blaðið - 07.06.2007, Page 14
14 FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2007
blaðið
Össur Skarphéðinsson iðnað-
arráðherra segir að hvorki verði
látið undan pressu frá álfyrir-
tækjum né alþjóðasamfélaginu
um að fjölga álverum. „Hvað svo
sem líður aukinni eftirspurn eftir
áli í heiminum mun það ekki
raska ró þessarar ríkisstjórnar.
Þótt hægt sé að framleiða ál hér
á minna mengandi hátt en ann-
ars staðar þýðir það ekki að ís-
lendingar verði einhver verstöð
á sviði áliðnaðar. Við þurfum að
vernda okkar náttúru fyrir kom-
andi kynslóðir og það mun þessi
ríkisstjórn gera.“
Össur segir einnig mikilvægt
að íslendingar fylgist með fram-
förum í álframleiðslu í heim-
Fram kom í fréttum frá Sam-
tökum atvinnulífsins fyrir nokkru
að áætlanir Evrópusambandsins
um að draga úr losun gróðurhúsa-
lofttegunda muni leiða til aukinnar
eftirspurnar eftir áli frá Islandi, þar
sem útstreymi koldíoxíðs á hvert
framleitt áltonn hér á landi sé með
því minnsta sem þekkist. Kom þar
einnig fram að þar sem eftirspurn
eftir áli muni aukast hafi alþjóða-
samfélagið áhyggjur afþví að álfram-
leiðsla færist til landa þar sem kröfur
um mengunarvarnir eru minni en
á íslandi og þar sem notuð er óvist-
vænni orka til framleiðslunnar. Því
megi reikna með þrýstingi á íslensk
stjórnvöld um að leyfa aukna álfram-
leiðslu hér á landi.
neinar efasemdir um að eftirspurn
eftir áli muni aukast. „Menn byggja
fullyrðingar um það á notagildi
álsins og síaukinni framleiðslu á
hlutum þar sem ál er notað, sérstak-
lega í vaxandi efnahagskerfum svo
sem í Kína og á Indlandi."
Pétur segir að almennur hag-
vöxur í heiminum hafi í för með
sér aukna notkun á áli. „Það kemur
fram í verðvísitölum á útflutningi
hjá Hagstofunni að verð á útflutn-
ingsafurðum í iðnaði hefur hækkað
og álverð hefur verið í sögulegu
hámarki undanfarin ár. Því hefur
hagur álfyrirtækjanna hér á landi
vænkast og kemur til með að halda
áfram að gera það, og sama gildir
um orkufyrirtækin.“
Eftir Hlyn Orra Stefánsson
Verndun ís-
lenskrar náttúru
sklptir meira
máli en alþjóð-
legur þrýstingur.
ÖssurSkarphéðinsson
iðnaðarráðherra
Fréttir þess efnis að eftirspurn
eftir áli hafi aukist og muni aukast
mikið á næstunni hefur engin áhrif
á núverandi ríkisstjórn segir iðnað-
arráðherra. Sérfræðingur hjá Sam-
tökum atvinnulífsins segir óum-
deilt að eftirspurn eftir áli muni
aukast. Telja menn þar á bæ að það
muni setja aukna pressu frá alþjóða-
samfélaginu um að íslensk stjórn-
völd haldi áfram að fjölga álverum,
þar sem álframleiðsla hér á landi er
með því vistvænna sem gerist.
Pétur Reimarsson, verkefnastjóri
umhverfismála hjá Samtökum at-
vinnulífsins, segist ekki hafa heyrt
inum. „Það glittir í nýja tækni
sem mun í framtíðinni leiða til
þess að hægt verði að nota öðru-
vísi rafskaut í álframleiðslu sem
munu menga minna. Mögulega
mun draga úr þrýstingi alþjóða-
samfélagsins á íslendinga um
álframleiðslu þegar menn verða
annars staðar í heiminum farnir
að geta framleitt ál á vistvænni
hátt en í dag.“
HIS§80
Inga Lára Ásgeirsdóttir flutti aftur á æskuslóðirnar enda fékk hún nýtt starf hjá Alcoa og húsnæði í heimabænum
„Mamma og pabbi eru líka alsæl. Nú er öll fjölskyldan sameinuð á ný eftir tuttugu ár”, segir Inga Lára.
Sameining
. “
■ ‘x ■ b, f | h • t t b. f
—-1 í Í X