blaðið - 24.02.2007, Qupperneq 54
54 LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2007
blaðið
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
hvað segja Dr. Atli Fannar biargar deginum
STJORNURNAR? J a a
@
OHrútur
(21. mars-19. apríl)
Einhver vitleysa verður á vegi þér. Möguleikar þínir
eru tveir: þú getur veriö ströng/strangur og haldið
ró þinni eða ákveðið að skemmta þér ærlega. Sið-
ari möguleikinn er vafalaust mun skemmtilegri.
©Naut
(20. apríl-20. mai)
Það er tími til kominn að senda skilaboö, sérstak-
lega ef lykilsamband gengur ekki sem skyldi. Vand-
inn er að það er svo margt sem þú vilt segja að þú
gætir klúðrað þvi. Hægðu á þér og einbeittu þér.
©Tvíburar
(21. ma(-21. júnO
Ef þú ert meövituö/aöur um allar breytingarnar
sem eru á döfinni nærðu að halda einbeitingu. Það
þýðir samt sem áður ekki að þú getir ekki kannað
aðra möguleika..
©Krabbi
(22. júní-22. júlO
Einhver vill fá þig með i ákveðið drama en þú hefur
um allt annað að hugsa. Þú skuldar þeim ekkert en
getur vitanlega hlustaðá þeirra vanda.
Ljón
(23. júlf-22. ágúst)
Orka þín gæti flutt fjöll ef nauðsyn væri á. Þú ert
búin/n að segja sannleikann áður en þú áttar þig
á að þú ert að tala. Nú er góður dagur til aö fylgja
innsæinu, röksemdir geta komið slðar.
©
Þú ert við það að uppgötva hverjir þínir styrkleik-
ar eru. Treystu því sem innsæið segir þér. Hópur
fólks örvar nýja þætti í þinu lifi sem þú getur nýtt
styrkina í.
©Vog
(23. september-23. október)
Ef þú ert alltaf fóst/fastur á sama stað, andlega og
líkamlega, verður lífið mjög fyrirsjáanlegt En ef
þú tekur áhættu og sækir um draumastarfið veistu
ekki hvaða möguleikar eru framundan.
©Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Óskir eru kraftmiklar, sérstaklega núna þvi þú hef-
ur það sem til þarf til að sýna hvað þú vilt Hver
þarf töfralampa þegar hann hefur allan þennan
viljastyrk? Mundu að óska eftir því rétta.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Víkkaðu út sjóndeildarhring þinn og breyttu hug-
myndum þinum um hver þú ert og hvemig Irf þitt
gæti verið. Það hljómar bara sem ævintýri (eyrum
biturra einstaklinga sem hafa gefist upp.
(23. ágúst-22. september)
©
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Það er tími til að losa sig við allt drasl, bæði heima
við og andlega. Hreinsaðu út úr skápum og taktu
til i heilanum. Hreyfing hjálpar þér við að hreinsa
hugann.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú færð fullt af frábærum hugmyndum í dag. Skrif-
aðu þær niður til að muna þær því sumar þeirra eru
á undan sínum samtíma. Þú getur notað þær síðar.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Vitur kona sagði eitt sinn að þú verðir að nota skyn-
færin til að hugga sálina. Fylltu húsið af yndisleg-
um ilmi, farðu í göngutúr innan blóma eða sittu við
sjóinn. Þú þarft að endurnærast og hvílast.
Það er mér sönn ánægja að tilkynna lesend
um mínum, föður, móður og fósturmóður að
ég hef loks ákveðið hvað ég ætla að verða þeg-
ar ég er orðinn stór.
Ég ætla hvorki að verða lögga né slökkvi-
liðsmaður. Ég ætla ekki heldur að verða
Súperman, Hannes Smárason eða
rokkstjarna. Nei, ég ætla að verða
læknir - en enginn venjulegur
læknir. Ég ætla að verða læknir
eins og Dr. Gregory House.
Dr. House sýnir hvað í hon-
um býr á hverjum fimmtu
degi á Skjá einum. Hann
haltrar um sjúkrahúsið
Sjónvarpið
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Fyndin og furðuleg dýr
08.06 Litla prinsessan (2:30)
08.17 Lubbi læknir (51:52)
08.29 Snillingarnir (24:28)
08.55 Sigga ligga lá (50:52)
09.08 Hundaþúfan (2:6)
09.15 Trillurnar (20:26)
09.42 Matta fóstra og
imynduðu vinir hennar
10.04 Frumskógarlíf (5:6)
10.25 Stundin okkar (e)
10.55 Kastljós
11.25 Gettu betur (1:7) (e)
12.30 Hvað veistu? (e)
(Viden om)
Danskurfræðsluþáttur um
eldingar.
