blaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 29. MARS 2007
blaðið
UTAN ÚR HEIMI
PAKISTAN (J
Rændu eiganda vændishúss
Tugir ungra kvenna, sem allar sækja trúarskóla, réðust
inn í vændishús í Islamabad, höfuðborg Pakistans, í
gær og kröfðust þess að starfseminni yrði hætt þegar
í stað. Eftir að eigandinn hafnaði kröfu kvennanna var
honum rænt.
Fimmtíu drepnir í Talafar
Uppreisnarmenn drápu allt að fimmtíu manns í
hverfi súnníta i borginni Talafar í norðvesturhluta
Iraks í gær. Talið er að drápin hafi verið hefnd
vegna sprenginga í einu sjítahverfi borgarinnar á
þriðjudaginn þar sem 55 manns létust.
IT!>
Sannað að sjóliðar voru á írösku hafsvæði
Breska varnarmálaráðuneytið segir að gervihnattahnit sýni að
bresku sjóliðarnir fimmtán hafi í raun verið 1,7 sjómílur innan
írösku landhelginnar þegar þeir voru teknir höndum af írönskum
hermönnum á föstudaginn. Utanríkisráðherra Breta sagði í gær
að Bretar væru hættir öllum tvíhliða samskiptum við Irana.
Ballerínu skór
Litir: Hvítt, svart, silfur,
gyllt og Leopard.
Verð 3995
íPaúnái
ATH!
opið til kl 21:00
fimmtudag
Mikið úrval af heilsuskóm og vinnufatnaði
... Þegar þú vilt þægindi
Leðurskór með
loftpúðum
fást í 3 litum,
Svart,brúnt,hvítt
Verð Kr. 5.900.-
Síðumúli 13 sími 5682878 www.praxis.is
SMÁAUGLÝSINGAR
KAUFW/SEUA
5103737
blaöiö
Nígería:
Létust í
olíubruna
Rúmlega áttatíu létust og
tuttugu slösuðust alvarlega þegar
sprenging varð í olíuflutninga-
bíl í norðvesturhluta Nígeríu
á þriðjudaginn. Fórnarlömbin
voru að ná sér í olíu eftir að 33
þúsund lítrar af olíu láku út þegar
bíllinn valt á hliðina. Að sögn
yfirvalda voru flest fórnarlömbin
svo illa farin að ekki var nokkur
leið að bera kennsl á þau.
Slys sem þessi eru mjög algeng
í Nígeríu, en fleiri hundruð
manna hafa látist eftir að hafa
reynt að ná olíu úr sprungnum
olíuleiðslum á síðustu mánuðum.
Þrátt fyrir að Nígería sé mesti
olíuframleiðandi Afríku er olíu-
skortur algengur í landinu vegna
spillingar og slæmrar stjórnunar.
Bjarmaland
* ferðaskrifstofa
þekking reynsla fagmennska
Við þökkum frábærar viðtökur á
Rússlandsferðum
„Maíkvöld í Moskvuborg 07" tveir vorhátíðisdagar í Moskvu &
Pétursborg 30. apríl - 11. maí
„Keisaraleiðin" Helsinki - Pétursborg og sigling til Moskvu
20. júní - 2. júlí
„Frá Tallinn til Pétursborgar" 17. - 28. júií
„Moskva og Baikalvatn í A - Síberíu" einstök náttúrufegurð
6. - 18. ágúst
„Moskva - Astrakhan" siglt tll Kaspíahafs með viðkomu í hinnl
sögulegu Stalíngradborg 10. - 24. sept
Farþegar í „Maíkvöld í Moskvuborg '07" skili pössum
laugardag 31. mars frá kl. 15:30 í MÍR salnum
Hverfisgötu 105, l.hæð (Menningartengsl íslands og
Rússlands). Kaffiveitingar og ferðakynning kl.
16:00, allir velkomnir. Athugið að greiðsla
staðfestingargjalds tryggir aðgang í ferðirnar.
Fararstjóri er Haukur Hauksson, magister frá
Moskvuháskóla sem hefur 17 ára reynslu á svæðinu,
útskrifaður úr Leiðsöguskóla íslands í M.K. Hann talar
rússneskuna sem innfæddur og leiðsegir á íslensku.
Saga, menning og gleði í öndvegi „...metnaðarfyllstu
og vönduðustu ferðir sem í boði eru". Sendum gögn í
pósti hvert á land sem er!
