blaðið - 11.07.2007, Blaðsíða 20

blaðið - 11.07.2007, Blaðsíða 20
28 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 2007 blaðiö DAGSKRÁ Hvað veistu um Donald Faison? 1. (hvaða mynd vakti hann fyrst athygli á sér? 2. í hvaða mynd lék hann með Denzel Washington? 3. Hversu oft segist hann hafa horft á Star Wars-myndina The Empire Strikes Back? Svör Lunuujs ose 'E suEiji ag; jaquiauiay z ssaianiQ ■ i RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • R0NDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Stundum borgar sig fyrir þig að reyna að læra af þér eldri, vitrari og reyndari manneskjum og í dag færðu tækifæritilþess. Grfptu það. ©Naut (20. aprii-20. maO Þú hefur undanfarið beðið í ofvæni eftir svari við stórri gátu og býst við að það komi fljótlega. En það gæti orðið smávegis bið á þvf. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) Þegar nokkrir möguleikar standa þér til boða áttu jafn- an erfitt með að velja. Fáðu einhvern sem þú treystir til þess að hjálpa þér við valið. Alveg geðveik Hróarskelda Mikið er gott að tónlistarhá- tíðinni í Hróarskeldu er lokið í ár. Þetta segi ég þótt ég hafi ekki verið stödd á staðnum sjálf, þær voru bara svo átakanlegar mynd- irnar sem birtust í fjölmiðlum af hátíðarsvæðinu að það er ekki annað hægt en að vera feginn fyrir hönd þeirra sem þó þrauk- uðu þar alla dagana. Vissulega er til fullt af fólki í heiminum sem býr við langtum verri aðstæður en þessar í Hróarskeldu og regn- blautur forarpyttur í Danmörku er auðvitað hátíð miðað við ófriðarástand sem víða ríkir. Ég er því ekki að bera það saman þegar ég segi samt sem áður að þessar nöturlegu myndir sem sést hafa frá hátíðinni undanfarna daga eru átakanlegar. Auðvitað er alltaf gaman að fara á góða tónleika en það eru takmörk fyrir öllu. Þegar rign- ingin er eins mikil og hún var í I ár hættir tjaldið fljótt að veita nokkurt skjól, og fyrir utan regn- stakk og stígvél er fátt annað eftir en brjóstbirtan til að ylja kroppn- um. Og það var ekki einu sinni á það hættandi að drekka í sig óminni, þvi þá hefðu menn getað sofn- að í drullupolli og ekki vaknað aftur. Að öllu óbreyttu hefði ég haldið að enginn gæti skemmt sér í tjaldi í svona veðri, hvað þá dögum saman, en svo sá ég viðtöl í Kastljósinu á mánudag- Hildur Edda Einarsdóttir Hefði ekki viljað vera á Hróarskelduhátíðinni í ár. | FJÖLMIÐLAR hilduredda@bladid.net | inn við fólk sem enn var á svæðinu í roknastuði. Þetta voru hetjur sem höfðu þraukað alla dagana og bara skemmt sér assgoti vel. Fyrst þau gátu það, þá þarf greinilega lítið til að skemmta þeim. Af hverju höldum við ekki tjaldhátíð á íslandi fyrir þetta sama fólk? Við gætum kannski plantað því á Melrakkasléttu og lánað því gettóblaster. Það yrði alveg geðveikt. ©Krabbi (22. júnf-22. júlO Fátt virðist geta komið þér úr jafnvægi þegar þú ert á annað borö í góðu skapi. ÞaÖ margborgar sig aö hafa alltaf góða skapið ífarteskinu. ®Ljón (23. júli-22. ágúst) Hvort sem dagurinn er rólegur eða annasamur ættirðu að nota kvöldið til þess að slaka á og hlaða batteríin. Það má stundum. Meyja |f (23. ágúst-22. september) Þú ert yfirleitt félagslynd(ur) en í dag þarftu alveg sér- staklega á góðum félagsskap að halda. Vertu með góðu folki. Vog (23. september-23.október) Forvitni þín á sér lítil takmörk og þú kemur auga á ein- hverja ráðgátu sem þú vilt leysa í dag. Til að leysa ráðgát- una þarf góða rökhugsun. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú hefur góða hugmynd I farteskinu, en staldraðu við, einhver annar kann að búa yfir enn betri hugmynd. Hafðueyrun ogaugunopin. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Einhver nákominn þér vill fá þig til að lyfta þér upp með sér en þú ert í vafa. Mundu bara að samviskubit eróþarfi. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Það þýðir ekkert að velta sér upp úr orðnum hlut. Er ekki mögulegt að þú sért að brjóta heilann of mikið yfir því semekkierhægtað breyta? Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú hefur alla heimsins byrði á herðum þér. Það gæti allavega verið tilfinning þin í byrjun dags. En þú getur allt, mundu það. OFiskar (19. febrúar-20. mars) (dag eru tímamót f lífi einhvers sem er nákominn þér, en þú ert vís með að muna ekki hvaða merkisdagur er hjá hvaða ástvini. Kiktu i dagbókina. fy SJÓNVARPIÐ 16.50 Leikir kvöldsins (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (59:65) 18.23 Sigildar teíknimyndír 18.30 Alvöru dreki (17:19) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Ljóta Betty (22:22) (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. 