blaðið - 24.07.2007, Blaðsíða 24

blaðið - 24.07.2007, Blaðsíða 24
36 ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 2007 blaðið DAGSKRÁ Hvað veistu um Lauren Graham? 1. Hvaða ár er Graham fædd? 2. Við hvað starfaði Graham áður en hún varð leikkona? 3. ( hvaða mynd lék hún á móti Billy Bob Thomton? Svör ■e;ues peg e 'eu!eq|i6u89 z */96 L l RAS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Pú kanm að meta smá hasar og stuð. Núna viltu taka þátt og leysa vanúamálið. Stundum er best að láta kyrrt liggja því lausnin er verri en vandinn. ©Naut (20. apríl-20. maQ Þú veist hvernig á að leysa þetta en félagi þinn þekk- ir rétta fólkið. Er ekki gáfulegra að þið vinnið saman I stað þess að vera í sitt hvoru liði. OTvíburar (21. maí-21. júnO Þér er ráðlagt að koma þér í burtu hið fyrsta en þér finnst sem það sé enn von. Skoðaðu hvatir þínar og treystu innsæinu. Leyndarmálið mikla íslenskir fjölmiðlar hafa sýnt mikla ábyrgðartilfinningu síðustu daga með því að skýra ekki frá örlögum Harry Potters. Fyrir það ber að þakka þeim. Þessi þagmælska var ekki nokkuð sem auðveldlega mátti sjá fyrir og því fundust lesendur sem kveiktu hvorki á tölvu, útvarpstæki og sjónvarpi í þá rúmu tíu tima sem það tekur að lesa bókina (án hlés). Fram að þessu hefur leyndarmálið um örlög Harry Potters ekki verið opinberað nema í einkasam- tölum milli manna. Vafalaust hafa þó einhverjir óprúttnir netverjar bloggað um endalokin, en úr þeim undirheim- um er sjaldnast nokkurs góðs að vænta. harry potter Þar halda menn að því meir sem þeir blaðri því merki- legri séu þeir. Hjá ákveðnum hópi manna er til siðs að fussa og sveia yfir Harry Potter-bókunum og þeirri miklu stemningu sem fylgir þeim. Það fólk sem þannig lætur hefur vit- anlega ekki lesið bækurnar enda hefur það engan áhuga á að varðveita barnið í sér, eins og sést svo greinilega á nöldurtali þess. Þeir sem hafa lesið komast ekki hjá því að hrífast með, jafnvel Kolbrún Bergþórsdóttir er þakklát fjölmiðlum fyrir að kjafta ekki frá örlögum Harry Potters. kolbrun@bladid.net FJOLMIÐLAR þótt auðvelt sé að koma auga á galla á bókunum. Þetta á einnig við um þessa síðustu bók. Þar má telja upp allnokkra galla en þeir koma ekki í veg fyrir að bókin svínvirkar. Hún er grípandi og síð- ustu hundrað blaðsíðurnar eru þannig að lesand- anum finnst öllu máli skipta fyrir sálarheill sina hvernig bókinni ljúki. Þegar svo er þá er höfund- ur að ná rækilega til lesenda sinna. ©Krabbi (22. júnf-22. júlO Stundum getur verió erfitt að taka áhættu en nær oftast er það vel þess virði. Hafðu það i huga þegar þú tekur stökkið. Vertu hugrökk/rakkur. ®Ljón (23. júli- 22. ágúst) Sköpunargáfan er á fullu þessa dagana og þú veist ekki hvernig er best að nýta hana. Það er óþarfi að einblina áeittfremuröðru. €% M«yia If (23. ágúst-22. september) Stattu við þær áætlanir sem þú hefur gert fyrir framtíðina og fljótlega sérðu að það borgaði sig. Trúðu á sjálfa(n) þig. Vog (23. september-23. október) Viðhorf þitt er fyrirmynd annarra enda kemurðu fram af virðingu, góðsemi og skilningi. Það ætti því ekki að vera til mikils mælst að aðrir kæmu fram við þig á sama hátt. