blaðið - 16.05.2007, Síða 26
38 MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 2007
blaöið
dagskrá
20 ifeistn um Dsh Sliopai'd^
Hvert var hans fyrsta hlutverk i kvikmynd?
í hvaða sjónvarpsþætti vakti hann fyrst athygli?
Hvað er hann menntaður?
í hvaða mynd lék hann á móti Jessicu Simpson?
Hvaða hlutverk hafði hann í óhugnanlegri framtiðarmynd Mike Judge?
ojjjj uujjn6u!Qæjj6g| wstUjaqjnBN g
ij)U0|/\| ai|j jo aaÁ0|cliu3 't?
VlOíl iQæjjuuem j iiqbj6 Qa|/\| e
Mund z
jJ!i|SJjBH {UiupuAuj i Bqqnö qb jnQei/j 'L
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVlK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
OHrútur
(21. mars-19. apríl)
Andstæður laðast hvor að annarri og það á sérstaklega
við þessa stundina. Þú líturfram hjá ýfirborðslegum göll-
um og sérð möguleika á alvöru sambandi.
©Naut
(20. apríl-20. maf)
Það er ekki bara hægt að endurskipuleggja fjármálin og
heimilið heldur líka sjálfa/n sig. Skoðaðu hugsanir sem hafa
mótandi áhrif á þig. Eru þær jákvæðar eða neikvæöar?
©Tvíburar
(21. maf-21. júnO
Vinur býður þér óumbeðin ráð og það er heilmikil viska
fólgin f þeim. Það er ómögulegt að skoða þetta ástand
að innan og þú þarft annað sjónarmið.
©Krabbl
(22. júní-22. júlí)
Markmiö sem þér fannst fjarlægt fyrir nokkru virðist
vera mjög auðvelt að ná þessa dagana. Ekki fresta
draumum þínum og hugsaðu alltaf um takmarkið.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Gamall draumur gæti oröið að veruleika en þú verður
að bua til þláss í lífi þinu fyrst. Settu þér markmið og
stefndu að þeim, sama hve óraunveruleg þau virðast.
HPiMeyja
(23. ágúst-22. september)
Þú ert jarðbundin/n og með báða fætur á jörðinni en ork-
an er ekki eins mikil og hún mætti vera. Vertu sterk/ur
og við öllu búin/n.
©Vog
(23. september-23. október)
Hvernig þetta endar veltur algjörlega á þér. Ef þú gerir
úlfalda úr mýflugu mun þetta enda með dramatísku
uppgjöri. Hugsaðu málið og mundu að þú átt val.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Það getur verið ánægjulegt að kvarta endalaust en bráð-
lega þarftu að taka á þessu fyrir alvöru. Þegar skynsem-
in tekur völdin veistu hvað er best að gera.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Ekki hafa áhyggjur. Það jafnvægi á milli vinnu og einka-
lifs sem þú leitar er ekki eins fjarlægt og þú heldur.
Leggðu höfuðið í bleyti þar til þú finnur lausnina.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Það er erfitt að vera nálægt mikilsverðum einstaklingum
án þess að breyta hegðun sinni örlítið. Ekki skamma sjálfa/
n þig fyrir það, þú þorir að vera eðlileg/ur innan skamms.
@Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Það er öruggt að það sem þú tekur sem sjálfsögðum
hlut verður tekið af þér. Akveðinn einstaklingur er þér
mikilvægur en þú hefur ekki sýnt það í verki.
©
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Það óttast allir að mistakast en það er álika algengt að
fólk hræðist velgengni. Spyrðu sjálfa/n þig nákvæmlega
hvað það er sem þú hræðist og hvers vegna.
Hvaö klikkaði?
Eurovision er búið og þjóðin skilur ekkert í
hvað klikkaði. Samsæriskenningaflóð drekkir
umræðum um keppnina og fólk keppist við
að kenna austurhluta Evrópu um glataðan
árangur Islendinga. Sumir hafa
meira að segja gengið svo langt
að kalla þessa vini okkar í
austri mafíósa.
