blaðið - 29.03.2007, Qupperneq 25

blaðið - 29.03.2007, Qupperneq 25
blaðið Steve Jobs ómissandi: Tap Apple yrði gífurlegt Vefritið Barrons.com birti á dög- unum lista yfir mikilvægustu stjórn- endur fyrirtækja í heiminum í dag. Samkvæmt hinum ágæta miðli þá er forstjóri Apple, Steve Jobs, sá forstjóri sem má hvað síst vera án, enda hefur sá mæti maðurveriðsál Apple-fyrir- tækisins frá upphafi. Fréttarit- ararBarr- ons geta sér til um það að ef Jobs y n d i hverfa frá Apple myndi fyrirtækið verða fyrir miklu fjárhagstjóni sem metið er á 16 milljarða dollara. Steve Jobs er einstakt tilfelli í við- skiptalífinu. Sjaldan hefur stjórn- andi stórfyrirtækis notið jafn mik- illa vinsælda og hann. Aðdáendur Apple leggja það á sig að bíða í röð- um eftir því að geta hlustað á fyrir- lestra og vörukynningar meistarans og má á vissan hátt líkja honum við nokkurs konar Messías Apple-eig- enda. Eina spurningin er bara hvernig Apple-fyrirtækið komi til með að bregðast við því þegar Jobs ákveð- ur að setjast í helgan stein. Hann er rétt rúmlega fimmtugur og ætti því að eiga næga orku til að standa í framlínu Appie næstu tíu til tutt- ugu árin. Kannski að Apple fari nú að leggja áherslu á að ná tökum á klón- unartækninni til að finna arftaka Jobs. Hver veit nema iCl- one verði komið á markaðinn inn- an fárra ára. golflínuna færðu hjá okkur MC PUXNET MCPLANET • AUSTURHRAUNI 3 GEFA/ÞIGGJA 5103737 smáaUGLÝSINGAR biaðión SMAAUQLYSINGARfté BLADID.NET . . ................................................. . * PPffPi lenovo

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.