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þó þú áttir þig ekki á þvi þá hafa aðrir mikil áhrif á ákvörðun þína. Það þarf ekki aðvera neikvætt þvi þannig öðlastu nýtt sjónarhorn. Bogmaður (22. nóvembet-21. desember) Það sem veldur þér hvað mestum erfiðleikum er það sem styrkir þig mest. Þótt það veiti þér kannski ekki huggun núna er gott að hafa það í huga. Steingeit (22.desember-19.janúar) Ertu að þessu vegna þess að þú vilt það eða vegna þess að þér finnst að þú ættir að gera þetta. Skoðaðu hvatir þinar og ekki bregðast sjálfri/um þér. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Óvæntur atburður opnar augu þín fyrir hvað þú getur gert til að fegra líf þitt Það er hressandi að vita að ekki þarf alltaf mikið til. OFiskar (19.febrúar-20.mars) Það eru miklar breytingar framundan og þó það hræði þig í fyrstu áttarðu þig fljótt á að þetta er einmitt sem þú þarft á að halda. •O. SJÓNVARPIÐ STÖÐ2 II® SKJÁREINN SIRKUS s=n=fn SÝN 16.35 Út og suöur (8:16) Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á forvitnilegt fólk. Dagskrár- gerð: Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Geirharður bojng bojng 18.22 Sögurnar hennar Sölku (Sallies historier) 18.30 Váboði (6:13) (Dark Oracle II) Kanadísk þáttaröð. Líf 15 ára tvíbura umturnast eftir að annar þeirra uppgötvar að teiknimyndasaga getur haft áhrif á veruleikann sem þeir búa við. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Mæðgurnar (1:22) (Gilmore Girls VI) ESandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connect- icut-fylki og dóttur hennar. 20.50 Lithvörf (8:12) (e) Stuttir þættir um islenska myndlistarmenn. Að þessu sinni er rætt við Sigríði Bachmann Ijósmyndara. Dagskrárgerð: Jón Axel Egilsson. 20.55 Á flakki um Norðurlönd (Pá luffen Norden) Finnsk þáttaröð um ungt fólk á ferðalagi um Norður- lönd. I þessum þætti fara þau Joakim og Sonja um sunnanverðan Noreg. 21.25 Svanavatnið (Ut i naturen: Svanesjöen) Norskur þáttur um nátt- úruperluna Glommu og svanina þar. 22.00 Tíufréttir 22.25 Jericho lögregiufulltrúi - Holir menn (4:4) (Jericho: The Hollow Men) Breskur spennumynda- flokkur um lögreglufulltrú- ann Michael Jericho og samstarfsmenn hans sem glíma við erfið mál. 00.00 Kastljós 00.30 Dagskrárlok 07.00 Kalli á þakinu 07.25 Litlu Tommi og Jenni 07.45 Kalli litli kanina og vinir 08.10 Oprah 08.55 i fínu formi 2005 09.10 Bold and the Beautiful 09.35 Forboðin fegurð (97:114) 10.20 GreysAnatomy(20:25) 11.10 Fresh Prince of Bel Air 11.35 Outdoor Outtakes (11:13) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Homefront (4:18) 13.55 Studio 60 (6:22) 14.45 Whose Line Is it Anyway? 4 15.20 According to Bex (6:8) 15.50 Tviburasysturnar (7:22) 16.15 Batman 16.40 Shin Chan 17.03 Ofurhundurinn 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 ísland í dag, iþróttir og veður 19.40 Simpsons (13:21) 20.05 Extreme Makeover: Home Edition (7:32) Þúsundþjalasmiðurinn Ty Pennington heimsækir fjölskyldur sem eiga við erfiðleika að stríða og endurbyggir heimili þeirra frá grunni. 