Komdu með í Bjarmalandsför!
Ferðaskiilstofa
www.austur.com
bjarmaland@strik.is
moskva@torg.is
Leitið nánari uppi. hjá
Hauki Haukssyni í sima
848 44 29
Haukur Hauksson
leiðsögumaður
iWdkPlioti-AFP
Hélt 32 börnum sem gislum
Gíslatökumaðurinn krafðist þess
að stjórnvöld bættu úr aðstæðum
I® barna í fátækrahverfum Maniia.
Gíslatökumál á Filippseyjum:
Hélt börnum
sem gíslum
Gaf sig fram eftir tíu klukkustundir
Önnur gíslataka mannsins
Eftir Atla ísleifsson
atlii@bladid.net
Forstöðumaður dagheimilis hélt
32 börnum og tveimur kennurum
sem gíslum í langferðabíl í Manila,
höfuðborg Filippseyja, í gær. For-
stöðumaðurinn Jun Ducat sagðist
með gíslatökunni fara fram á að
bætt yrði úr aðstæðum þeirra 145
barna sem sóttu dagheimili hans
í einu fátækrahverfi borgarinnar,
en langferðabílnum var komið
fyrir við tröppur ráðhússins í Man-
ila. Mikill mannfjöldi safnaðist
saman við ráðhúsið þegar leið á
daginn, þar á meðal áhyggju
fullir foreldrar barnanna.
Börnunum var sleppt tæpum
tíu tímum síðar, þegar Ducat
og aðstoðarmaður hans gáfu
sig fram við lögreglu.
Börnin voru upphaflega á
leið í vettvangsferð þegar gísla-
tökumennirnir beindu bílnum
að ráðhúsinu. Þeim skila-
boðum var komið til
lögreglu að þeir væru
með riffil, skammbyssu,
tvær handsprengjur og
tveggja daga birgðir af
mat. Þegar nokkrar
klukkustundir voru
liðnar af gíslatökunni
gekk þingmaðurinn
Ramon Revilla um
borð í bílinn og reyndi
að fá Ducat til að gefa sig
fram.
Eftir viðræður við lög-
reglu samþykkti Ducat að
sleppa börnunum nokkrum
klukkustundum síðar, gegn
því að lögreglumenn héldu á
logandi kertum þegar börnunum
yrði sleppt og að fjölmiðlum yrði
frjálst að fjalla um gíslatökuna.
Sumir foreldrar barnanna neituðu
að fordæma gjörðir Ducat. „Hann
er góður maður. Ég er handviss um
að hann muni ekki meiða sex ára I
dóttur mína,“ sagði Jojo Abuyan,|
faðir eins barnsins, meðan á gísla-l
tökunni stóð.
Alfredo Lim, fyrrum lögreglu-|
stjóri Manilaborgar, sagði að |
Ducathefðiáðurstaðiðísvipuðum |
aðgerðum til að vekja athygli á mál-
stað sínum. Lim sagði hann I
hafa tekið tvo presta I
sem gísla með gervi-|
handsprengjumárið f
1989, þegar hann
átti í deilu um
byggingarrétt í |
borginni.
OLYMPUS FE-210
7.1 mitljón pMar • 3x aftfáttartinja (38-114mm)
Stór 6,4cm (2.5') LCD sk|ár • 15 handtisgar tókustillingar
■ Tekur nsrmyndir (macro) altt nióur aó 5 cm fjartægð
Kr. 15.900
SHARR XL-MP2H
• Geislaspilart, útvarp og kassettutækl ■ Spilar MP3/WMA, CD-R/RW
■ Fyrirferöalttil og smekklega hónnuð stsða - Magnari: 2 x 5W RMS
• AM/FM útvarp meö RDS • Vekjaraklukka • Tónjafnari • Elnföld og
þægiteg fjarstýring
Kr. 12.900
5AMSUNO YP-Z5F
Frábærir MP3 spilarar
- flottir, vandaðir og óflugir.
• 43 klst. rafhlóðuending
■ Ltta skjár
• 4 litir - svartur, hvítur,
silfur, bleikur
• 1 GB = 14.900 kr.
•2 GB = 19.900 kr.
• 4 GB = 27.900 kr.
Frá kr. 14.900
Fermingargjöf ____
frá Ormsson I
hljomar vel. 1»»^
ORMSSON
ELLEFU VERSLANIR OG UMBOÐSMENN UM LAND ALLT