Bændablaðið - 07.07.2011, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 07.07.2011, Blaðsíða 25
25Bændablaðið | fimmtudagur 7. júlí 2011 Í haust verða liðin þrjú löng ár frá hruni bankakerfisins. Þrátt fyrir allt tal um að endurreisn bank- anna hafi gengið vonum framar er stór hluti landsmanna ennþá í biðstöðu og óvissu um fjárhagslega framtíð sína. Þetta á jafnt við um flesta þjóðfélagshópa, hvort sem þeir fá laun sín greidd frá öðrum eða afla eigin fjár. Þessi óvissa veldur heilsutjóni og magnar þá kraumandi reiði sem enn er í þjóðfélaginu vegna seinagangs og óréttlætis. Lausnirnar sem eru í boði eru mismunandi útgáfur af nauðasamn- ingum sem ná til allra framtíðar- tekna. Þeir sem ekki eru nógu illa staddir til að falla í þann flokk fá litla sem enga úrlausn sinna mála, nema að teygja og toga skuldirnar þannig að greiðsluþol sé þanið til hins ýtrasta, þó eru oftast einhverjar gulrætur sem fylgja með. Þeir sem hafa örlítið svigrúm eða vilja jafnvel framkvæma fá litla sem enga fyrir- greiðslu og alls ekki leiðréttingu. Þó hefur Landsbankinn stigið fram fyrir skjöldu, rétt fram litlafingur í sátta- boði og boðið skuldurum landsins örlitla dúsu í formi vaxtaafsláttar sem lækki stökkbreyttar skuldir. En betur má, ef duga skal. Endurreikningur ólögmætra gengistryggðra lána gengur hægt og aðferðir eru ekki eins. Dómstólar virðast dæma á grundvelli þess hversu góðir lögfræðingar fjár- málastofnananna voru í skjalagerð, en ekki samkvæmt eðli máls. Ekki er búið að skera úr um hvernig skuli meðhöndla vaxtagreiðslur aftur í tímann og ennþá virðist eiga að láta reyna á sem flest lánaeyðublöð. Núverandi endurreikningur, sem framkvæmdur er jafnvel í fjórða skiptið hjá sumum, virðist því ennþá vera bráðabirgðaniðurstaða á meðan ekki er búið að skera úr um ágrein- ingsefnin og ekki virðist samnings- vilji vera fyrir hendi í bankakerfinu. Stefna fjármálastofnana virðist því vera að innheimta eins og þær geta, vera eins ósveigjanlegar og þær komast upp með og umfram allt að líta á viðskiptavini sína sem tímabundna auðlind sem best sé að þurrausa áður en hún hverfur. Viðskiptavild var ofmetin fyrir hrun, en nú virðist sem fjármálastofnanir hafi ákveðið að hún skipti engu máli, allavega ekki viðhorf þeirra við- skiptavina bankanna sem eru í við- skiptum nú þegar. Er það nema von að flestir sem ég tala við séu að hugsa um að skipta um viðskiptabanka við fyrsta tækifæri. Enda virðist mark- aðssetning fjármálastofnananna mið- ast við að fá nýja viðskiptavini, ætli þær sjái ekki að þeir gömlu fari við fyrsta tækifæri, það er ef þeir losna úr spennitreyju viðskiptabankanna. Allt þetta og miklu meira til gerir það að verkum að ég spyr mig að því hvort íslenskar fjármálastofnanir hafi hugsað sér að starfa til framtíðar á viðskiptabankamarkaði hér á landi, eða hvort þær séu að innheimta eins mikið fé og hægt er áður en þær verði lagðar niður? Smádekk - Grasmunstur Stærð DEKK Útsölustaðir Útsölustaðir Útsölustaðir SÍMI 440 1120 WWW.N1.ISN1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði bílatengdrar starfsemi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Dráttarvéladekk - Radial Stærð Dráttarvéladekk - Nylon Stærð Kambdekk - 3RIB Stærð Verð frá m/vsk Vagnadekk Stærð Fínmunstruð dekk Stærð Dráttavéla framdekk Stærð Verð geta breyst án fyrirvara Verð frá m/vsk Verð frá m/vsk Verð frá m/vsk Verð frá m/vsk Tjaldvagna og fellihýsa dekk Stærð Verð frá m/vsk Verð frá m/vsk Verð frá m/vsk Vesturland/Vestfirðir N1 Akranesi 431-1379 Bílabær Borgarnesi 437-1300 Bifreiðaþ. Harðar Borgarnesi 437-1192 KM. Þjónustan Búardal 434-1611 G. Hansen Dekkjaþ. Snæfellsb. 