blaðið - 28.03.2007, Blaðsíða 3

blaðið - 28.03.2007, Blaðsíða 3
blaðiö MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2007 FERMINGAR 2007 ■ 3 Fermingarboðskort í gegnum Netið Pósturinn hefur tekið upp á því að bjóða önnum köfnum ferming- arbörnum og foreldrum að senda út boðskort í veisluna frá heim- ilistölvum fjölskyldunnar. Sú nýlunda var tekin í gagnið fyrir rúmlega ári og er í sífelldri þróun, bæði hvað varðar tækniatriði og aukna þjónustu við notendur. Á vefsíðunni www.postur.is er hægt að hanna sitt eigið boðskort fyrir hvers kyns veislu. Fyrst er forsíðu- myndvalin.annað hvortúrmynda- banka Póstsins eða úr einkasafni, þá er texti boðskortsins settur saman og loks er tilgreint hvert boðskortið skuli senda. Að því Tæknivæddar fermingargjafir Steingrímur Árnason, þróunarstjóri Apple á íslandi, gefur blaðamanni þær upplýsingar að vörumerkið Ápple hafi verið til sölu á islandi síðustu tvo áratugi. „Núverandi Apple-fyrirtæki var þó ekki stofnað fyrr en fyrir fjórum árum og hefur síðan þá verið gríðarleg aukning á eftirspurn eftir vörum þess." Aðspurður hvaða tæknivæddu ferm- ingargjafir séu vinsælastar bendir Steingrímur á iPod sem kostar frá tíu þúsund og Mac-Book-fartölvur en þær kosta rúmlega hundrað þús- und. „Það er varla hægt að taka þátt í samfélagi ungmenna í dag án þess að hafa aðgang að myspace-i og MSN. Foreldrar sjá þess vegna ágætis lausn í því að gefa fartölvur í fermingargjöf, því börnin munu eignast þær á endanum.” [ dag eru fartölvur orðnar vinsælli en borðtölvur og eru um 60% af seldum tölvum frá Apple, sem er með tvær verslanir hérlendis, í Kauphallarhúsinu við Laugaveg og í Kringlunni. „Varðandi fartölvurnar má að sjálfsögðu benda á þann nýja möguleika að hægt er að keyra Windows-forritin öll í Apple- tölvum. Sú nýjung var í raun síðasti múrinn.” íslendingar virðast hrifnir af vör- unum frá Apple og fermingarbörnin eru greinilega engin undantekning en varðandi þau efni bendir Stein- grímur á bransa-slagorð Apple-geir- ans: „Once you go Mac, you don’t go back.” ► 10f 14 NowPtaying OaniCaUfomia RedHotChiliPe StadiumArcadii búnu er hægt að skoða heildarút- lit boðskorta á Netinu. Þar með er hlutverki veisluhaldara lokið, því boðskortið verður í framhaldi sett í umslag, frímerkt og borið í hús til veislugesta. Hægt er að skrifa mismunandi texta fyrir hvert og eitt boðskort, ef ólík skilaboð skal senda til afabróður og vina. Þessi aðgerð sparar án efa mikinn tíma í annasömu undir- búningsferli og eykur þægindi auk þess sem forritið er auðvelt í notkun og leiðir notendur skref fyrir skref í gegnum framkvæmd- irnar. Sífellt er verið að þróa tækni- atriði en eins og staðan er núna er hægt að velja um nokkrar stærðir og leturgerðir boðskortanna. Lág- mark er að panta 25 boðskort af Netinu en fermingarbörn setja sig venjulega aftast á útsendilistann og fá innan nokkurra daga boðs- kort í eigin fermingarveislu. Tæknin látin vinna fyrir sig Getur sparað mikinn tíma aö hanna og pahta boðskortin í gegnum netið. Fermingargjöf frá okkur: Viö gefum 5.000 kr. upp í fermingarrúm. RÚM Opið alla virka daga frá kl. 8-18 og á laugardögum frá kl. 10-14. RB-rúm Dalshrauni 8 220 Hafnarfirði Sími 555 0397 rbrum@rbrum.is www.rbrum.is RUM Stofnað 1943 4 V hm í 3VtfnS/( Úrval fylgihluta: Rúmteppi, púðar, pífur, sænqurverasett, dýnuhlífar, néttborð og fleira. Eftir þínu höfði: RB-rúmin og qaflar eru sérsmíðuð eftir þínum óskum. Þú ræður lengd, breidd, hæð, fótum og lit á gafli og botni. RB-rúm er í heimssamtökunum ISPA, sem eru gæðsamtök fyrirtækja sem sérhæfa sig í framleiðslu og hönnun springdýna.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.