20.55 Litla-Bretland (2:6) (e) (Little Britain III) Bresk gamanþáttaröð þar sem grínistarnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér í ýmissa kvik- inda líki og kynna áhorf- endum Bretland og furður þess. Þættirnir hafa unnið til fjölda verðlauna. 21.35 Nýgræðingar (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækn- inn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomursem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn pndarlegra og allt getur gerst. 22.00 Tíufréttir 22.25 Mótorsport 22.55 I fótspor hermannsins (I soldatens fodspor) Dönsk heimildarmynd frá 2005 um Steven Ndugga frá Úganda sem varð hermaður aðeins13ára. Seinna lenti honum saman við yfirmenn sína og flýði land en kona hans var pyntuð til dauða. Yfirvöld í Úganda reyndu að hindra aö myndin yrði gerð og höfundur hennar, Mette Zeruneith, varð sjálf að flýja undan þeim. 00.25 Leikir kvöldsins Sýnt úr leikjum kvöldsins í Visa-bikarkeppninni. 00.40 Kastljós 01.10 Dagskrárlok y\ STÖÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.55 i fínu formi 2005 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Forboðin fegurð (88:114) 10.15 Grey s Anatomy (11:25) 11.05 Fresh Prince of Bel Air 11.35 Outdoor Outtakes (2:13) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 í sjöunda himni með Hemma Gunn 14.20 Extreme Makeover: Home Edition (4:32) 15.50 Smá skrítnir foreldrar 16.13 Batnian 16.38 Könnuðurinn Dóra 17.03 AddiPanda 17.08 Pocoyo 17.18 Gordon Garðálfur 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 island í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 island í dag, íþróttirog veður 19.40 The Simpsons (19:22) (Girls Just Want To Have Sums) Allt fer í háaloft þegar Skinner skólastjóri sýnir fyrrverandi nemanda sín- um kvenfyrirlitningu. Fyrir vikið er Skinner rekinn með skömm. 20.05 Oprah (What's Cool For Summer) 20.50 The Riches (7:13) 21.40 MEDIUM (21:22) (Miðillinn) 22.25 The Secret Life of Girls (Leynilegt líf stelpna) 23.55 AShotatGlory (Stefnt á toppinn) Dramatísk kvikmynd um smábæjarlið í fótboltanum. 01.45 Medium (17:22) (Miðillinn) 02.30 The Riches (7:13) 03.20 Grey's Anatomy (11:25) 04.05 Oprah (What's Cool For Summer) 04.50 The Simpsons (19:22) (Girls Just Want To Have Sums) 05.15 Fréttir og island í dag (e) 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Skrímslin lögðu Live Earth 2,7 milljónir horfðu á samantekt um tónleikana Það hefur væntanlega farið framhjá fáum að síðastliðinn laugardag fóru Live Earth-tónleikarnir fram á níu tónleikastöðum víða um heiminn. Margir heimsfrægir tónlistarmenn komu fram á þess- um tónleikum sem haldnir voru í því skyni að vekja fólk til umhugsunar um málefni jarðarinnar og þá sérstaklega hlýnun hennar. Hugmyndasmiðurinn á bak við Live Earth, A1 Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna, hefur vænt- anlega verið ánægður með viðtökurnar því talið er að 19 milljón- ir Bandaríkjamanna hafi horft á eitthvað af þessum mögnuðu tónleikum í beinni útsendingu. Hann er þó líklega ekki eins ánægður með áhorfið á sérstakan samantektarþátt um Live Earth sem sýndur var á laugardagskvöldið ytra. Þessi þriggja klukkustunda langi þáttur var sá dagskrárliður sem hlaut minnst sjón- varpsáhorf þetta tiltekna kvöld en einungis 2,7 milljónir manna horfðu á þáttinn. Á meðal þeirra dagskrárliða sem hlutu meira áhorf en Live Earth var endursýning á Pixar-myndinni Monsters Inc., þannig að sú spurning hlýtur að vakna hvort Bandaríkjamenn hafi meiri áhyggjur af sálarlífi skrímsla en hlýnun jarðar. 0 SKJÁREINN SIRKUS I ST=m SYN 07.35 Everybody Loves Raymond (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.25 Vörutorg 16.25 Tabloid wars (e) 17.15 Design Star (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Will & Grace (e) Will fer ífýlu þegar foreldr- ar hans gefa Grace teppi sem hann átti í æsku og úr verður fjölskyldudeila sem endar með ósköpum. 