Eins mikið og þessi um-
ræða á rétt á sér finnst mér
hún svo fullkomlega út úr
kú að mér líður hálfkjána-
lega að nefna hana í þessum
pistli. Ég dauðskammast mín
fyrir samlanda mína sem virð-
17.05
17.50
18.00
18.01
18.23
18.30
18.54
19.00
19.30
19.35
20.20
21.00
21.35
22.00
22.25
23.15
23.45
01.15
02.00
Sjónvarpið
Leiðarljós
Táknmálsfréttir
Disneystundin
Alvöru dreki (9:19)
Sigildar teiknímyndir
Suðandi stuð (14:21)
Víkingalottó
Fréttir
Veður
Kastljós
Ljóta Betty (14:22)
(Ugly Betty)
Bandarísk þáttaröð um
ósköp venjulega stúlku
sem er ráðin aðstoðarkona
kvennabósa sem gefur út
tískutímarit í New York.
Skemmtiþáttur
Catherine Tate (6:6)
(The Catherine Tate Show)
Breska leikkonan Cather-
ine Tate bregður sér í ýmis
gervi í stuttum grínatriðum.
Nýgræðingar
(Scrubs)
Gamanþáttaröð um lækn-
inn J.D. Dorian og ótrúlegar
uppákomur sem hann
lendir í. Á spitalanum eru
sjúklingarnir furðulegir,
starfsfóikið enn undarlegra
og allt getur gerst.
Tíufréttir
Arve Tellevsen -
Snillingur og gleðigjafi
(Arve Tellevsen - Virtuos
og gledespreder)
Þáttur um norska fiðlusnill-
inginn Arve Tellevsen sem
oft hefur farið óhefðbundnar
leiðir í tónlistarsköpun sinni.
Mótorsport
Þáttur um íslenskar akst-
ursíþróttir.
Gasolin' (e)
Heimildarmynd eftir And-
ers Ostergárd um vinsæl-
ustu rokkhljómsveit Dana
fyrr og síðar, Gasolin’, þar
sem Kim Larsen söng og
spilaði á gítar á sínum tima.
Myndin hlaut fyrstu verð-
laun á kvikmyndahátíðinni í
Óðinsvéum i fyrra
Kastljós
Dagskrárlok
ast ekki þreytast á að væla yfir úrslitum Eurovisi-
on ár eftir ár eftir ár... eftir ár.
Lagið sem Islendingar sendu til Finn-
lands var auðvitað ekkert glataðra en hin
lögin. Eurovision er keppni í ömurlegri
tónlist og okkar framlag var ekkert minna
,. ömurlegt en hin. En hvað klikkaði þá? Ekki
p var það Eiki, hann stóð sig eins og hetja
á sviðinu og tókst meira að segja að láta
þetta samhengislausa rokkklisjurúnk, sern
átti að vera texti, hljóma ekkert svo illa. En ef
ekki Eiki, hvað þá? Jú, trúðarnir sem ráðnir
voru sem undirleikarar klúðruðu dæminu.
I keppni sem er svo hallærisleg að Silvía
Nótt var á undan sinni samtíð tókst þeim
Atli Fannar Bjarkason
Gerir upp ömurlegan árangur
íslendinga i Eurovision.
Fjölmiðlar
atli^'bladid.net
að toppa allt sem getur heitið glatað með tilgerð-
arlegum rokktöktum sem hinn vita vonlausi
Tommy Lee hefði ekki einu sinni samþykkt. Guð
forði þessum mönnum frá því að koma fram á
opinberum vettvangi. Mætti ég frekar biðja um
fuglaflensufaraldur en að láta þá koma aftur
fram fyrir Islands hönd.
07.20 Batman
07.40 Myrkfælnu draugarnir
07.50 Myrkfælnu draugarnir
08.05 Oprah
08.50 f fínu formi 2005
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Forboðin fegurð (50:114)
10.10 Numbers (12:24)
11.05 Fresh Prince of Bel Air
11.30 Man's Work (10:15)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Life on Mars (3:8)
14.05 Osbournes (10:10) (e)
14.40 f sjöunda himni með
Hemma Gunn
15.50 Smá skrítnir foreldrar
16.13 Stubbarnir
16.38 Pocoyo
16.48 Kalli oq Lóla
17.03 Könnuðurinn Dóra
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 fsland í dag og veður
18.30 Fréttir
18.55 fsland í dag,
íþróttir og veður
19.40 The Simpsons (2:22)
20.05 Oprah
20.50 Strictly Confidential (5:6)
Linda á erfitt með að leysa
tilfinningaflækjur sínar og
ákveður því að fara í með-
ferð. Þar talar hún undir
rós um hjónabandsvand-
ræði sín og framhjáhald.
