blaðið - 09.02.2007, Side 38
38 FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2007
dagskrá
víiö veisfi
>11 Hoth?
Hvaða atburöur veitti honum innblástur fyrir Cabin Fever?
Hvaö heitir íslenski hesturinn hans?
Hvaða tveggja unglingsstjarna litur hann upp til?
Hvers vegna var hann rekinn frá myndinni Meet Joe Black?
Hvaö þolir hann ekki að sjá?
■poiq luoniv g
snii|L>)|io|i|æq !))oq uugh p
■upsio Aamsy 6o 0)B)| Ajbw ■£
0J?a 'Z
■æqe)!OAS uin>|SUO|S! c {uiopqnfspnq je isipepius uueh 'l
ÖTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
e*
*
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
OHrútur
(21. mars-19. apríl)
Þú skalt búast viö því allra besta fyrir þig og þitt
samband. Mundu að ef þú sérð bara hindranir þá
færðu nákvæmlega það. Það er tími til að gefa þér
tækifæri til að vaxa og þroskast.
©Naut
(20. apríl-20. maí)
Innsæi þitt leiðir þig ekki á villigötur. Því betur sem
þú treystir þvi, þeim mun frekar muntu sjá aö það
segir þér á hverju þú þarft að halda. Þú þarft bara
að læra að túlka merkln.
©Tvíburar
(21.nuf-21.jtn0
Auðveldustu breytingarnar geta haft afdrífaríkustu
áhrifin. Daglegur gðngutúr getur bætt andlega og
likamlega heilsu þína ef þú gengur reglulega. Síða
á dag getur oröið að skáldsögu. Lftil skref koma þér
áfram þangað sem þú viltfara.
©Krabbi
(22. júnf-22. júlf)
Viðskipti eru nánast þitt annað nafn. Þegar þarf að
skipuleggja persónuleg málefni eða málefni tengd
vinnunni ræður þú alltaf við það. Einhver horfir á
þig með aðdáun og þú ættir að njóta þess ásamt
þvi aö kenna honum.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Gefðu erfiða einstaklingnum eitt tæklfæri í viðbót.
Ef þú opnar hjarta þitt og ýtir sjálfsálitinu til hlið-
ar gætu afleiðingarnar komið þér á óvart. Ef hann
klúðrar þessu slðasta tækifæri geturðu gefist upp
áhonum.
C!V M®yja
(23. ágúst-22. september)
Eitt það heilbrigðasta og besta sem þú getur lært
er að sleppa. Vandamálið er að þú veist að þú getur
gert betur. Dragðu þvl djúpt andann og slepptu...
©Vog
(23. september-23. október)
Þú tekur eftir mynstrum í hegðun þinni og áttar
þig á að þú hefur valdið til að breyta þeim. Þú finn-
ur fyrir valdinu og það er jákvætt. Losaöu þig við
þaðsemvirkarekki.
©Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú þarft að hafa jafnvægi á milli reglna og frelsis,
innblásturs og formgerðar. Skoðaðu lif þitt reglu-
lega til að vera viss um að þú haflr ekki fengið of
mikið af einu en minna af öðru.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú veist hvernig alvöru skemmtanir fara fram, jafn-
vel þó aðrir haldi að það sé ómögulegt. Hvert er
leyndarmálið? (rauninni er þetta einfalt, þú sérð
möguleikann í hverri persónu og öllum aðstæðum.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Matur, ást og lifið sjálft; sumt er bara betra í hæga-
gangi. Vertu óhrædd/ur við að fara rólega i sakirnar,
jafnvel enn hægar en þú ert vön/vanur. Þetta snýst
ekki um magnið heldur gæðin.
@Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Hegðun þín er stöðugt álitin vera dularfull. Þvi
meira sem þú veltir sál þinni fyrir þér þvi fleirl lög
og leyndarmál finnurðu. Útrúlegt en satt, þá er það
hlutiafskemmtuninni.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Er nauðsynlegt að búa til drama bara til að koma
hjartanu af stað? Leitaðu frekar innra með þér í
stað þess að skapa ytri aöstæður til að takast á við
ákveðnar aöstæður.
Erfiðasta hlutskiptið
Mörgæsir hafa aldrei verið í sér-
stöku uppáhaldi hjá mér fremur
en aðrar hópsálir. Viðhorf mitt til
mörgæsa hefur hins vegar mildast
mjög eftir að þær komu við sögu
í nýrri þáttaröð BBC um jörðina
sem RÚV sýnir á mánudagskvöld-
um. Þar varlífsbaráttakeisaramör-
gæsa rakin á svo áhrifamikinn
hátt að ég þurfti að þerra nokkur
tár sem láku niður kinnarnar. Nú
er ég sannfærð um að ekkert hlut-
skipti sé jafn erfitt og það að vera
keisaramörgæs. Engin furða að
þær skuli vera hópsálir. Einstak-
lingshyggju-mörgæs er dæmd til að
farast í lífsbaráttu í 6o stiga ffosti.
