blaðið - 16.05.2007, Blaðsíða 19
blaðið
íþróttir
ithrottir@bladid.net
MIÐVIKUDAGUR 16. MAI 2007
GUL SPJOLD litu dagsins Ijós
í fyrstu umferð Landsbanka-
deildarinnar í knattspyrnu
sem nýlokið er. Tvö rauð
fóru einnig á loft.
SINNUM hafa felog fra Spam unmð
titillinn í Meistaradeildinni en þann
23. maí geta Englendingar eða ítalir
jafnað það met eftir því hvort Milan
eða Liverpool ber sigur úr býtum.
kbrrij
LEIÐ ESPANYOL
Espanyol - Austria Vín 1-0
Ajax - Espanyol 0-2
Espanyol - Zulte Waregem 6-2
Sparta Prag - Espanyol 0-2
Espanyol - Livorno 4-1
Espanyol - Maccabi Haifa 4-0
Espanyol - Benfica 3-2
Espanyol - Werder Bremen 5-1
LEIÐ SEVILLA:
Sevilla-AZ Alkmaar 1-2
Grasshoppers - Sevilla 0-4
Sevilla — Braga 2-0
Liberec - Sevilla 0-0
Sevilla - Steaua Bukarest 3-0
Sevilla - Shaktar Donetsk 4-3
Sevilla - Tottenham 4-3
Sevilla-Osasuna 2-1
Smáþjóð á leika
23 frjálsíþróttamenn frá Islandi
munu taka þátt í Smáþjóðaleik-
unum sem fram fara í Mónakó
í byrjun næsta mánaðar. Tólf
karlar og ellefu konur hafa verið
valin og eiga íslendingar kepp-
endur í öllum greinum.
Hoflegt lokahof
Handknattleikssamband islands
heldur lokahóf sitt í kvöld en
ólíkt minni pomp og prakt fylgir
því en hjá Körfuknattleikssam-
bandinu sem hélt sitt lokahóf
fyrir skömmu. Engir sérstakir
kostunaraðilar koma að hófi HSÍ
sem er 50 ára á þessu ári. Fyrir
vikið verður hljómsveitin ekki
jafn þekkt og sú sem lék fyrir
dansi hjá körfuboltafólkinu.
/l\iK
afaBenítez
1-^ undirbýr
XVnúUð
sitt af kappi fyrir
úrslitaleikinn í Meist-
aradeildinni á miðviku-
daginn kemur. Leika
leikmenn Liverpool listir sínar á
La Manga-svæðinu á Spáni en þar
er hitastig með svipuðum hætti og
gerist í Aþenu auk þess sem foreldr-
ar Benítez búa ekki ýlga langt frá.
Það renna á marga tvær
grímur ef ekki y
þrjárþegarí
ljós kemur að risa-
kaupin á David
Beckham eru
ekki einu kaupin
hjá Los Angeles Galaxy í Bandaríkj-
unum. Hinn litríki og að margra
mati lélegi Abel Xavier sem nú síð-
ast lék með Middlesbrough og Ev-
erton þar áður hefúr söðlað um og
skartar nú nýtískulegum hárgreiðsl-
um sínum í Hollywood. Kannski
kappinn verði næsti Vinnie Jones?
s
l ami grautur í annarri
. skál. Nú hefur Sam
f Allardyce tekið við
taumum Newcastle
United og ljóst að meðal-
mennska verður ráðandi
þar næstu leiktíðir eins
og raunin hefúr verið með Bolton.
tj
i-ji
ykilmenn eru
jafnanhvíldirhjá
/þjálfara brasilíska
liðsms Brasileirao
en þar leikur hinn
spjátrungslegi
Romario listir
sínar.Hefurverið
hlé í deildinni
undanfarið að
auki og útskýrir
það af hverju fréttir af
þúsund marka mark-
miði Romario fóru ekki lengra að
sinni. Vill hann meina að hann
sé með 999 mörk undir beltinu
og mun því eiga góða möguleika
að setja þúsundasta markið í
næsta leik sem er heimaleikur.
Forráðamenn
Manchester
Cityæda sér
aðráðaþjálfaraaf
meginlandinu og færa
þannig ferskan blæ inn
ístirðanklúbbinn
en Stuart Pearce
var látmn taka pokann í vikunni
eftir enn eitt fyrir-neðan-meðal-
lag-tímabil í vetur. Það gæti þó
breyst enda er fyrrum forsætisráð-
herra Taílands að reyna að kaupa
félagið. Fint að hafa eitthvað fyrir
stafúi þegar manni er velt úr stóU.
■ Tvö spænsk félög ■ Tveir markahrókar ■ Tvísýnt
Gangsetning
Um næstu helgi fer fram fyrsta
mótið í Kaupþingsmótaröðinni
sem er íslandsmótið eina og
sanna. Flestir af bestu kylfingum
landsins, sem ekki eru að freista
gæfunnar erlendis, eru skráðir til
leiks en mótið er engu að síður
opið ölium þeim sem eru félagar
í íslenskum golfklúbbum.