13.00 Bikarkeppnin í frjálsum
iþróttum
Bein útsending úr frjáls-
íþróttahöllinni í Laugardal.
15.00 Litið um öxl (e)
Heimildamynd um undir-
búning Ólympíuleikanna í
Aþenu 2004.
15.55 íþróttakvöld (e)
16.10 fslandsmótið í handbolta
Bein útsending frá leik Vals
og Hauka í DHL-deild karla.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Vesturálman (3:22)
(West Wing VII)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 JónÓlafs
20.20 Spaugstofan
Karl Agúst, Pálmi, Sig-
urður, Randver og Örn bregða
á leik. Stjórn upptöku: Björn
Emilsson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
20.45 Helen og fósturbörnin
(Raising Helen)
22.50 Montalbano lögreglufull
trúi - Rödd fiðlunnar
(II Commissario Montal-
bano: La voce del violino)
00.30 Saga morðingja
(Chopper)
Aströlsk bíómynd frá 2000.
Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna.
02.00 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
bjargandi mannslífum klæddur eins og
venjulegur framhaldsskólakennari og er
ávallt tilbúinn með kaldhæðin svör við
skynsömum athugasemdum samstarfs-
fólks síns. Dr. House bjargar alltaf degin-
um. Alltaf.
Þegar ég verð læknir ætla ég ekki að
klæðast hvítum sloppi. Ónei, Dr. Atli
Fannar skellir sér í jakka í byrjun
dags og mætir á spítalann með
skurðarhníf í annarri og göngustaf
í hinni.
í miðri skurðargerð þegar allt
gengur á afturfótunum vara hinir
læknarnir mig við því að gefa sjúk-
Atli Fannar Bjarkason
TekursérDr. House
til fyrirmyndar.
Fjölmiðlar
atli@bladid.net
Skjár einn | 1 H Sirkus
07.00 Kærleiksbirnirnir (59:60) .1 ■ ■ ■ — 08.45 2006 World Pool 16.30 Trading Spouses (e)
07.10 Ruff'sPatch Championships (e) 17.15 KF Nörd (4:15)
07.20 Funky Valley 10.30 Vörutorg 18.00 Seinfeld
07.25 Gordon the Garden 11.30 Rachael Ray(e) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður
Gnome 15.15 Top Gear - NYTT (e) 19.00 Seinfeld
07.35 Töfravagninn 16.10 Psych(e) 19.30 SirkusRvk(e)
08.05 Myrkfælnu draugarnir 17.00 Parental Control (e) 19.55 3. hæð til vinstri (23:39)
08.30 Véla-Villi 17.25 Last Comic Standing 20.00 South Park (e)
08.40 Grallararnir - Lokaþáttur (e) Vinsælir þættir um Cart-
09.25 Justice League 18.10 Survivor: Fiji (e) man, Kenny, Kyle, Stan og
Unlimited 19.10 Gametiví(e) lífið í South Park en þar
09.50 Kalli kanína og félagar 19.40 Everybody Hates er alltaf eitthvað furðulegt
10.10 TraceyMcBean Chris (e) i gangi.
10.25 A.T.O.M. 20.10 What I Like About You 20.30 American Dad 3 (e)
10.50 Swan Princess 3 Það er Valentínusardagur- 21.00 TheLoop(e)
12.00 Hádegisfréttir inn og Holly heldur að Jeff 21.30 Smith(e)
12.40 Bold and the Beautiful ætli að biðja Val að giftast Bobby virðist á yfirborðinu
14.25 X-Factor (14:20) sér. Gary nælir í flotta gellu vera venjulegur maður.
15.45 X-Factor - en ferátaugum. Hann er með góða vinnu,
úrslit simakosninga 20.35 Parental Control giftur og býr í fallegu húsi
16.15 Dentists from Hell 21.00 Madonna: The i rólegu úthverfi. En það
17.05 Sjálfstætt fólk Confessions Tour Live sem fæstir vita er að Bobby
17.45 60 minútur Madonna sló öll met á er einnig þjófur. Og engin
18.30 Fréttir, íþróttir og veður tónleikaferð sinni um heim- venjulegur þjófur.
19.00 fþróttir og veður inn en hún hélt 60 tónleika 22.20 Supernatural (2:22)
19.05 Lottó og meira en 1,2 milljónir 23.10 The Chappelle Show
19.10 Freddie (20:22) áhorfenda mættu til að sjá 23.40 Tuesday Night Book Club
(Open And Shut) poppgyðjuna í sínu besta 00.25 Twenty Four (17:24) (e)
Freddie Prinze Jr. leikur formi. Dansinn spilar stórt Stranglega bönnuð börn-
ungan og kvensaman hlutverk og óhætt að segja um.
