blaðið - 24.02.2007, Blaðsíða 28

blaðið - 24.02.2007, Blaðsíða 28
Skanandí sumarstörf Ertu á aldrinum 17 - 25 ára og hefur áhuga á menningu og listum? Hitt Húsiö auglýsir eftir umsóknum í Skapandi sumarstörf á vegum Reykjavíkurborgar Hópum eða einstaklingum býðst tækifæri á að starfa í 6 - 8 vikur á timabilinu 4. júní - 27. júlí við framkvæmd hugmynda sinna. Skila þarf inn umsókn þar sem fram koma eftirfarandi upplýsingar § Greinargóð lýsing á verkefninu, umfangi þess og markmiðum. | Tíma- og verkáætlun verkefnisins. | Fjárhagsáætlun. 0 Upplýsingar um alla aðstandendur verkefnisins og tilgreina einn aðila sem tengilið verkefnisins. 0 Auk þess skal sækja um verkefnið hjá Vinnumiðlun ungs fólks www.vuf.is og útprentuð staðfesting frá þeim verður að fylgja umsókninni. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Umsóknum skal skilað í Hitt Húsið, Pósthússtræti 3 - 5, 101 Reykjavík, merktum „Skapandi sumarstörf" ( Lumar þú g góðri hugmynd ? ) Athugið að önnur fjármögnun á verkefninu Upplýsingar í síma 520 4602 eingöngu er um laun til einstaklinga að ræða en ekki Starfsfólk í aðhlynningu DVALAR-OG HJÚKRUNARHEIMILI Stofnað. V)J22lj Starfsfóik óskast f aðhlynningu á næturvaktir f 70°/o stöður Um að næða fnamtíðanstanf og einnig tímabundnan afleysingan. Einnig óskum við eftin stanfsfólki í aðhlynningu og afleysingu í býtibún, um en að næða vaktavinnu á mongun- og kvöldvaktin bæði heilsdags- og hlutastönf í boði. Nánani upplýsingan veitin Helga J. Karlsdóttir starfsmannastjóri vinka daga í síma 530-6165 eða netfang helga@grund.is Grund dvalar- og hjúkrunarheimili Hringbraut 50 s:530-6100 www.grund.is HSA HEILBRIGÐISSTOFNUN AUSTURLANDS Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum Viltu vinna á áhugaverðum vinnustað? Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum er áhugaverður vinnustaður með fjölbreytta starfsemi og þar eru störf (boði. Hvernig væri að flytja austur þar sem sumarþlíðan er hvað sem mest, falleg náttúra og barnvænt umhverfi? HSA Egilsstöðum samanstendur af heilsugæslustöð og sjúkradeild ásamt starfsemi sjúkra- og iðjuþjálfunar. Stöðugildi lækna eru fjögur, en fimmti læknirinn starfar á vegum stofnunarinnar við Kárahnjúka. Eins er ein námsstaða í heimilislækningum. Egilsstaðalæknishérað.er víðáttumikið og dreifbýlt. Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupsstað er í um einnar klukkustundar akstursfjarlægð og þar er skurðlæknir, lyflæknir og svæfingalæknir. Sjá nánar um starfsemi HSA Egilsstöðum á www.hsa.is undir Egilsstaðit. 1 Óskum eftir að ráða lækni til framtíðarstarfa ■ Afleysingalækni vantar einnig frá og með apríl 2007 Umsóknarfrestur er til 1. apríl. n.k. Upplýsingar veita yfirmenn viðkomandi deilda: Þórhallur Harðarson fulltrúi framkvæmdastjóra i sima 471 1073 eða thorhallur@hsa.is Pétur Heimisson yfirlæknir (síma 471 1400 eða með tölvupósti petur@hsa.is -----------------------1---I--------------------------^j Skemmtilegasta fólk í heimi leitar að starfsfélaga Starfið felst í að vera skemmtileg/ur og hress allan daginn og fá fyrir hað hlminhá laun Umsóknir sendist á vesteinn@dagskra.is _________ Ertu að hefja atvinnurekstur? - námskeiðin byrja aftur í mars Á vegum ríkisskattstjóra eru haldin námskeið sem eru sérstaklega ætluð fyrir einstakiinga sem eru að hefja sjálfstæðan atvinnurekstur. Á námskeiðunum er farið yfir hagnýt atriði sem varða skattskil einstaklinga með atvinnurekstur, svo sem skráningarskyldu, launagreiðanda í staðgreiðslu, reiknað endurgjald, rekstrarkostnað, skattframtalið, reglur um tekjuskráningu og reikningaútgáfu. Einnig er fjallað um virðisaukaskatt, útskatt og innskatt, skattskyldu, undanþágur, skattverð o.þ.h. Næsta námskeið verður haldið á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, þann 24. mars nk. og stenduryfir frá kl. 12:45 til kl. 17:30. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Skráning og nánari upplýsingar á www.rsk.is o ■ <--. r ,0 kjiu. rw . rúam
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.