blaðið - 28.03.2007, Blaðsíða 21

blaðið - 28.03.2007, Blaðsíða 21
blaðið MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2007 FERMINGAR 2007 • 21 Guðrún Gísladóttir, þjón ustustjóri SPK SPK mun gefa öllum 14 ára börnum ÍKópavogi reiknivél. Sparisjóður Kópavogs: Gefur öllum 14 ára börnum í Kópavogi reiknivél Það er ekki ofsögum sagt að á fjór- tánda ári standi unga fólk á vissum tímamótum. Það sér fyrir endann á skylduskólagöngu og þau tvö ár sem eftir eru í skyldunáminu eru gríðarlega mikilvæg hvað framtíð- ina varðar. Á þessum tímamótum er mikilvægt að haga peninga- málum af skynsemi svo allir fram- tíðardraumar geti ræst. Hægt er að spara reglulega með því að leggja hluta af vasapeningunum inn á sparnaðarreikning og þannig auka sparifé án mikillar fyrirhafnar. Allur sparnaður leggur góðan grunn að varasjóði fyrir framtíð- ina. Að sögn Guðrúnar Gísladóttur, þjónustustjóra SPK í Hlíðasmára 19, hentar Framtíðarsjóður mjög vel fyrir börn á þessum aldri. Framtíðarsjóður ber hæstu vexti almennra innlánsreikninga og engin lágmarksupphæð er á inn- borgun. Reikningurinn er verð- tryggður og bundinn til 18 ára aldurs. Á heimasíðu sparisjóðsins, www.spk.is, er hægt að reikna út hve mikið ungmenni geta sparað með Framtíðarsjóði Sparisjóðsins. „Sjóðurinn gæti orðið lykillinn að fyrstu íbúðinni, bílnum, drauma- ferðinni eða skólagjöldum,” segir Guðrún. Ásamt því að bjóða hagstæða vexti leggur Sparisjóður Kópavogs sitt af mörkum til að styrkja fjár- málavit og menntun ungra Kópa- vogsbúa með því að gefa öllum börnum á fermingaraldri í Kópa- vogi reiknivél. Það eru allmörg ár síðan SPK gaf fyrstu reiknivélina til fermingarbarns í Kópavogi. í ár verður engin undantekning á því, öll 14 ára börn, hvort sem þau kjósa að fermast eða ekki, fá reikni- vél að gjöf frá SPK. Sparisjóðurinn býður öllum börnum í Kópavogi sem fædd eru árið 1993 að koma í heimsókn að Hlíðasmára 19 eða á Digranesveg 10 og nálgast sína reiknivél. Það er von Sparisjóðs Kópavogs að þessi gjöf muni koma til með að nýtast vel í námi á kom- andi árum. HÖNDLAÐU HAMINGJUNA! Á mGOTGsÁmimn texti og tcikningar eftlr ANDREW MATTHEWS kðlMid !MÍMhé«LftiuM lurn illvtMÍIu « kaming|MMi - Ul utg 20*<) lOllOVt VOlt Ht Akl! Petta er fermingargjöfin í ár, ef þú vilt hjálpa til við að byggja upp og bæta sjálfsmynd unglingsins! Fæst í öllum helstu bókabúðum, einnig er hægt að panta á www.happy.is LENOVO VIQQ INTEL CORE 2 DUO I C3 E3 MINNI 12" TRT BREIÐT JALDSSKJÁR VEFMVNDAVÉL IQO C3B HARÐUR DISKUR FINGRAFARASKANNI RYNDD - AÐEINS I.B KO VERÐ 149.500 KR. VIBRANT VIE W TÆKNI NÝHERJI Nýherji hf. Borgartúni 37 105Reykjavik simi 569 7700 fax 569 7799 www.nyherji.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.