meistarakokk sem lendir í að þetta er ein flottasta sýn- 01.10 Entertainment Tonight
þeirri undarlegu stöðu að ing sem sést hefur. Þessir (e)
þurfa að búa með þremur tónleikar voru teknir upp 01.40 Tónlistarmyndbönd
konum; ömmu sinni, systur í London í ágúst og hafa frá Popp TV
og frænku. vakið gríðarlega athygli,
19.35 Joey (4:22) ekki síst fyrir atriði þar sem ^ .
Eftir að leiðir vina skyldu Madonna var “krossfest” Skjár sport l
þá ákvað Joey að freista en þaðfórfyrir brjóstiðá
gæfunnar og flytja til bíó- mörgum. £
borgarinnar. 22.50 Songcatcher
19.55 Stelpurnar (8:20) Kennslukona heimsækir 11.45 Upphitun(e)
20.20 Uptown Girl systur sína í afskekktu 12.15 Fulham - Man. Utd (beint)
(Hástéttarstúlkan) fjallahéraði og kemst á 14.35 Ávellinummeð
21.55 Empire snoðir um gamlar ballöður Snorra Má
(Glæpaveldið) Stranglega sem gengið hafa kynslóða 14.50 Charlton - West Ham (beint)
bönnuð börnum. á milli. Aðalhlutverkin leika S2 Liverpool - Sheff. Utd.
23.30 The Matrix Reloaded Janet McTeer og Jane Ad- S3 Middlesbrough - Reading
Bönnuð börnum. ams. Leikstjóri er Maggie 16.50 Ávellinummeð
01.45 Indiana Jones and the Greenwald. Snorra Má
Last Crusade (e) 00.30 Dexter(e) 17.05 Watford - Everton (beint)
Bönnuð börnum. 01.20 The Silvia Night Show (e) 19.30 Fulham - Man. Utd.
03.50 In America 01.50 Nightmares and 21.30 Liverpool - Sheff. Utd.
(I Ameriku) Bönnuð börnum Dreamscapes (e) (frá í dag)
05.30 Fréttir (e) 02.40 Vörutorg 23.30 Middlesbrough -
06.15 Tónlistarmyndbönd frá 03.40 Tvöfaldur Jay Leno (e) Reading (frá i dag)
Popp TiVí 05.20 Óstöðvandi tónlist 01.30 Dagskrárlok
lingnum of mikið af stimulant í æð, en ég bregst
rólegur við. „Hinkrið við,“ segi ég rólegur og
skýt inn brandara. „Við erum að missa hann
læknir!“ öskra hjúkkurnar á mig í þann mund
sem sjúklingurinn rankar við sér, heill á húfi.
Kraftaverk í augum samstarfsmanna minna, en
bara venjulegur dagur hjá Dr. Atla Fannari.
08.30 Það helsta í PGA
mótaröðinni
(Inside the PGA Tour
2007)
08.55 Pro bull riding
(Las Vegas, NV - Man-
dalay Bay / Thomas &
Mack, Part 1)
09.50 World Supercross GP
2006-2007
10.45 NBA deildin
12.45 Meistaradeild Evrópu (e)
14.25 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
14.55 Melstaradeild Evrópu í
handbolta
(Cuidad Real - Portland
San Antonio)
16.35 PGA Tour 2007 -
Highlights
17.30 Football lcon
18.20 Spænski boltinn -
upphitun
(La Liga Report)
18.50 Spænski boltinn
(Real Sociedad -
Deportivo) Bein útsending
20.50 Spænski boltinn
(Atl. Madrid - Real Madrid)
22.50 Heimsmótaröðin i golfi
(Accenture Match Play)
01.30 Box - Shane Mosley vs.
Luis Collazo (e)
06.00 Hope Floats
08.00 Pretty Woman (e)
10.00 Mean Girls
12.00 Tadpole
14.00 Hope Floats
16.00 Pretty Woman (e)
18.00 Mean Girls
20.00 Tadpole
22.00 Cinderella Man
Stranglega bönnuð
00.20 Indiana Jones and the
Temple of Doom (e)
Bönnuð börnum.
02.15 The Vector File
Stranglega bönnuð
04.00 Cinderella Man
Er matarboð
um helgina?
- úrval af ferskum fiski og
tilbúnum fiskréttum
Ævintýralegar fiskbúðir
fiskisaga.is
FISKISAGA Hamraborg 14a / Skipholti 70 / Höfðabakka 1 / Nesvegi 100 (Vegamótum) / Sundlaugavegi 12 / Háaleitisbraut 58-60