21.30 Las Vegas (14:17) Það er nóg að gera á spila- vítinu þegar mikilvægur kúnni mætir á svæðið með þrjár eiginkonur. Málin vandast svo verulega þegar einn af starfsmönnunum verður ástfanginn af einni af eiginkonunum. Þetta geturvarla endaðvel. 22.15 The Shield (7:10) 23.00 The Riches (8:13) 23.45 A Lot Like Love Rómantísk gamanmynd með Asthon Kutcher (Punkd) og Amöndu Peet (The Whole Nine Yards) 01.35 One Fine Day 03.20 Extreme Makeover: Home Edition (7:32) 04.40 Simpsons (13:21) 05.05 Fréttir og fsland í dag 06.15 Tónlistarmyndbönd 07.35 Everybody Loves Raymond (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 On the Lot (e) Ný raunveruleikasería frá Mark Burnett, manninum á bak við Survivor, The Con- tender og Rock Star. Nú leitar hann að efnilegum leikstjóra og hefur fengið frægasta leikstjóra allra tíma, Steven Spielberg, í lið með sér. 18.15 Dr.Phil 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Póstkort frá Arne Aarhus Nú endurnýjum við kynnin við þennan norska ofur- huga og fylgjumst með honum prófa alls kyns adrenalínsport eins og teygjustökk, svifdrekaflug, fallhlíf með mótor, spítt- bátaakstur um jökulár og fleira og fleira. 20.00 AllofUs (15:22) Fjölmiðlamaðurinn Robert James er nýskilinn við eiginkonu sína en hann er staðráðinn í að afsanna þjóðsöguna um að skiln- aður útiloki að hægt sé að láta sér lynda við þá fyrrverandi. 20.30 HowClean is Your House? (8:13) Bresku heinlætisdívurnar Kim Woodburn og Aggie MacKenzie þefa uppi subbuleg heimili og takatil hendinni. 21.00 DESIGN STAR (7:10) Það eru aðeins tveir hönn- uðir eftir og það er komið að lokauppgjörinu. Nú eiga þeir að innrétta glerhús í al- menningsgarði í New York. 22.00 Angela’s Eyes (9:13) 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 JayLeno 00.05 Runaway (e) 01.00 Sex, love and secrets (e) 01.50 Vörutorg 02.50 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.00 fsland í dag 19.40 EntertainmentTonight (gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. 20.10 George Lopez Show, The Við kynnumst fjörugu heim- ilishaldi þar sem skrautleg- ar persónur koma við sögu. Sambúð hjónanna George og Angie og barnanna þeirra, Carmen og Max, gengur vel en ýmsir heimil- isvinir setja gjarnan strik í reikninginn. 20.40 Kitchen Confidential Gamanþættir um Jack Bourdain sem var eitt sinn þekktur kokkur en eftir eina villta nótt tókst hon- um að klúðra öllu því sem hann hafði afrekað. 21.10 Young Blades (12:13) Spennandi þáttaröð þar sem sögusviðið er Frakkland á miðöldum og svokallaðar skyttur sjá um að verja landið gegn illum öflum. Ný kynslóð af skytt- um eru í þjálfun og meðal þeirra er sonur hinnar þekktu skyttu D'Artagnan. 22.00 Men In Trees (6:17) Bráðkemmtileg ný þátta- röð með Anne Heche í aðalhlutverki. Heche leikur sambandssérfræðing sem kemst að því að unnustinn hefur haldið framhjá henni. Hún ákveður að setjast að í smábæ í Alaska þar sem karlmennirnir eru 10 sinn- um fleiri en konurnar. 22.45 Pirate Master (8:14) Hörkuspennandi raunveru- leikaþáttur í anda Survivor sem gerist um borð i alvöru sjóræningjaskipi. 23:30 True Hollywood Stories True Hollywood Stories fer í innsta hring stjarnanna. 