blaðið - 29.03.2007, Side 1

blaðið - 29.03.2007, Side 1
Besti feröafélaginn! 62. tölublaö 3. árgangur fimmtudagur 29. mars 2007 ecco Kringlan - Laugavegur - Smáralind RENAULT SCENIC N NýaKr: 06/2004, 2000cc 5 dyra, Hmmgtra, Ekinn 20.000 þ. I Verö: 1.930.000 | VJ-OTl r z oo Jbilolond.is^ VEÐUR » síða 2 SERBLAÐ » síður 21-28 FRJÁLST, ÓHÁÐ & ÓKFV?[S! OFFROAD Dömu og herra Nr. 69533-4 Stærðir: 36-47 Litir: blackB offwhite □ Verö: 10.995 kr.- Svartri skýrslu um kynferðislega áreitni innan lögreglunnar stungið undir stól: Helmingur kvenna áreittur ■ Sama staða og 1997 ■ Ekkert breyst ■ Skýrslan talin ómarktæk Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@bladid.net Rannsókn sem gerð var hjá lögregluembættum á Norðurlöndunum og víðar leiddi í ljós að helm- ingur lögreglukvenna hér á landi taldi sig hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu vinnufé- laga. Yfirstjórn lögreglu fór fram á að niðurstaðan yrði ekki gerð opinber og var skýrslunni stungið undir stól. Skýrslan var unnin af Samtökum lögreglu- kvenna á Norðurlöndum árið 2004 og er að mestu birt á heimasíðu samtakanna. Þó vantar þá efnis- hluta er snúa að einstökum löndum. Samkvæmt heimildum Blaðsins er það að hluta til að beiðni islenskra lögregluyfirvalda. Rúmlega helmingur íslenskra lögreglukvenna segist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu starfsfélaga. Það er svipuð niðurstaða og nefnd á vegum dóms- og kirkjumálaráðuneytis fékk í könnun árið 1997. Þá játti helmingur lögreglukvenna því að þeim væri kunnugt um að kynferðisleg áreitni hefði átt eða ætti sér stað innan lögreglunnar. Aðeins tæp 18 prósent karlmanna voru því sammála þá. Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglu- maður og einn tengiliður íslensku lögreglunnar við Samtök lögreglukvenna á Norðurlöndum, neitar því að umræddri skýrslu hafi verið stungið undir stól á sínum tíma. „Ástæða þess að hún var ekki birt og að hana er ekki hægt að finna lengur er einfaldlega sú að hún var ómarktæk. Fáar konur svöruðu í þeirri könnun og allt of fáar til að mark væri á henni takandi.” Berglindi verður svarafátt aðspurð hvort eitt slíkt tilvik nægi ekki til að málin séu könnuð nánar en engar sérstakar breytingar eða frekari rannsóknir voru gerðar þegar niðurstöðurnar lágu fyrir. Hún segir hins vegar fullt tilefni til að kanna stöðu kvenna innan lögreglunnar enda tiu ár síðan slík skýrsla var síðast gerð af hálfu íslenskra aðila. Þá var lagt til að ráðinn yrði jafnréttisfulltrúi innan lögreglunnar sem enn hefur ekki orðið. Hins vegar starfar einn slíkur hjá dómsmálaráðuneytinu sem lögreglumenn hafa aðgang að. SJá einnig síðu 4 Renault öruggari notaðir bílar Veldu 5 stjörnu öryggi Iffsins vegna! RENAULT IViEGANE Nýskr 06/2005, 1600cc Flmmgíra, LJósgrár ilyrn Ekinn 926 verd 750 000 RENAULT MEGANE II Nýskr: 01/2006,1600cc 5 dyra, Fimmgíra, LJósgrár, Ekinn 15.000 þ. Verð: 1.940.000 RENAULT MEQANE Nyskr: 06/2005, 1600cc Rmmgíra dyra IJo»grar Eklnn 500 Veid 790 000 Kokkað i keppni Guöfinnur, Birta, Ásdís og Ástrós, öll í níunda bekk í Rimaskóla, reyndu sitt besta til að komast í kokkakeppni Reykjavíkur sem verður 21. apríl. Þau verða að reyna aftur að ári, því tíundu bekkingarnir Sindri Hrafn, Arnar og Kjartan keppa fyrir hönd skólans í ár. Þetta er í fjórða sinn sem kokkakeppni skólans er haldin og eru vegleg verðlaun í boði. Stóra planið í töku Ólafur Jóhannesson kvikmyr gerðarmaður er að vinna í leikinni mynd, Stóra pia sem verður gamanmy glæpasaga og jafnvel kungfú-mynd. Átta síðna sér- blað um viðskipti og fjármál heim- ilanna fylgir með Blaðinu í dag ■ FÓLK Björgvin Franz Gíslason leikari er vin- sæl eftirherma og hefur blómstrað á þessu ári. Hann hefur níu skemmti- lega karaktera í takinu | síða is Þykknar upp Vaxandi suðvestanátt, 8-13 metrar á sekúndu norðvestanlands, en hægari annars staðar. Lægir. Þykknar upp vestanlands, en bjartviðri austantil. Hiti 1 til 8 stig. ■ KONAN Hólmfríður Anna Baldursdóttir, upp- lýsingafulltrúi UNICEF ísland, segir að félagið bjargi milljónum barna með bólusetningum | síða34 fervvvinfy 200 7 Frábær tilboð á rúmum, grjónastólum og púðum og fylgihlutum CK{arcö Afgreiðslutinn virka daga: 10-18 og lau.: 11-16 Reykjavik sími: 533 3500 - Akureyri sími: 462 3504 Egilsstaðir: simi: 471 2954 Heilsurúm - dýnur - gjafavara - svefnsófar - stólar - sófar - grjónapúöar

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.