blaðið - 29.03.2007, Side 19

blaðið - 29.03.2007, Side 19
www.fritzhansen.com REPUBLIC OF Fritz Hansen4 SJÖUNA hannaöi Arne Jacobsen á sjötta áratug síðustu aldar fyrir nýjan skóla sem hann haföi teiknaö. SJÖUNUM má stafla, tengja saman, festa á borðplötur og arma. Þær eru til meö hjólum, bólstraðar og óbólstraðar, í mörgum litum og með mismunandi áferð. HAPUNKTAR UR HÖNNUNARSÖGUNNI SVANINN hannaði Arne Jacobsen Royal Hotel í Kaupmannahöfn sem nú heitir Radisson SAS. SVANURINN átti að færa mjúkar línur inn í hið ögn stífa umhverfi þessararmiklu byggingar. OXFORD-stólinn hannaði Arne Jacobsen árið 1963 fyrir prófessora St. Catherine's College í Oxford. OXFORD-stóllinn fæst með háu og lágu baki, með eða án hjóla og með leður- og tauáklæði. ----------------------------------------------------------------------- Epal hf. / Skeifan 6 / Sími 568 7733 / epal@epal.is / www.epat.is

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.