blaðið - 05.07.2007, Blaðsíða 28

blaðið - 05.07.2007, Blaðsíða 28
36 FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 2007 blaöið DAGSKRÁ Hvað veistu um Luke Perry? 1. Hvert er fullt nafn hans? 2. Hvaöa hlutverki sóttist hann upphaflega eftir í Beverly Hills 90210? 3. 3. [ hvaöa mynd lék hann aðstoðarmann blóðsugubana? Svör jaAeis sJidiueA agi Ayng '£ SJ3PUES 9A8JS z III ÓJJSd JSUing too ' L RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þetta er dagur mikilla tækifæra. En tækifærin sem þii færð í dag felast í því að láta margt smátt, en gott, af þérleiða. ©Naut (20. apríl-20. maí) Þú ættir að hafa nógan tíma til þess að hitta og spjalla við vini þína í dag. Það er að segja, ef þú hefnr ekki nægan tíma, taktu þér hann þá. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Það leysast fæst vandamál með því að hugsa um þau frá öllum mögulegum hliðum án þess að gera neitt. En það er heldur ekkert vist að vandamálin séu eins stór þegar hætterað hugsaumþau. Vonbrigði ríka mannsins FJÓLMIÐLAR kolbrun@bladid.net „Hvar er laxinn?“ er spurt í fréttatímum sjón- varpsstöðvanna og síðan hefjast langar spekúla- sjónir um hvert ríka jeppafólkið eigi að fara til að geta veitt sér til skemmtunar. Útlitið er víst ekki bjart eins og varð ljóst þegar laxveiðispekúlant fórnaði höndum í einum fréttaskýringarþætti og stundi upp: „Það er engin veiði.“ Þetta þykja örugglega stórfréttir á Saga Class en hinum íslenska alþýðumanni er varla mjög brugðið. Hann hefur ekki efni á að borga tugi þúsunda fyrir nokkurra klukkutíma veiðirétt í Langá eða Þverá og sættir sig við að borða fiskibollur úr dós. Það er tíðindaleysi í fréttum og þess vegna hlaupa sjónvarpsstöðvar á eftir laxveiðifrétt- um eins og um alvöru fréttir sé að ræða. En vitaskuld eru þetta bara dekurfréttir fyrir ríka fólkið sem reynir að normalisera sig frá þeirri vitfirringu sem fylgir peningahyggjunni með því að þjóta upp í sveit og standa við á og bíða eftir að laxinn bíti á. Það verður bara að segjast eins og er að þetta er ákaflega einkennileg iðja. Hitt ber að hafa í huga að menn mega haga sér eins og þeim sýnist meðan þeir skaða ekki aðra. Fjölmiðlar þurfa hins vegar ekki að bíta á eins og ætl- ast er til að laxinn geri. Kolbrún Bergþórsdóttir Finnur ekki til með ríka fólkinu ©Krabbi (22. júaf-22. júll) fhaldssemi er óþörf, að minnsta kosti þegar kemur að því að taka ákvarðanir varðandi framtíðina og starfs- framann. Lifiðerævintýri! ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þolinmæði þrautir vinnur allar. Það hefurðu alltaf vitað og lifað eftir því, en stundum þarftu að minna þig á það. Þú gætir þurft á því að halda i dag. CS Meyja (P (23. ágúst-22. september) Ðjúpar, vitrænar samræður við einhvern sem þú metur mikils kæmu sér vel í dag. Þær auðga andann og víkka sjóndeildarhringinn. Vog (23. september-23. október) Getur verið að þú sért af einhverjum ástæðum tilfinn- ingalega heft(ur) í dag? Sennilega er engin sérstök ástæða fyrir því, en þú kemst örugglega yfir það. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Löghlýðni og virðing fyrir skráðum og óskráðum reglum eru kannski ekkert alltaf skemmtileg atriði, en nauðsyn- leg. Munduþaðídag. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Ef það er ráðgáta, þá er til svar við henni. Þú þarft ein- faldlega að leita þess á réttu stöðunum og hjá skynsam- asta fólkinu. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Nýjar samskiptaleiðir opnast þér í dag. En það má vel vera að þær gömlu séu ekkert síðri. Það þarf ekkert allt- af að finna upp hjólið. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Einhver lætur biturð sína og gremju bitna á þér í dag og þér sárnar fýrir vikið. En það erekkert vfst að þiturðin og gremjan séu sérstaklega í þinn garð. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Ef valið stendur á milli þess að slappa af og skemmta sér í kvöld skaltu frekar slappa af en skemmta þér þá þeim mun meira um helgina. Q SJÓNVARPIÐ 16.40 Formúlukvöld (e) 16.50 Leikir kvöldsins (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (9:32) (e) 18.25 Börnin í Mandarínu skólanum (1:3) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Afríka heíllar (2:6) (Wild at Heart) Breskur myndaflokkur um hjón sem hefja nýtt líf ásamt börnum sínum innan um villidýr á sléttum Afríku. 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives III) Bandarísk þáttaröð um ná- grannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 14-2 I þættinum er fjallaö um fótboltasumariö frá ýms- um hliðum. Rýnt verður í leiki efstu deiida karla og kvenna, spáð í spilin með sérfræðingum, stuðnings- mönnum, leikmönnum, þjálf- urum og góðum gestum. 22.55 Dagrenning (7:13) (Day Break) Bandarísk þáttaröð um lög- reglumann sem er sakaður um að hafa skotið saksókn- ara. Hann leggur á flótta og reynir að hreinsa mannorð sitt en þegar hann vaknar á morgnana er alltaf sami dagurinn. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.40 Landsmót UMFÍ (1:4) Samantekt frá keppni dagsins á Landsmóti ung- mennafélaganna sem fram fer í Kópavogi. 23.55 Lífsháski (e) (Lost) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddisttil að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í S-Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leynast. 00.40 Kastljós 01.10 Dagskrárlok H STÖÐ2 SIRKUS I SÝN 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Beauty and the Geek (3:7) 08.55 f fínu formi 2005 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Forboðin fegurð (84:114) 10.15 Grey s Anatomy (7:25) 11.00 Fresh Prince of Bel Air 11.25 Sjálfstætt fólk 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð (27:114) 14.45 Two and a Half Men 15.25 Barnatími Stöðvar 2 (8:21) 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Island i dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 ísland í dag, iþróttir og veður 19.40 The Simpsons (12:22) (e) Lísa kemst í undanúrslit í stafsetningarkeppni og er boðinn skólastyrkur ef hún tapar. Hómer fellur fyrir Krustyburger-rifjasam- loku sem er aðeins seld í skamman tíma. 20.05 Matur og lifsstíll Að þessu sinni heimsækir Vala eðalkokkinn Jón Arnar og Ingibjörgu eiginkonu hans. 20.40 So You Think You Can Dance (6:23) 22.05 Supernova (Hamfarir) Seinni hluti framhaldsmynd- ar með Luke Perry og Peter Fonda í aðalhlutverkum. Á meðan á risastórri vísinda- ráðstefnu stendur í Ástralíu kemst hópur vísindamanna að því að sólin gæti sprung- ið á hverri stundu. 23.30 Cold Case (22:24) Lily rannsakar tveggja ára gamalt morð þar sem fórn- arlambið var í tengslum við rússnesku mafíuna. 00.15 The Shield (4:10) 01.00 WinADate withTad Hamilton! 02.35 So You Thínk You Can Dance(6:23) 04.00 Greys Anatomy (7:25) 04.45 The Simpsons (12:22) (e) 05.10 Fréttir og fsland í dag (e) 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 05.07 2007 Fimmtudagur 07.35 Everybody Loves Raymond (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 14.55 Vörutorg 15.55 Tabloid wars (e) 16.45 One Tree Hill (e) 17.45 AllofUs(e) 18.15 Rachael Ray 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Yes, Dear (5:11) 20.00 Everybody Hates Chris Chris slær í gegn sem plötu- snúður eftir að vinsælasti plötusnúðurinn í hverfinu er handtekinn. 20.30 Malcolm in the Middle Lokaþáttur Það er komið að lokaþætt- inum og Malcolm erað fara í Harvard-háskóla en fyrst þarf að halda ræðu við útskriftina. 21.00 Will & Grace (19:23) Will fer í fýlu þegar foreldr- ar hans gefa Grace teppi sem hann átti í æsku. 21.30 Law & Order: SVU (2:22) Ófrísk kona heldur því fram að ófætt barn hennar sé afleiðing nauðgunar sem hún varð fyrir. Málið flækist þegar í Ijós kemur að hún hefur átt fjölmarga rekkjunauta. 