Við slíkar aðstæður þarf mörgæs
hlýju frá hinum mörgæsunum, og
það mikla hlýju.
Vinur minn einn, fremur mann-
fjandsamlegur kommúnisti, sá
ekki keisaramörgæsirnar í þessum
þætti. Hann sá einungis byrjunina
þar sem lýst var vonlítilli baráttu
hvítabjarnar í umhverfi sem er að
gjörbreytast vegna loftslagsbreyt-
inga af mannavöldum. Vinurinn
Kolbrún Bergþórsdóttir
er íegin að vera ekki
keisaramörgœs
Fjölmiðlar
kolbmn@bladid.net
stóð upp úr sófanum og fór inn í svefnherbergi,
lagðist þar fyrir og bölvaði stórkapítalismanum
sem er að granda jörðinni. Kona hans og ung dótt-
ir sátu eftir í sófanum og grétu örlög hvítabjarnar-
ins og keisaramörgæsanna. Hvað mig varðar mun
ég aldrei framar geta vorkennt sjálfri mér. Ef mér
finnst ég eiga bágt mun ég ætíð hugsa með mér;
„Þakkaðu bara fyrir að vera ekki keisaramörgæs.“
Sjónvarpið
17.05 Leiðarljós
(Guíding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Snillingarnir (22:28)
(Disney’s Little Einsteins)
18.25 Ungar ofurhetjur (14:26)
(Teen Titans I)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Lögin i Söngvakeppni
Sjónvarpsins
Flutt verða lögin þrjú sem
komust áfram á laugar-
dagskvöld.
20.25 Einföld ósk
(A Simple Wish)
Bandarísk bíómynd frá
1997. Átta ára telpafær
hjálp úr hulduheimum til
þess að koma pabba sín-
um, sem er leigubílstjóri, í
aðalhlutverk í söngleik á
Broadway. Leikstjóri er
Michael Ritchie og meðal
leikenda eru Robert Pa-
storelli, Ruby Dee, Francis
Capra, Amanda Plummer,
Kathleen Turner, Teri Garr
og Martin Short.
22.00 Leikurinn
(The Match)
Bresk bíómynd frá 1999.
Lið tveggja kráa I bæ I
skosku hálöndunum keppa
I fótbolta og það er mikið
I húfi. Leikstjóri er Mick
Davis og meðal leikenda
eru Max Beesley, Isla Blair,
James Cosmo, Laura Fras-
er og Richard E. Grant.
23.35 Vigamóður
(Cabin Fever)
Bandarísk hrollvekja frá
2002. Fimm háskólanemar
sem ætla að dvelja í fjalla-
kofa í eina viku komast I
hann kraþþan. Leikstjóri er
Eli Roth og meðal leikenda
eru Rider Strong, Jordan
Ladd, James DeBello, Cer-
ina Vincent og Joey Kern.
Atriði I myndinni eru ekki
við hæfi barna.
01.05 Dagskrárlok
07.20 Grallararnir
07.40 Taz-Mania 1
08.00 Oprah
08.45 f finu formi 2005
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Related (5:18)
10.05 Ganga stjörnurnar aftur?
10.50 Whose Line Is it
Anyway?
11.15 60minútur
12.00 Hádegisfréttir
12.40 Nágrannar
13.05 Valentina
13.50 Valentína
14.35 Joey (1:22)
15.00 Jack Osbourne - No Fear
15.50 Hestaklúbburinn
16.13 Kringlukast
16.33 Titeuf
16.53 Brúðubíllinn
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 íþróttir og veður
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 ísland I dag
19.40 TheSimpsons (13:22)
20.05 The Simpsons (6:22)
20.30 X-Factor (12:20)
(Úrslit 10)
Úrslitakeppnin I X-Factor
er hafin I beinni útsend-
ingu frá Vetrargarðinum I
Smáralind.
21.55 Punk d (4:16)
(Gómaður)
Grallaraspóinn Ashton
Kutcher snýr aftur og held-
ur áfram að hrekkja helstu
stjörnurnar I Hollywood og
taka allt saman upp á falda
myndavél.
22.20 X-Factor-
úrslit símakosninga
22.45 The Life Aquatic with
Steve Zissou
00.40 Raising Helen
(Vistaskipti Helenu)
Gamanmynd með Kate
Hudson.
