blaðið - 17.08.2007, Page 28

blaðið - 17.08.2007, Page 28
36 FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 2007 blaðið DAGSKRÁ Hvað veistu um Christian Slater? 1. Hvert er fullt nafn hans? 2. Hvaðan kemur Slater-nafnið? 3. Hvaða hlutverk hafa bæði hann og Jack Nicholson leikið? Svör nuuQ!0jqs>|nB0 j Ái|djn^oiÁ| 'd Qipueu '£ súeq jneoiu ujBUjeujj>is 'Z su|>|mbh pJBUO0~| |0Bqo||^ UB!;súi|0 *|. RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVlK FM 101,5 BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Ef þú situr kyrr og hlustar f smástund þá ættirðu að fá allar þær upplýsingar sem þú þarft á að halda svo allt gangi vel. ©Naut (20. apríl-20. maO Farðu i langan hádegismat og fáðu þér eitthvað Ijúf- fengt að borða, þú átt það skilið. Þegar þú kemur aftur i vinnu tekur alvara lifsins við. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) I dag, rétt eins og aðra daga, ertu uppfull/ur af hug- myndum. Það er kannski góð hugmynd að skrifa hug- myndirnar niður svo þær gleymist ekki. Hin eilífa staðfesta Ég ber virðingu fyrir staðfestu og held reynd- ar að hún eigi sitthvað skylt við viljastyrk og þrjósku. Þessa eiginleika hefur Sigurður G. Tómasson, sá stórgóði útvarpsmaður og Jussi Björling-aðdáandi. I hverjum einasta þætti hans á Útvarpi Sögu alla virka daga heyrist lag með Björling, stundum jafnvel tvö eða þrjú. Einstaka sinnum hringja hlustendur til Sigurð- ar og spyrja hvort ekki sé mögulegt að leika lög með öðrum óperusöngvara en Sigurður svarar af ákveðni að Björling sé besti óperusöngvari sögunnar og sinn maður og því verði hann ætíð á dagskrá. Ég held að Björling hljóti að kinka kolli til Sig- urðar alla leið frá himnaríki. Það er sannarlega ekki amalegt fyrir látinn söngvara að eiga svo öflugan umboðsmann hér á jörðu. Ekki er ann- að hægt en að bera virðingu fyrir þessari stað- festu Sigurðar. En stundum verð ég hrædd og hugsa: „Mun Sigurður gefast upp? Snýr hann Kolbrún Bergþórsdóttir Treystir því að Sigurður G. Tómasson sviki ekki Jussi Björling FJOLMIÐLAR kolbrun@bladid.net baki við Björling?“ Hann hefur ekki gert það enn og ég vona að hann geri það aldrei. Mað- ur á nefnilega alltaf að standa með sínu fólki og aldrei svíkja það. Þetta held ég að Sigurður hljóti að vita og þess vegna mun Björling syngja jafn lengi og þessi ágæti umboðsmaður hans stendur vaktina. ©Krabbi (22. júnf-22. júlO Einhver fjölskyldumeðiimur eða sambýlísmaður fer í taugarnar á þér og þú átt erfitt með aö halda ró þinni. Farðu i langan göngutúr og reyndu að slaka á. ®Ljón (23. júli- 22. ágúst) Þetta er góður dagur og þú gleðst þvi þú átt það svo sannarlega skilið. Vertu viðbúin/n að breyta áætlunum þinum. C!V M*yja (23. ágúst-22. september) Fólk heldur að það viti hverju skal búast við af þéren þú kemur því aldeilis á óvart i dag. Hvað svo sem það er, þá vekur það áhuga. Vog (23. september-23.október) Núna er góður timi til að skreyta heimili þitt eða vinnu- aðstöðuna. Þú þarft að hafa fallegt i kringum þig, bjarta liti og gleði. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Það er margt sem kraumar undir yfirboröinu og þú ert ekki viss hvernig þú ættir að halda áfram. Ekki hafa áhyggjur, þessar breytingar eru til góðs. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú ert einstaklega félagslynd/ur í dag og þú átt auðveit með að kynnast nýju fólki. Hópastarf gengur vel og það er rómantik framundan. Steingeit (22. desember-19. janúar) Það ert þú sem lætur hlutina gerast og eltist við drauma þína, hvort sem það er ný vinna, skóli eða rómantikin. Áttaðu þig á hvað þú vilt. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þig langar að kynnast nýju fólki og ættir því að leita að nýjum tómstundum og fólki sem hugsar likt og þú. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það er aldrei of seínt að bæta sig og þroskast til að verða að betri manni. Gerðu það sem gera þarf. =0 SJÓNVARPIÐ 16.35 14-2 (e) (þættinum er fjallaö um fótboltasumariö frá ýms- um hliðum. Rýnt verðurí leiki efstu deilda karla og kvenna, spáð í spilin með sérfræðingum, stuðnings- mönnum, leikmönnum, þjálfurum og góðum gest- um. Lifandi umræða um það sem er efst á baugi í fótboltanum á (slandi ásamt bestu tilþrifum og fallegustu mörkum hverrar umferðar. