Bændablaðið - 09.06.2011, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 09.06.2011, Blaðsíða 27
27Bændablaðið | fimmtudagur 9. júní 2011 Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra opnaði formlega fyrsta áfangann af Þjórsárstofu í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi föstudaginn 27. maí að viðstöddu fjölmenni. Markmið stofunnar er að miðla fróð- leik og upplýsingum um náttúruna, fólkið og söguna og þá þjónustu, sem er að finna á Þjórsársvæðinu, með Þjórsá sjálfa sem meginþema. Sýningarhönnun var í höndum Björns G. Björnssonar, Ari Trausti Guðmundsson sá um texta og heim- ildarmynd og Basalt arkitektar sáu um endurgerð á Árnesi, svo ein- hverjir séu nefndir. / MHH Þjórsárstofa hefur verið opnuð ferðamönnum Bændablaðið á netinu... www.bbl.is Frá opnun Þjórsárstofu föstudaginn 27. maí. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra klippir hér á borðann með aðstoð Gunnars Marteinssonar, oddvita. Mynd / MHH.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.