21.40 Medium (14:22)
Morðingi sem Allison kom
í fangelsi sleppur út og er
nú í hefndarhug.
22.25 Dangerous Minds
Myndin fjallar um Lou
Anne Johnson sem snýr
baki við álitlegum ferli í
hernum og ákveður að láta
draum sinn um að verða
enskukennari rætast.
00.00 Grey's Anatomy (21:25)
00.45 My House in Umbria
02.25 Full Disclosure
04.00 Medium (9:22)
04.45 Strictly Confidential (5:6)
05.30 Fréttir og fsland i dag (e)
06.40 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
NYTT
Bylting í meðferð á fótsveppi...
IAMISIL ONCE
sveppasýkingarlyfið
sem einungis þarf að
bera á einu sinni!
föW/S/L
~ Orvce
I
07.15
08.00
08.45
09.45
10.30
14.45
15.45
16.45
17.30
18.15
19.00
19.30
20.00
20:30
21.00
22.00
22.50
23.15
00.05
00.55
01.45
02.30
03.15
04.15
Beverly Hills 90210 (e)
Rachael Ray (e)
Vörutorg
Melrose Place (e)
Óstöðvandi tónlist
Vörutorg
Innlit / útlit (e)
Beverly Hills 90210
Melrose Place
Rachael Ray
Everybody Loves
Raymond (e)
Will & Grace (e)
According to Jim (8:22)
Fyrstu skrefin
Frábær þáttaröð um börn,
uppeldi þeirra og síðast en
ekki síst hlutverk foreldra
og annarra aðstandenda.
Það er komið að loka-
þættinum að sinni og við
kynnumst börnum með
Downs-heilkenni og hittum
fjölskyldur og börn sem lifa
lífinu bjartsýn og lífsglöð
með einn litning í plús.
America’s Next
Top Model (2:13)
Stelpurnar fara í fyrstu
myndatökuna en sumar
standa sig ekki í stykkinu.
Gamanið heldur áfram
þegar stelpurnar flytja í
lúxusvillu saman það koma
strax upp erfiðleikar í
sambúðinni.
Jericho (16:22)
Bandarísk þáttaröð um íbúa
í bandarískum smábæ sem
einangrast frá umheiminum
eftir kjarnorkuárásir á banda-
rískar borgir. Ný von vaknar
hjá íbúum Jericho þegar
bandarísk hersveit kemur til
bæjarins og boðar betri tíma.
Everybody Loves
Raymond
Robert hittir konu á sportbar
sem heldur hann vera Ray.
Jay Leno
Close to Home (e)
Kidnapped (e)
Beverly Hills 90210 (e)
Melrose Place (e)
Vörutorg
Óstöðvandi tónlist
r
Verum með
fallegar tær
í sumar!
! Sirkus
18.00 Insider
18.30 Fréttir
19.00 fsland í dag
19.30 Entertainment Tonight
19.55 Daisy Does America
(þáttunum um Daisy ferð-
ast breska gamanleikkonan
Daisy Donovan um Banda-
ríkin í þeim tilpangi að
uppfylla ameriska drauminn.
20.20 American Inventor (8:15)
21.10 Supernatural (14:22)
22.00 Shark (19:22)
Stark þarf að sækjatil
saka forstöðukonu kvenna-
athvarfs sem sökuð er um
morð á klámframleiðanda.
Þetta reynist erfitt þar sem
konan eralmennttalin
hetja í samfélaginu.
22.50 Las Vegas (5:17)
Allt gengur á afturfótunum
íspilavítinu enEdþarfað
útvega 50 milljóna dollara
lausnarfé vegna mannráns
á sama tíma og tveir menn
vinna hvor um sig tvær millj-
ónir í spilavítinu.
