Bændablaðið - 25.01.2005, Qupperneq 13

Bændablaðið - 25.01.2005, Qupperneq 13
Þriðjudagur 25. janúar 2005 13                                  !!" #     "     $       %  &   '      !  " !# $%% & ' ( !#) $%%***+ Fræðaþing landbúnaðarins 2005 verður haldið dagana 3. - 4. febrúar n.k. og hefst stundvís- lega kl. 09.00. Þetta er í annað sinn sem þing af þessu tagi er haldið, - en það er arftaki hlið- stæðra funda sem nefndust ,,Ráðunautafundir" Markmið Fræðaþings landbún- aðarins er; - fagleg umfjöllun um landbúnað og náttúrufræði og miðlun niðurstaðana frá rann- sókna- og þróunarstarfi í landbún- aði. Fyrri daginn er þingið haldið í húsakynnum Íslenskrar erfðagrein- ingar, Sturlugötu 8, Reykjavík. Meginefni þingsins þann dag er sameiginleg dagskrá undir yfir- skriftinni; Heilbrigði lands og lýðs. Seinni dag þingsins verða tvær samhliða dagskrár í ráðastefnusöl- um á 2. hæð Hótel Sögu. Þar verð- ur fjallað um eftirfarandi megin- efni: "Framleiðsluaðstæður á Ís- landi: ógnanir og tækifæri" og "Ís- lenskt umhverfi / landslag - van- nýtt auðlind". Eins og undanfarin ár verða einnig kynntar fjölbreytilegar nið- urstöður rannsókna og þróunar- starfs í landbúnaði á veggspjöldum, sem verða til sýnis báða dagana á Hótel Sögu. Fræðaþing landbúnaðarins 2005 er samvinnuverkefni Bænda- samtaka Íslands, Landbúnaðarhá- skóla Íslands, Landgræðslu ríkisins og Skógræktar ríkisins. Fræðaþingið er opið fyrir bænd- ur og annað áhugafólk um fagmál landbúnaðarins á meðan húsrúm leyfir. Skráning á þingið hefst í húsakynnum Íslanskrar erfðagrein- ingar kl. 08.15 fimmtudaginn 3. febrúar n.k. Ráðstefnugjald fyrir báða dagana er kr . 9 000 . Innifalið í gjaldinu er rit með erindum og veggspjaldakynningum sem haldin verða/kynnt á þinginu, kaffi og eða te. Ráðstefnugajld fyrir annan dag- inn er kr 4 500 og ráðstefnuritið kostar kr 3500 í lausasölu. Fræðaþing land- búnaðarins 2005 Á Agromek sýningunni í Danmörku sem lauk í síðustu viku voru kynntar ýmsar nýjungar að vanda. Ein þeirra sem vakti athygli gesta og er sann- kallað fjölmúlavél var sambyggð rúllu- og pökkunarvél sem bindur u.þ.b. 50 kg rúllubagga. Notagildið eflaust misjafnt hjá bændum en fram kom að frændur okkar hjá færeysku ráðunautamiðstöðinni höfðu fest kaup á vélinni. Ekki fylgdi sögunni hvort íslenskir gestir sýningarinnar, sem voru um 100 talsins, hefðu lagt inn pöntun. Nánar verður fjallað um Agromek í næsta Bændablaði. 50 kg rúllubaggar!

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.