti ekki tæpara standa. Ég bara hugs- aði um að koma mér og börnunum út. Ég hljóp hérna í hringi og spáði i hvað ég ætti að taka með því ég hélt að ég myndi ekki koma hingað aftur inn,“ segir hún. Börnunum líður ágætlega miðað við aðstæður, samkvæmt Ragnheiði, en þau kom- ust öll klakklaust út úr íbúðinni. Húsið er mikið Hlýnandi veður Búast má við hvössum vindhviðum norðaustan- til og á Suðausturlandi. Skýjað eða skýjað með köflum og hlýnandi veður, hiti 0 til 8 stig á morgun. Sérblað um konuna fylgir með Blaðinu ídag. (búðin hans Curvers er ekki bara venjuleg íbúð. Eitt sinn var hún raunveru- leikagjörningur og tekin í gegn í beinni útsend- ingu á Netinu. loe vera-lína Jfe Shopt SVAFST ÞU VELI NOTT? Heilsurúm Dýnur Gjafavara Svefnsófar Stólar Sófar j 15. tölublað 3. árgangur þriðjudagur 23. janúar 2007 FRJALST, OHAÐ & OKr''°IS! Næstu námskeið: Reykjavik 24.jan 4 sæti laus Keflavík 30.jan ísafjörður 3.febrúar Reykjavík ö.febrúar Akureyri lO.febrúar Skráning og upplýsingar: Sími587 2580 og á www.spara.is Verð: 9.000- Dagana 24. til 27. janúar MYNO/EYÞÖR Utsala hjá Bílalandi B&L, B&L Selfossi og umboðsmönnum um land allt. Valdir bílar á alvöru útsölu. Komdu og fáðu þér bíl á frábæru veröi. ORÐLAi'S VEÐUR bilQiond.is Reykjavík <£) 575 1230 Selfoss ® 575 1460 Afgreiðslutími virka daga: 10-18 og laugardaga: 11-16 Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504 Egilsstaðir. Miðvangur 1, sími: 471 2954

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.