23.35 Da Ali G Show
00.05 My Name Is Earl
00.30 Gene Simmons:
Family Jewels
00.55 Entertainment Tonight
01.20 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
Skjár sport
08.00 ftölsku mörkin (e)
Svipmyndir úr öllum leikj-
um síðustu umferðar í
ítalska boltanum.
14.00 Middlesbrough - Fulham
(frá 13. maí)
16.00 Chelsea - Everton
(frá 13. maí)
18.00 Portsmouth - Arsenal
(frá 13. maí)
20.00 Man. Utd. - West Ham
(frá 13.maí)
22.30 Sheff. Utd. - Wigan
(frá 13. maí)
00.30 Dagskrárlok
07.00 Coca Cola-deildin
(Derby - Southampton)
14.00 Gillette World Sport 2007
(Gillette World Sport 2007)
íþróttir í lofti, láði og legi.
Fjölbreyttur þáttur þar sem
allar greinar íþrótta eru
teknar fyrir. Þáttur sem
sýndur hefur verið í árarað-
irvið miklar vinsældir.
14.30 Coca Cola-deildin
(Derby - Southampton)
16.10 UEFA Cup Final
2005/2006
(Evrópukeppni félagsliða)
18.00 UEFA Cup 2007
(Espanyol - Sevilla)
Bein útsending frá úrslita-
leiknum í UEFA-bikarnum í
knattspyrnu karla.
20.50 Coca Coia-deildin
(W.B.A. - Wolves)
22.30 Þýski handboltinn
(Þýski handboltinn 2006-
2007 - Highlights)
Þáttur um þýska handbolt-
ann þar sem fjölmargir
(slendingar eru í sviðsljós-
inu. Handboltinn nýtur
gífurlegra vinsælda hjá
Þjóðverjum og hallirnar
eru fullar eöa þétt setnar á
flestum leikjum.
23.00 UEFA Cup 2007 (e)
(Espanyol - Sevilla)
•) »)
06.00
08.00
10.00
12.00
14.00
16.00
18.00
20.00
22.00
00.00
02.00
04.00
Without a Paddle
(Ósjálfbjarga í óbyggðum)
The Five Senses
The Full Monty
Must love dogs
The Five Senses
(Skilningarvitin fimm)
The Full Monty
(Með fullri reisn)
Must love dogs
Without a Paddle
Dirty Deeds
Everbodys Doing It
Edge of Madness
Dirty Deeds
Lamisil Once i% húðlausn inniheldur
IO mg af terbínafíni (sem hýdróklórið).
Lamisil Once er einskammta meðferð við
fótsvepp (tinea p»edis). Ekki má nota Lamisil
Once ef til staðar er ofnæmi fyrir terbínafini
eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins.
Lamisil Once er eingöngu ætlað til útvortis
notkunar. Lyfið er eingöngu ætlað til húð-
meðferðar á fótum. Lamisil Once á ekki að
nota á meðgöngu nema brýna nauðsyn beri
til. Konur með barn á brjósti eiga ekki að
nota Lamisil Once. Böm og unglingar undir
18 ára aldri eiga ekki að nota lyfið þar sem
reynslu skortir af slíkri notkun. Lyfið á
einungis að bera á einu sinni. Best er að bera
Lamisil Once á húðina eftir sturtu eða bað.
Lyfið verður að bera á báða fætur, jafnvel
þótt einkenni sjáist einungis á öðrum fæti.
Þetta tryggir algjöra eyðingu sveppsins.
Hann getur leynst víðar á fótum þótt ekki
sjáist nein merki um hann. Lamisil Once er
mild lausn og ertir sjaldnast húðina. Geymið
þar sem böm hvorki ná 'til né sjá. Lesið
vandlega leiðbeiningamar sem fylgja hverri
pakkningu. Markaðsleyfishafi: Novartis
Healthcare. Umboð á íslandi: Artasan,
Kirkjulundi 17,210 Garðabæ.
FÆSTAN LYFSEÐILS