22.20 The L Word (9:12) Jennyog Tina leita að leikstjóra fyrir myndina um vinkonurnar en eru alls ekki sammála og eiginmaður Phyllis kemur óvænt í heim- sókn til Alice. Bette er að falla fyrir Jodi og tilfinning- arnar eru farnar að flækjast tyrir henni í vinnunni. 23.10 Everybody Loves Raymond 23.35 Tabloid wars (4:6) Áhugaverð heimildarþátta- röð þar sem áhorfendur kynnast lífi starfsmanna á New York Daily News. 00.25 Law & Order (e) 01.15 StargateSG-1 (e) 02.05 Vörutorg 03.05 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.10 Entertainment Tonight [ gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. 19.35 Bestu Strákarnir (10:50) Á meðan á leitinni að arf- tökum Strákanna stendur yfir á Stöð 2 mun Sirkus endursýna allt það besta með Sveppa, Audda, Pétri Jóhanni og hinum sþreng- hlægilegu strákunum. 20.05 Hidden Palms (4:8) ([ skjóli nætur) Eftir að Johnny Miller miss- ir föður sinn snögglega flytur hann til Palm Springs ásamt móður sinni og stjúpföður. En þrátt fyrir að staðurinn virðist vera sólskinsparadís uppgötvar Johnny fljótlega að ekki er allt sem sýnist. 20.50 My Name Is Earl (20:23) (Eg heiti Earl) 21.15 Skífulistinn 22.00 The Riches (6:13) Gestur að heiman veldur Malloy-fjölskyldunni mikl- um vandræðum en hann er kominn til að giftast Di Di. Malloy-fjölskyldan stakk félaga sina upphaflega af til að dóttir þeirra yrði ekki þvinguð i hjónaband en hvað gerir fjölskyldan nú? 22.45 Young Blades (9:13) (e) (Skytturnar) Spennandi þáttaröð þar sem sögusviðið er Frakk- land á miðöldum og svokall- aðar skyttur sjá um að verja landiö gegn illum öflum. 23.30 Supernatural (21:22) (e) (Yfirnáttúrulegt) Supernatural snúa aftur áskjáinn. BræöurnirSam og Dean halda áfram að berjast gegn illum öflum og eiga í baráttu við sjálfan djöfulinn. 00.15 Entertainment Tonight (e) 00.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 07.00 Copa America 2007 (Brasilía - Ekvador) 08.40 Copa America 2007 (Mexikó - Chile) 12.00 Wimbledon (Wimbledon) 17.00 Landsbankadeildin 2007 (ÍA - Keflavík) 18.55 Landsbankamörkin 2007 19.30 Það helsta í PGA- mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 20.00 Sumarmótin 2007 (Shellmótið) Þáttur um hið árlega Shell- mót í knattspyrnu. 20.30 Stjörnugolf 2007 (Stjörnugolf 2007) Þáttur um íslenskt golfmót sem kallast Stjörnugolf og haldið er til styrktar góð- gerðamálum. 21.00 Kraftasport - 2007 (Sterkasti maður íslands 2007) Þáttur um keppnina Sterk- asti maður íslands 2007 sem fram á þjóðhátíöardag- inn 17. júní. 21.40 PGATour 2007 Highlights (Buick Open) Svipmyndir frá síðasta móti á PGA-mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum. 22.35 Copa America 2007 (Kólumbía - Bandaríkin) Útsending frá leik Kólumb- íu og Bandaríkjanna. 00.50 Copa America 2007 (Argentína - Paragvæ) M STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Chain Reaction (e) 08.00 Les tripiettes de Belleville 10.00 Trail of the Pink Panther 12.00 Duplex 14.00 Les triplettes de Belleville 16.00 Trail of the Pink Panther 18.00 Duplex 20.00 Chain Reaction (e) 22.00 Assault On Precinct 13 00.00 Extreme Ops 02.00 Cause of Death 04.00 Assault On Precinct 13 “Ég sexfaldaði lestrarhraða minn á 3 vikum! Frábært!" Guðjón Bergmann, 34 ára rithöfundur, f yrirlesari og jógakennari. “Ykkur að þakka mun ég rúlla upp samræmdu prófunum.” Jökull Torfason, 15 ára nemi. “Þetta mun nýtast mér alla ævi.” Jóhanna Helga, 15 ára grunnskólanemí. “Snilldarnámskeið..kom skemmtilega á óvart hversu miklum hraða ég náði.” Guðbjörg Jónsdóttir, 40 ára Framhaldsskólakennari. “...á eftir að spara mér hellings tíma af námsbókalestri.” Ragna Björk Ólafsdóttir, 17 ára nemi og golfari. “Loksins sé ég fram á það að geta klárað lesbækur fyrir próf” Eiín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemi. Skráning á sumarnámskeið Hraðlestrarskólans er hafin á www.h.is og í síma 586-9400 Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta. >i J isrn </\r<ísa r\TN

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.