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músahús Mikka (19:28) 18.23 En hvað það var skrítið 18.30 Ungar ofurhetjur (14:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 STÓRTÓNLEIKAR Á LAUGARDALSVELLi Bein útsending Sjónvarps- ins frá stórtónleikum á Laugardalsvelli. Meðal flytjenda eru SSSól, Bubþi Morthens. Páll Óskar, Nylon, Luxor, Garðar Thor Cortes, Mugison, Todmo- bile, Stuðmenn og Björgvin Halldórsson. 23.05 3000 milur til Graceland (3000 Miles to Graceland) Bandarísk gamanmynd frá 2001. Hópur fyrrverandi fanga rænir spilavíti meðan Elvis-ráðstefna stendur yfir. Leikstjóri er Demian Lich- tenstein. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.10 Staðfastir i trúnni (e) (Keeping the Faith) Bandarísk bíómynd frá 2000 um tvo vini, katólsk- an prest og rabbína, sem verða ástfangnir af sömu stúlkunni. Leikstjóri er Edward Norton og meðal leikenda eru Ben Stiller, Edward Norton, Jenna Elfman, Anne Bancroft, Eli Wallach, Ron Rifkin og Milos Forman. 03.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok H STÖÐ2 07.00 Stubbarnir 07.25 Litlu Tommi og Jenni 07.45 Krakkarnir í næsta húsi 08.10 Oprah 08.55 f fínu formi 2005 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Forboðin fegurð 10.15 Homefront 11.00 Whose Line Is it Anyway? 11.25 Sjálfstætt fólk 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð (53:114) 13.55 Forboðin fegurð (54:114) 14.45 Lifsaugað(e) 15.20 Blue Collar 15.50 Kringlukast 16.13 Cubix 16.38 Justice League Unlimited 17.03 Barney 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 fsland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 Island i dag, íþróttir og veður 19.40 Friends 20.05 Friends (4:24) 20.30 So You Think You Can Dance (17:23) Tíu keppendur stigu dans og nú kemur í Ijós hvaða tveir verða sendir heim. 21.15 Breakin'All the Rules Bráðfyndin rómantísk gam- anmynd með Óskarsverð- launaleikaranum Jamie Fox i aðalhlutverki. (þunglyndi sínu ákveður hann að skrita leiðbeiningarbók um sambönd og öllum að óvör- um verður hún metsölubók. 22.40 The Missing Dramatísk kvikmynd með Tommy Lee Jones, Cate Blanchett og Val Kilmer í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um konu sem þarf að leita hjálpar hjá föður sínum þegar dóttur hennar er rænt. 00.55 Poirot - Cards on the Table 02.30 Medium (11:22) 03.15 Bones (9:22) 04.00 So You Think You Can Dance (17:23) 04.45 Blue Collar 05.10 Fréttir og island í dag (e) 06.20 Tónlistarmyndbönd ® SKJÁREINN 07.35 Everybody Loves Raymond (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.35 Vörutorg 16.35 7th Heaven (e) 17.25 Greatest Dishes in the World (e) 18.15 Dr. Phil Dr. Phil, hreinskilni sjón- varpssálfræðingurinn frá Texas heldur áfram að hjálpa fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál. 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 All of Us Fjölmiðlamaðurinn Robert James er nýskilinn við eig- inkonu sína og barnsmóður, Neesee, en hann er stað- ráðinn í að afsanna þjóðsög- una um að skilnaður útiloki að hægt sé að láta sér lynda við þá fyrrverandi. 20.00 Charmed (6:22) Öldungaráðið sakar Leo um morðtilraun. Halliwell- systurnar reyna að sanna sakleysi hans en þegar þær komast að því hver var að verki í raun og veru lenda þær í vanda. 21.00 THE BIGGEST LOSER Það er komið að úrslita- stund hjá trúlofuðu pörun- um. Þau verða að undirbúa brúðkaupsdaginn og breyta um lífsstíl með leið- beiningum sem þau fengu í æfingabúðunum. 22.00 Law & Order: Criminal Intent (4:22) Logan og Barek rannsaka morð syni lögreglumanns sem virðist hafa verið myrt- ur fyrir mistök. 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 Backpackers (7:26) 23.45 Law & Order: SVU (e) 00.35 World’s Most Amazing Videos (e) 01.25 3 Lbs (e) 02.15 High School Reunion (e) 03.05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04.45 Vörutorg 05.45 Óstöðvandi tónlist \\ SIRKUS 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.00 fslandídag 19.40 TheWaratHome (16:22) (Stríðið heima) 20.10 EntertainmentTonight f gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. 