Bændablaðið - 13.01.2009, Page 5

Bændablaðið - 13.01.2009, Page 5
5 Bændablaðið | þriðjudagur 13. janúar 2009 Vélfang kynna Steinbauer Fr u m Gylfaflöt 32 112 Reykjavík Sími 580 8200 www.velfang.is velfang@velfang.is – VERKIN TALA New Holland TS 135 Óbreyttur: 100 kW 136 BHP 612 NM Steinbauer: 125 kW 170 BHP 765 NM John Deere 6230 Óbreyttur: 70 kW 95 BHP 420 NM Steinbauer: 88 kW 120 BHP 538 NM Massey Ferguson MF 5460 Óbreyttur: 85 kW 116 BHP 471 NM Steinbauer: 102 kW 139 BHP 565 NM Nissan Patrol 3.0 D Óbreyttur: 118 kW 160 BHP 380 NM Steinbauer: 142 kW 193 BHP 456 NM Dæmi um aukið afl véla:Allar tengingar sem fylgja eru byggðar á einni grunnhugmynd. 100% sérstæður hugbúnaður frá stjórntæki ökutækisins í gegnum tengitækni Steinbauer sem gefur ökutækinu aukið gildi. Fljót og auðveld ísetning. Truflar ekki upprunalegan búnað ökutækisins. Hægt að aftengja án nokkurra breytinga hvenær sem er. Aukið afl og sparnaður á eldsneyti Tengja og aka Vatnsdælur SPD 9500 Dæla - fyrir óhreint vatn Hentugar á heimilið, í garðinn, sumarhúsið eða bátinn Neysluvatnsdælur, brunndælur, borholudælur SCD 12000 Dæla - fyrir ferskvatn. Stillanlegur vatnshæðarnemi. S tillanlegur vatnshæ ðarnem i GP 60 Garðdæla fyrir aukinn þrýsting BPP 4500 Dæla með þrýstikút og þrýstijafnara SPP 60 Inox Ryðfrí og öflug borholu- og brunndæla SKEIFAN 3E-F · SÍMI 581-2333 · FAX 568-0215 · WWW.RAFVER.IS Mjólkurframleiðandinn Arla, sem er í eigu sænskra og danskra bænda, beitir athyglisverðum meðölum í markaðssetningu á drykkjarmjólk í Danmörku. Fyrir nokkrum árum voru danskir kúabændur áhyggjufull- ir yfir því að missa markaðshlut- deild vegna aukins innflutnings frá nýjum ESB-þjóðum eins og Póllandi og Rúmeníu. Þær þjóð- ir framleiddu mjólk af miklum móði og falbuðu hana á afar lágu verði. Til að mæta þessu lögðu mark- aðsfræðingar Arla höfuðið í bleyti. Þeir hófu að markaðssetja og selja svokallaða „Ekspres-mjólk“. Galdurinn felst í því að lofa neyt- endum að ekki séu nema 12 klst. frá því að mjólkin er sótt í tankinn hjá bóndanum þar til hún er komin í vörukæla kaupmanna. Á fernurn- ar eru prentaðar upplýsingar sem segja neytendum ekki eingöngu frá hvaða landssvæði eða mjólkursam- lagi mjólkin kemur heldur einnig klukkan hvað henni var pakkað. Að sjálfsögðu eru einnig upplýsingar um dagsetningu og síðasta söludag. Arla heitir kaupendum ferskri vöru af dönskum uppruna og höfðar þannig til gæðavitundar neytenda. Með þessu móti slær Arla öll vopn úr höndum keppinauta á erlendri grundu sem landfræðilega geta ekki uppfyllt þau skilyrði að afhenda 12 klukkustunda gamla mjólk í dansk- ar verslanir. Þessu hafa neytendur tekið fegins hendi og halda tryggð við dönsku bændurna. Hver vill ekki hafa mjólkina sína sem allra ferskasta? Þess má geta að Ekspresmjólkin er mjög vinsæl í Danmörku og lítrinn kostar 8 danskar krónur í Brugsen-verslunum í Kaupmanna- höfn. Umreiknað í íslenkar krón- ur eru það alls 184 kr. samkvæmt núverandi gengisskráningu. TB Danskir bændur lofa neytendum að ekki líði meira en 12 klst. frá því að mjólkin er sótt til bænda þang- að til hún er komin í verslanir undir vörumerkinu „Ekspres-mælk“. Myndir │TB Upplýsingar um uppruna og tima- setningu pökkunar eru prentaðar efst á fernurnar. Það er trygging fyrir neytendur. Snilldarbragð danskra mjólkurframleiðenda – markaðsfræðingar hittu naglann á höfuðið Egal ehf. lögfræðiþjónusta Tek meðal annars að mér mál vegna óbyggðanefndar, og önnur mál er varða lönd og lóðir utan þéttbýlis. Sjöfn Kristjánsdóttir, hdl. Farsími 863-3353 - sjofn@egal.is Veiðifélög- Veiðimenn Tilboð óskast í veiðirétt á svæði 4 í Grenlæk (Flóðið) árið 2009. Veiði frá 7.maí -20.október sem eru 36 stangardagar. (4 stangir á dag). Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar í síma hjá Agnari Davíðssyni Fossum Sími: 861-8178 eða fossar@simnet.is.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.