Bændablaðið - 28.08.2007, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 28.08.2007, Blaðsíða 25
Bændablaðið | Þriðjudagur 28. ágúst 2007 Reykjalundur Dælur hefur tekið við rekstri Búreks ehf. og um leið aukið vöruúrvalið verulega með opnun útibús á Akureyri. Allt efni fyrir rafgirðingar, fjölbreytt úrval af plaströrum m.a. ræsisrör í ýmsum stærðum. Fjölbreytt úrval af plastvörum til pípulagna, fittings og hitalagnir í gólf. Einnig margskonar dælubúnað, stórar og smáar, allt eftir þörfum hvers og eins. Reykjalundur Dælur í samstarfi við Girðir ehf. annast uppsetningu rafgirðinga, viðhald og endurnýjun þeirra sé þess óskað. Aukin þjónusta við bændur á Norður- og Austurlandi PLASTRÖR, DÆLUR, FITTINGS, RAFGIRÐINGAR Smiðjuvegur 74, Kópavogur, sími 540 0600 Lónsbakka, Akureyri, sími 460 1760 Mogsfellsbær, sími 530 1700 rp@rp.is Höldur á Akureyri er söluaðili V&Þ á Norðurlandi, sími 461 6061 MultiOne vélarnar fást í ýmsum stærðum Fjöldi aukahluta í boði MultiOne liðléttingar til afgreiðslu strax Claas Dominator 58S Árgerð: 1999 Sláttuborð: 11. fet Hálmsaxari Vinnustundir: 965 Til sölu Notuð Þreskivél Krókhálsi 16, Reykjavík - Gleráreyrar 2, Akureyri Sími 588 2600 - www.velaver.is Stórlækkað verð! Verð aðeins: 2,950,000.- kr. án vsk. “Gott eintak og vel með farið” Til sölu kartöfluupptökuvél Wuhlmaus 1733 Árgerð 1999. Lítið notuð. Upplýsingar í síma 8627532.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.