Bændablaðið - 07.07.2011, Qupperneq 5

Bændablaðið - 07.07.2011, Qupperneq 5
Bændablaðið | fimmtudagur 7. júlí 2011 5         !"#$$$%&%                        '( ( )     **     + , *      -  (. + /   0  & * 1 0 + (%                                        Jörðin er á einstökum stað í blómlegri sveit, þar er sjö her- bergja einbýlishús í góðu standi og byggingar sem hýstu kúabú, verkstæði og geymslur. Það eru 30 km til Húsavíkur og Mývatnssveitar og 80 km til Akureyrar. Í grunnskóla, tón- listarskóla og leikskóla eru 8 km. Tún eru um 50 ha og landið er gott til kornræktar. Í Miðhvammi er hitaveita, vatnsveita, heitur pottur, malbik heim í hlað, lýsing á heimreið, góðar reiðleiðir, berjaland og gæsaveiði. Jörðin er um 145 ha, tún eru um 50 ha. Íbúðarhúsið er steinsteypt á tveimur hæðum byggt árið 1976, 7 herbergja, 188 fermetrar. Á neðri hæð eru tveir inngangar aðaldyr og bakdyr, forstofa, þvottahús, bakdyrainngangur, búr, 4 svefn- herbergi, stofa, eldhús, gangur og baðherbergi. Úr gangi er stigi upp á efri hæð húsins þar eru tvö stór svefnherbergi og hol. Að austan við aðalinngang er steinsteypt stétt með hitalögn, að vestan við bakdyr er pallur og heitur pottur. Á síðustu árum hafa öll gólfefni í húsinu verið endurnýjuð og er gegnheilt eikarparket á stofu, ítalskar flísar á forstofu, gangi og eldhúsi, bakdyr og þvottahús flísalagt. Nýleg sér- smíðuð innrétting frá Tak er í eldhúsi. Kúabú var rekið á jörðinni þar til vorið 2010 í lausgöngufjósi með 53 básum. Fjósið er sambyggt nautgripahúsi sem er um 150 fermetrar auk fleiri rýma. Verkstæði, 94 fermetra upphitað er sam- byggt fjósi. Geymsla 333 fermetrar (fyrrverandi refahús) er nýtt sem geymsla þar er bæði tengt vatn og rafmagn. Áhugasamir hafi samband við: Miðlun fasteignir - Sibba sími: 864 0054 og 412 1600 eða Fasteignamiðstöðina - Magnús, sími: 550 3000. TIL SÖLU MIÐHVAMMUR Í AÐALDAL Í ÞINGEYJARSVEIT

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.