02.35 Medium (16:16)
03.20 Entourage (3:14)
03.45 The Simpsons (6:22)
04.05 Balls of Steel (2:7)
04.45 Fréttir og fsland í dag (e)
06.20 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
Skjár einn
07.15 Beverly Hills 90210 (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Melrose Place (e)
10.40 Óstöðvandi tónlist
14.15 The King of Queens (e)
14.45 Vörutorg
15.45 Skólahreysti (e)
16.45 Beverly Hills 90210
17.30 Rachael Ray
18.15 MelrosePlace
19.00 Everybody Loves
Raymond (e)
19.30 Still Standing (e)
20.00 One Tree Hill
Útskriftarballið er framund-
an og Haley er búin að fá
nóg af meiðslunum. Skills
og Mouth finna frumlega
lausn á peningavandræð-
um Nathans. Brooke kynn-
ist nýja stráknum í bænum
betur og þau Lucas og
Payton ná nýjum hæðum.
21.00 Survivor: Fiji
22.00 The Bachelor VIII
Það er komið að stóru
stundinni. Travisverður
að gera upp hug sinn og
ákveða hvort það er Moana
eða Sarah S. sem hefur
fangað hjarta hans. Þetta
er dramatískasta og jafn-
framt rómantískasta kvöld
í sögu þessa vinsæla raun-
veruleikaþáttar. Tveggja
tíma úrslitaþáttur.
23.40 Everybody Loves
Raymond
00.05 Nightmares and
Dreamscapes
00.55 House (e)
Hjólin fara að snúast hjá
House þegar frægur hjól-
reiðakappi viðurkennir að
hann noti ólögleg lyf.
01.45 Close to Home (e)
Kona deyr á skurðborðinu
hjá lýtalækni og eiginmað-
ur hennar er sannfærður
um að hún hafi verið myrt.
02.35 Vörutorg
03.35 Beverly Hills 90210 (e)
04.20 Melrose Place (e)
05.05 Tvöfaldur Jay Leno (e)
05.55 Óstöðvandi tónlist
■ Sirkus
18.00 EntertainmentTonight
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 fslandídag
19.30 AmericanDad
Stan Smith er útsendari
CIA og er því alltaf til taks
í baráttunni gegn ógnum
heimsins. Fjölskylda hans
er ekki eins og aðrarfjöl-
skyldur því að á heimilinu
búa m.a. kaldhæðin geim-
vera og þýskumælandi
fiskur.
19.55 3. hæð til vinstri (8:30)
20.00 Sirkus Rvk (e)
Ásgeir Kolbeinsson er
snúinn aftur með nýjan
og betri þátt ásamt nýjum
þáttastjórnendum. Ásgeir
og co. eru að fylgjast með
því sem er að gerast i
menningarlífi Reykjavíkur.
20.30 South Park (e)
21.00 Chappelle’s Show (e)
21.30 Star Stories (e)
22.00 Brat Camp USA (e)
23.00 9 Songs
Stranglega bönnuð börn-
um.
00.15 TuesdayNight
Book Club (e)
01.05 Entertainment Tonight
01.35 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
Skjár sport
07.00 Liðið mitt (e)
14.00 Middlesbrough - Arsenal
(frá 3. feb)
16.00 Blackburn - Sheff. Utd.
(frá 3. feb)
18.00 Upphitun
18.30 Liðiðmitt(e)
19.30 Tottenham - Man. Utd.
(frá 4. feb)
21.30 Upphitun (e)
22.00 Liverpool - Everton
(frá 3. feb)
00.00 Upphitun
00.30 Dagskrárlok
Sýn
17.30 Presidents Cup
2007 - Official
(Inside the PGA Tour 2007)
17.55 Gillette World Sport 2007
18.25 Þýski handboltinn
(Gummersbach - Wilhelms-
haven)
Bein útsendingfrá leik
Gummersbach og Wilhelms-
háyen í þýska handbolt-
20.00 Spænski boltinn -
upphitun
(£a Liga Report)
20.30 Ámeriski fótboltinn
(NFL Gameday 06/07)
21.00 Pro bull riding
(Grand Rapids, Ml - US
Army Reserve Classic)
22.00 World Supercross
GP 2006-2007
(Angel Stadium Of Anaheim)
Súperkross er æsispennandi
23.00 Football and
Poker Legends
01.00 NBA deildin
(Cleveland - Miami)
Útsending frá leik Cleve-
land og meistaranna í
Miami Heat í NBA körfu-
boltanum.
06.00 The Whole Ten Yards
Bönnuð börnum.
08.00 Péturog
kötturinn Brandur 2
09.55 Spider-Man 2
12.00 TheBigBounce
14.00 Péturog
kötturinn Brandur 2
15.55 Spider-Man 2
18.00 TheBig Bounce
20.00 The Whole Ten Yards
22.00 Poolhall Junkies
Stranglega bönnuö
börnum.
00.00 The Order
Stranglega bönnuð
börnum.
02.00 Hunter: Back in Force
Bönnuð börnum.
04.00 Poolhall Junkies
FISKISAGA Hamrabore 14a / Skioholti 70 / Höfðabakka 1 / Nesveei 100 (Veeamótum) / Sundlaueaveei 12 / Háaleitisbraut 58-60 / fiskisaea.is