20.40 Ren & Stimpy Ren er taugatrekktur smá- hundur og Stimpy er feit- laginn og vitgrannur köttur. Saman lenda félagarnir í hinum ótrúlegustu ævin- týrum sem eru ekki fyrir viðkvæma. 21.10 Jake 2.0 (5:16) Jake Foley er bara venju- legur maður þartildag einn þegar hann lendir í furðulegu slysi sem gefur honum óvenjulega krafta. 22.00 Bones (13:21) Brennan rannsakar morð á menntaskólastelpu en þarf nú að vinna með nýjum félaga. Starfið og einkalífið blandast saman þegar nýji félaginn býður Brennan út. 22.45 Hustle (4:6) 23.40 The War at Home (16:22) Hjónin Vicky og Dave halda áfram daglegri baráttu sinni við unglingana á heimilinu. 00.10 Entertainment Tonight 00.35 Tónlistarmyndbönd y\ STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Matchstick Men 08.00 All Dogs Go to Heaven 2 10.00 Finding Neverland 12.00 JerseyGirl 14.00 All Dogs Go to Heaven 2 16.00 Finding Neverland 18.00 Jersey Girl 20.00 Matchstick Men 22.00 Cinderella Man 00.20 From DuskTill Dawn 2: Texas 02.00 Unbreakable 04.00 Cinderella Man s}=m SÝN 07.00 Landsbankamörkin 2007 07.30 Landsbankamörkin 2007 08.00 Landsbankamörkin 2007 08.30 Landsbankamörkin 2007 09.00 Landsbankamörkin 2007 17.40 Landsbankadeildin 2007 (FH - Fram) Útsending frá leik FH og Fram í 13. umferð Lands- bankadeildarinnar. 19.30 Landsbankamörkin 2007 Þáttur um Landsbanka- deildina þar sem sýnd eru helstu tilþrifin í síðustu leikjum í deildinni. Mörk- in, spjöldin, dauðafærin, markvörslurnar, viðbrögð leikmanna og þjálfara ásamt fjölmörgu fleiru áhugaverðu. 20.00 Það helsta í PGA mótaröðinni Inside the PGATour er frábær þáttur þar sem golfáhugafólk fær tækifæri til þess að kynnast betur kylfingunum í bandarísku PGA-mótaröðinni. 20.30 Gillette World Sport 2007 Iþróttir í lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. 21.00 World Supercross GP 2006-2007 (RCA Dome) 22.00 Heimsmótaröðin i Póker 2006 22.50 Heimsmótaröðin i Póker 23.40 FC Barcelona 2006-2007 (Barca TV 2006-2007) SÝN 2 19.10 Man. Utd. - Reading 20.50 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 Premier League Preview 21.50 PL Classic Matches Svipmyndirfrá leik Nor- wich og Southampton leiktíöina 1993-1994. 22.20 PL Classic Matches 22.50 Engllsh Premier League 23.50 Season Highlights Alvöru Skógarlíf Talandi tígrisdýr og villt börn Disney-teiknimyndin Skógarlíf, eða Jungle Book eins og hún heitir á frummálinu, ætti að vera mörgum kunn enda gríðarlega vinsæl mynd. Myndin var gerð eftir samnefndri bók Rudyard Kipling og segir frá snáðanum Mowgli sem elst upp með viiltum dýrum í frumskógum Indlands. Nú hafa náðst samningar á milli BBC Films og Pathe-kvikmyndafyrir- tækisins um að færa þessa klassísku sögu á hvíta tjaldið og segja aðstand- endur að útkoman muni verða meira í líkingu við hugsjón höfundarins. .Markmið mitt er að nota stafrænar aðferðir og hefðbundna dýralífs- kvikmyndatöku til að sýna eina stórbrotnustu sögu sögunnar eins og rithöfundurinn vildi, með raunverulegum talandi dýrum,“ sagði John Downer sem kemur til með að leikstýra myndinni. 1 myndinni verða notuð myndbrot sem tekin verða upp á verndunar- svæði fyrir tígrisdýr í Ranthambore á Indlandi en öll atriði með mennsk- um leikurum og þjálfuðum dýrum verða tekin upp i myndveri í Bretlandi. Áætlað er að tökur hefjist seinni hluta þessa árs og stefnt er að frumsýningu myndarinnar árið 2009. RUV klukkan 20.05 Tónleikar í dalnum í kvöld sýnir Ríkissjónvarpið beint frá stórtónleikum á Laugardalsvelli. Þar munu mörg stærstu nöfn íslenskrar tón- Iistar stíga á stokk og nægir þar að nefna tónlistarmenn á borð við SSSól, Bubba Morthens, Garðar Thór Cortes, Mugison, Stuðmenn og tríóið Nylon. Einnig munu landsmenn geta séð og heyrt það sem nýjasta strákahljómsveit landsins, Luxor, hefur upp á að bjóða. Skjár einn klukkan 21.00 Bumbur og brúökaup Þættirnir The Biggest Loser eru ómissandi fyrir þá sem vilja sjá fólk segja ístrunni stríð á hendur. Það er komið að úrslitastund hjá trúlofuðu pörunum. Þau verða að undirbúa brúðkaupsdaginn og breyta um lífsstíl með leiðbeiningum sem þau fengu í æfingabúðunum. Það par sem hefur losað sig við hærra hlutfall af heildarþyngdinni vinnur draumabrúðkaup sem kostar 50 þúsund dollara.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.