436-1111 KB Bílaverkstæði Grundarfirði 438-6933 Dekk og smur Stykkishólmi 438-1385 Vélaverkst. Sveins Borðeyri 451-1145 Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar 456-3501 Bílaverkstæði S. B. ehf. Ísafirði 456-3033 Græðir sf. Varmadal, Flateyri 456-7652 Suðurland Bifreiðav. Gunnars Klaustri 487-4630 Framrás Vík 487-1330 Gunnar Vilmundar Laugarvatni 486-1250 Vélaverkstæðið Iðu 486-8840 Hjólbarðaþjón. Magnúsar Selfossi 482-2151 Bifreiðav. Jóhanns Hveragerði 483-4299 Bílaþjónustan Hellu 487-5353 Varahl.v. Björns Jóh. Lyngási ,Hellu 487-5906 Hvolsdekk Hvolsvelli 487-8005 Austurland Bifreiðav. Sigursteins Breiðdalsvík 475-6616 Vélsmiðja Hornafjarðar 478-1340 Bíley Reyðarfirði 474-1453 Réttingav. Sveins Neskaupsstað 477-1169 Bifreiðav. Sigursteins Breiðd.vík 475-6616 Höfuðborgarsvæðið N1 Mosfellsbæ 440 1378 N1 Réttarhálsi 440 1326 N1 Fellsmúla 440 1322 N1 Reykjavíkurvegi 440 1374 N1 Ægissíðu 440 1320 N1 Bíldshöfða 440 1318 Norðurland Vélav. Hjartar Eiríkss. Hvammst. 451-2514 Kjalfell Blönduósi 452-4545 Bílaverkstæði Óla Blönduósi 452-2887 Vélav. Skagastrandar Skagaströnd 452-2689 Pardus Hofsósi 453-7380 Hjólbarðaþ. Óskars Sauðárkróki 453-6474 Kf. Skagfirðinga Sauðárkróki 455-4570 B.H.S. Árskógsströnd 466-1810 Bílaþjónustan Húsavík 464-1122 Suðurnes N1 Vesturbraut 552 Vallarheiði 440 1372 320/70 R 24 82.900 320/85 R 24 99.000 360/70 R 24 125.900 380/70 R 24 116.900 420/70 R 24 143.900 480/65 R 24 154.900 340/85 R 28 109.900 420/85 R 28 110.900 440/65 R 28 161.900 480/65 R 28 174.900 540/65 R 28 199.900 420/85 R 30 164.900 480/70 R 30 154.000 420/85 R 34 178.900 460/85 R 34 179.900 480/70 R 34 189.900 480/70 R 38 209.000 520/70 R 38 229.900 540/65 R 38 252.500 600/65 R 38 383.000 8.3 - 24 46.900 9.5 - 24 46.900 11.2 - 24 56.900 12.4 - 24 59.400 14.9 - 24 70.900 16.9 - 24 69.000 16.9 - 26 90.900 11.2 - 28 58.900 12.4 - 28 65.500 13.6 - 28 68.900 14.9 - 28 79.900 16.9 - 28 99.900 16.9 - 30 114.900 16.9 - 34 134.900 18.4 - 34 143.000 13.6 - 36 69.900 4.00 - 16 12.900 4.50 - 16 12.900 6.00 - 16 17.500 6.50 - 16 18.300 7.50 - 16 20.900 9.00 - 16 29.000 1000 - 16 39.900 1100 - 16 56.900 4.00 - 19 16.900 7.50 - 20 21.900 7.50 - 10 28.500 10.0/80 - 12 22.500 10.0/75 - 15.3 29.900 11.5/80 - 15.3 42.900 12.5/80 - 15.3 46.900 400/60 - 15.5 52.900 15.0/55 - 17 52.500 19.0/45 - 17 73.500 500/50 - 17 89.900 500/60 - 22.5 149.900 550/60 - 22.5 139.000 600/40 - 22.5 169.900 600/50 - 22.5 189.000 13x5.00 - 6 5.700 15x6.00 - 6 7.600 16x6.50 - 8 8.700 18x6.50 - 8 8.500 18x8.50 - 8 13.900 20x8.00 - 8 15.900 20x10.00 - 8 16.800 20x8.00 - 10 13.500 20x10.00 - 10 18.500 23x8.50 - 12 19.900 23x10.50 - 12 29.100 24x13.00 - 12 30.900 24x8.50 - 12 21.700 26x12.00 - 12 39.900 3.00 - 4 3.490 4.00 - 4 4.290 3.50 - 6 6.500 4.00 - 8 8.400 3.00 - 4 2.390 4.00 - 4 2.990 3.50 - 6 4.300 4.00 - 6 3.300 15x6.00 - 6 5.900 3.50 - 8 3.390 4.80/4.00 - 8 2.900 16x6.50 - 8 8.600 18x8.50 - 8 10.900 5.00 - 8 12.500 16.5x6.50 - 8 14.900 18.5x8.50 - 8 12.900 20.5x8.00 - 10 23.900 20.5x10.00 - 10 26.900 145/80 R 10 10.500 195/55 R 10 31.900 145/80 R 12 10.900 155/70 R 12 23.900 155/80 R 12 14.900 185/60 R 12 30.900 155/80 R 13 17.900 175/80 R 13 23.900 195/50 R 13 34.900 Ætla fjármálastofnanir landsins að starfa hér til framtíðar? Búrekstur Ráðunautur í búrekstri og hagfræði Jóhanna Lind Elíasdóttir Bændablaðið Smáauglýsingar. 5630300

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.