Feitum hesti
ekki riðið
Stórlið KR í knattspyrnunni hóf
leik á íslandsmótinu með tapi á
heimavelli gegn Keflvíkingum.
Var ekki að sjá á leikmönnum
liðsins að þeir hefðu hafið æf-
ingar mun fyrr í vetur en önnur
lið en það hefur verið raunin í
vesturbænum undanfarin ár. í
öllu falli er Ijóst að ekkert félag
sem vinnurekki heimaleiki sína
mun hampa titli þegar haustar.
% ■ i * r> .
■ í 1 i'i
Hjól atvinnulífsins
Átakið Hjólað í vinnuna gengur
vel samkvæmt tölum frá íþrótta-
sambandi islands. Eru þátttak-
endur rúmlega 6200 talsins eða
um þúsund fleiri en á sama tíma
fyrir ári. Koma þátttakendur frá
366 fyrirtækjum sem verður að
teljast gott.
Jafnastir jafningja
Phoenix Suns jafnaði rimmu
sína við San Antonio Spurs
í úrslitakeppni NBA og hafa
bæði lið unnið tvo leiki. Fjóra
slíka þarf til að komast áfram í
úrslitakeppni vesturdeildar og
sigurliðið þaðan keppir um NBA-
meistaratitilinn sjálfan.
Rígur þessara félaga er það mikill
að slíkt svíður en þó kannski ekki
jafn mikið og sigri flamencosveit
Sevilla en það lið hefur á síðustu
leiktíðum orðið skæður keppi-
nautur og er enn í harðri baráttu í
spænsku deildinni.
Sevilla er einnig að verja titil
sinn en takist það verður liðið að-
eins það annað í sögunni sem slíkt
gerir. Aðeins Real Madrid, 1985-
1987, hefur leikið þann leik áður.
Og víst er að Sevilla er sigurstrang-
legra enda með breiðari og sterk-
ari mannskap en á móti kemur að
pressan er á þeim og jafnvel aðdá-
endur Espanyol eru fyrir löngu
orðnir sáttir við sína menn fyrir að
hafa þó komist alla þessa leið.
Spænskir þegnar hafa ekki haft
af miklu að státa í Meistaradeild-
inni í vetur og var öllum stórliðum
landsins, Barcelona, Real Madrid
og Valenciu, sópað snyrtilega
undir teppi löngu áður en nokkur
heimamaður hafði stunið upp
eins og einu Olé! I kvöld hljóta
þeir þó nokkra uppreisn æru því
engu skiptir hver niðurstaðan
verður; spænskt lið mun vinna
UEFA-keppnina í ár.
Það eru blendnar tilfinningar
meðal íbúa hinnar fögru Barcel-
ona. „Smáliðið” Espanyol getur í
kvöld orðið sér úti um fræga evr-
ópska dollu en ekkert slíkt tæki-
færi gefst hinu heimsfræga stórliði
Barcelona hinum megin í bænum.
Úrslitaleikurinn
í UEFA-keppninni
fer fram í kvöld:
m
Freddie Kanoute: Hefur blomstraö 1
hlýrra loftslagi en finnst i London. Marka
kóngur liðsins en alls ekki sá eini sem
skorað getur reglulega. Hann þarf þó að
asanna sig í UEFA enda aðeins sett
inn þrjú stykki sem er fyrir neðan
hellur miðað við skotskó þá er
hann notar í deildinni.
Daniel Alves: Snillingur af guðs nað með
bolta og ýmislegt annað. Einn sá besti i
spænska boltanum og boltanum, punktur
Spilar oft vinstra megin í vörn enda
með alla eiginleika landa sins Roberto I
Carlos nema bara fljótari, mun betri
varnarmaðurog með betri klippingu.
Sevilla: Spilar friskasta boltann á Spáni
i tlag og er ennfremur besta spænska
félagið þegar þeir ná toppleik. Sem næst
reyndar ekki oft enda hópurinn litill og ei
í baráttu á mörgum vígstöðvum. Á enn
möguleika á spænska meistaratitlinum.
HELSTU
LEIKNIENN:
Ivan de la Pena: Fer að styttast í
annan endann hjá þessari fyrrver-
andi vonarstjörnu Spánverja sem
keypti sér mikla hillusamstæðu und
ir bikara og verðlaunagripi fyrir all-
Smörgum árum. Hillurnar standa
tómar og safna ryki en nú er
tækifærið og það mun hann
gripa enda gefast þau ekki svo
stór aftur með þessu félagi.
Walter Pandiam: Endurnyjun lif-
daga hjá Pandiani eins og Kanoute
eftir hræðilegt tímabil I Englandi.
Hefur skorað ellefu mörk í keppn-
inni og er langefstur
á blaði. Var í gullliði IIUMjLjJj
Deportivo fyrir nokkrum
árum og þekkir vel and-
I rúmsloftið í stærri leikjum.
Espanyol: Toppmarkvarsla og soknac
menn sem best virðast finna sig í Evrópu-
keppnínni. Litlum sögum feraf sérstöku
gengi þelrra i deildinni en hingað eru þeir
komnir langt fram úr væntingum og press
an minni en á brunahönum i Mjóafirði.