00.15 Filthy Rich Cattle Drive 01.00 EntertainmentTonight 01.25 Tónlistarmyndbönd 09.50 Asian Trophy 2007 (Portsmouth - Fulham) Bein útsending frá leik (s- lendingaliðanna Portsmouth og Fulham í Asíubikarnum sem er æfingamót sem liðin nota til að undirbúa sig undir átökin á komandi tímabili. Sem kunnugt er leikur Heiðar Helguson með Fulham en Portsmouth festi í sumar kaup á Hermanni Hreiðarssyni. 12.05 Asian Trophy 2007 (Liverpool - HK XI) Bein útsending frá leik Liverpool gegn HK XI frá Hong Kong i Asíubikarnum. 16.15 Heimsmótaröðin i Póker 17.10 TigerWoods - heimildamynd (1:3) Hæfileikar hans komu snemma í Ijós en í þáttaröð- inni fá sjónvarpshorfendur að kynnast kappanum frá ýmsum hliðum. 18.05 Asian Trophy 2007 (Portsmouth - Fulham) 19.45 LANDSBANKADEILDIN 2007 (Valur - Fylkir) Útsending frá leik í Lands- bankadeildinni í knatt- spyrnu. 22.00 Landsmótið i golfi 2004 Samantekt frá Landsmót- inu í golfi árið 2004 sem nú heitir Islandsmótið í höggleik. 23.00 Asian Trophy 2007 (Liverpool - HK XI) 00.40 Landsbankadeildin 2007 M STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Chasing Beauties 08.00 Spider-Man 2 10.05 The Perez Family (e) 12.00 Grace of My Heart 14.00 Spider-Man2 16.05 The Perez Family (e) 18.00 Grace of My Heart 20.00 Chasing Beauties 22.00 Den of Lions 00.00 Matchstick Men 02.00 Spartan 04.00 Den of Lions Þættir fyrir konur Sjónvarpsefni byggt á Terminator-myndunum Glæný þáttaröð byggð á Terminator-myndunum þar sem Arnold Schwarzenegger fór með aðalhlutverkið hefur göngu sína í janú- ar 2008. Þættirnir eiga að höfða meira til kvenkyns áhorfenda og fjalla um móður sem verndar son sinn sem hefur hlotið þau örlög að bjarga mannkyninu. Móðirin undirbýr son sinn til að verða leiðtogi mikillar andspyrnuhreyfingu sem bjarga á mannkyninu. 1 einu at- riðinu er gerð árás á skóla drengsins og hefur það farið fyrir brjóstið á mörgum. Eini staðurinn þar sem foreldrarnir hafa engin völd er í skólum og er atriðið gert til að sýna fram á það. FOX-sjónvarps- stöðinni hefur verið sagt að endurgera atriðið því það minnir um of á skotárásina í Virginiu-háskólanum í apríl síðastliðn um. Framleiðendur þáttanna bentu á að tökur á atriðinu hafi farið fram fyrir árásina. Einn af framleiðendum þáttanna segir að ekki sé hægt að breyta atriðinu því það muni eyðileggja söguþráðinn. Breska leikkonan Lena Hea- dey hreppti aðalhlutverkið í þáttunum. SkjárEinn klukkan 21.00 Keppt í hönnun í bandarísku raunveruleikaseríunni De- sign Star fá efnilegir hönnuðir tækifæri til að sýna snilli sína. Það eru aðeins tveir hönnuðir eftir og það er komið að Iokauppgjörinu. Nú eiga þeir að innrétta stórglæsilegt glerhús í almenningsgarði í New York og það eru síðan áhorfendur sem velja sigurvegarann. Sýn klukkan 19.45 Spennandi viðureign Bein útsending verður frá leik Vals og Fylkis í Landsbankadeild karla. Vals- menn geta tryggt sér toppsætið sigri þeir í kvöld, þeir eru með 21 stig í öðru sæti, tveimur stigum á eftir íslandsmeisturum FH. Fylkismenn eru í sjötta sæti deildar- innar með 12 stig, einungis sex stigum meira en KR sem vermir botnsætið.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.