20.00 On the Lot Ný raunveruleikasería frá Mark Burnett, manninum á bak við Survivor, The Con- tender og Rock Star. Nú leitar hann að efnilegum leikstjóra og hefur fengið frægasta leikstjóra allra tíma, Steven Spielberg, í lið með sér. Það eru ellefu leikstjórar eftir en einn verður sendur heim áður en hinir tíu sýna áhorfend- um myndirnar sínar. 21.00 America’s Next Top Model (10:13) Nú verður litið yfir farinn veg og rifjað upp hvað stelpurnar fimm sem eru komnar áfram hafa gengið í gegnum í þessari þáttaröð. 22.00 SEX, LOVE AND SECRETS Bandarísk þáttaröð um vinahóþ í Los Angeles. Vin- irnir búa í Silver Lake, litlu úthverfi Hollywood. Þau eru milli tvítugs og þrítugs og eru að reyna að komast að því hvað þú vilja fá út úr lífinu. 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 JayLeno Spjallþáttur á léttum nót- um þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 00.05 Angela’s Eyes (e) 00.55 Kidnapped (e) 01.45 Vörutorg 02.45 Óstöðvandi tónlist 18.00 insider 18.30 Fréttir 19.00 island í dag 19.40 Entertainment Tonight i gegnum árin hefur Enterta- inment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabransanum. 20.05 Party at the Paims (3:12) (Party at the Palms) Playboy-fyrirsætan, Jenny McCarthy, fer með áhorfend- urna út á lífið í Las Vegas. 20.30 Young, Sexy and... (3:9) (Unga kóngafólkið) Sþennandi þáttur þar sem kynnt er til sögunnar yngsta konungborna fólkið í heiminum og Ijóstrað uþþ leyndarmálum um ástarlíf þess og framtíðaráform. 21.15 Supernatural (22:22) (Yfirnáttúrulegt) Bræðurnir Sam og Dean halda áfram að berjast gegn illum öflum og eiga i baráttu við sjálfan djöful- inn. Nú leita þeir hefnda. 22.00 Las Vegas (12:17) 22.45 The Shield (5:10) (Sérsveitin) Einn út sérsveitinni verður fyrir alvarlegri líkamsárás en ekki er vitað hver var þar að verki. Á meðan samstarfsmenn hans reyna að finna hinn seka stendur einnig yfir leit að raðnauðgara sem heldur kvenþjóðinni í heljargreip- um. 2006. Stranglega bönnuð börnum. 23.30 My Name Is Earl (20:23) (e) (Ég heiti Earl) 23.55 Hidden Palms (4:8) (e) (í skjóli nætur) Eftir að Johnny Miller miss- irföður sinn snögglega flytur hann til Palm Springs ásamt móðursinni og stjúpföður. En þrátt fyrir að staðurinn virðist vera sólskinsparadís uppgötvar Johnny fljótlega að ekki er allt sem sýnist. 00.40 Entertainment Tonight (e) 01.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 07.00 Copa America 2007 (Úrgúgvæ - Brasilía) 17.10 Gillette World Sport 2007 17.40 PGA Tour 2007 (The INTERNATIONAL) 18.40 Kraftasport (Sterkasti maður íslands 2007) Þáttur um keppnina Sterk- asti maður islands 2007 sem fram á þjóðhátíðardag- inn 17. júní. 19.20 Copa America 2007 (Úrgúgvæ - Brasilía) 21.00 Augusta Masters Official Film Þáttur um Masters-mótið árið 2004 en Masters er fyrsta risamótið af fjórum í golfinu. Árið 2004 voru þeir Phil Mickelson og Chris Di- Marco í síðasta ráshópnum en þegar þarna var komið sögu hafði Mickelson aldrei sigrað á risamóti. 22.00 Ár í lifi Steven Gerrard (Steven Gerrard: A Year in my Life) Nýr þáttur um enska lands- liðsmanninn Steven Gerr- ard hjá Liverpool. 23.50 Heimsmótaröðin i póker 2006 Pókeræði hefur gengið yfir heiminn að undanförnu hvort sem er í Bandaríkjun- um eða í Evrópu. Miklir snill- ingar setjast að borðum. 00.40 Copa America 2007 (Mexíkó - Argentína) y\ STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Owning Mahowny 08.00 Wind in the Willows 10.00 Marine Life 12.00 Somethings Gotta Give 14.05 Owning Mahowny 16.00 Wind in the Willows 18.00 Marine Life 20.00 Something's Gotta Give 22.05 Mr. and Mrs. Smith 00.00 Point Blank 02.00 Intermission 04.00 Mr. and Mrs. Smith Skjár einn klukkan 22.00 Ný beðmál? Sex, Love and Secrets er bandarísk þátta- röð um vinahóp í Los Angeles. Þau eru milli tvítugs og þrítugs og eru að reyna að komast að því hvað þau vilja fá út úr lífinu. í fyrsta þættinum kynnumst við vinunum Charlie og Coop sem vita ekki að þeir eru báðir að reyna við sömu stúlk- una og fjölmiðlafulltrúinn Jolene reynir að stela kærasta blaðakonunnar Rose. Stöð 2 klukkan 21.40 Kynngimögnuð kona Hin skyggna Allison DuBois heldur áfram að góma illvirkjana eins og henni er einni lagið í þáttunum Medium. Rað- morðingi gengur laus og Allison kemst að því að góð vinkona hennar verður næsta fórnarlamb hans. Allison gerir allt sem hún getur til að vernda hana en kemst að því að vinkonan er ekki öll þar sem hún er séð.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.