Fréttablaðið - 16.01.2012, Blaðsíða 1
veðrið í dag
HANDBOLTI Strákarnir okkar í
handboltalandsliðinu eru mættir
til Serbíu og spila sinn fyrsta leik
á Evrópumótinu á móti Króötum
í kvöld. Íslenska liðið er án þeirra
Ólafs Stefánssonar og Snorra Steins
Guðjónssonar og þá er óvissa hvort
markvörðurinn Björgvin Páll
Gústavsson geti verið með í kvöld en
hann lá uppi í rúmi í gær með hita.
„Það er alltaf sérstök tilfinn-
ing að hefja leik á stórmóti. Það er
um margt að hugsa þessa dagana
en við undirbúum okkur af kost-
gæfni og höfum verið duglegir að
greina króatíska liðið síðustu daga.
Það er allt mögulegt en við verðum
samt að ná algjörum toppleik til
þess að vinna,“ segir Guðmundur
Guðmundsson landsliðsþjálfari en
íslenska liðið hefur aldrei náð að
vinna Króata á stórmóti.
Aron Rafn Eðvarðsson, mark-
vörður Hauka, var kallaður til
Serbíu vegna veikinda Björgvins
Páls.
„Auðvitað vonum við að Björg-
vin hristi þetta af sér en við vild-
um ekki taka neina áhættu og þess
vegna hringdum við í Aron. Hann
verður því til taks ef Björgvin
hressist ekki,“ segir Guðmundur
Guðmundsson landsliðsþjálfari.
- óój, hbg / sjá síðu 18
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011
Mánudagur
skoðun 10
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Fasteignir.is
16. janúar 2012
13. tölublað 12. árgangur
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457
D óra Hansen, innan-húsarkitekt og ein af eigendum Eitt A innanhúsarkitektar, hefur hannað lampa úr íslenskum rekavið Sí
Lighthouse og nú er hann tilbú-inn til framleiðslu. Dóra er á leið-inni með lampann á Stockholmfurniture & light f i
mig máli að nýta innlenda fram-leiðslumöguleika “ segir Dótré í
Sænska hönnunarteymið Claesson Koivisto
Rune hefur hannað þennan stól með áföstu
borði sem svar við síaukinni fartölvunotkun
almennings. Stóllinn er hannaður fyrir ítalska
húsgagnaframleiðandann Tacchini.
Íslenskur lampi úr rekavið á leið á Stockholm furniture & light fair í febrúar.Innlend framleiðsla
Öflugir TUDOR High Tech rafgeymar fyrir jeppa.
FASTEIGNIR.IS
16. JANÚAR 2012
3. TBL.
Heimili
fasteignasala
hefur til sölu
gott parhús
í Salahverfi
Kóp
Gott parhús í Salahverfi
Húsið er á tveimur hæðum, haganlega skipulagt og vel innréttað.
Á Heimili fasteignasölu starfa
öflugir fasteignasalar með áratuga
reynslu í faginu sem eru tilbúnir
að vinna fyrir þig með vönduð
vinnubrögð að leiðarljósi.
Okkar verkefni eru:
- Sala og kaup íbúðarhúsnæðis
- Sala og kaup atvinnuhúsnæðis
- Sala og kaup sumarhúsa
- Leigusamningsgerð
- Verðmöt
- Raðgjöf á fasteignamarkaði
heimili@heimili.is
Sími 530 6500
Bogi Molby
Pétursson
lögg.fasteignasali
Finnbogi
Hilmarsson
lögg.fasteignasali
Andri
Sigurðsson
sölufulltrúi og
lögg. leigumiðlari
Tryggvi
Kornelíusson
sölufulltrúi
Ásdís Írena
Sigurðardóttir
skjalagerð
Eignir óskast!
- Nýleg 3-4ra herbergja miðsvæðis
- Sérbýli í Hafnarfirði í skiptum
fyrir 4ra herbergja
- Sérhæð í vesturbæ í skiptum
fyrir parhús
H úsið er á tveimur hæðum og stendur neðan götu og frá því er útsýni. Húsið er skráð 204,3 fermetrar.
Íbúðarrými er 180,2 fm og innbyggður
bílskúr er 24,1 fm. Byggingarár er 2003.
Á suðurhlið hússins eru 14 4 f li
er haganlega skipulagt og vel innréttað.
Á efri hæð er tvöföld stofa og þrjú til
fjögur svefnherbergi á neðri hæð. Gólf-
efni í húsinu eru parket og flísar en flestar
innréttingar eru úr eik.
Á
Skoðanir fasteigna og leiguíbúða.
Verðmöt fasteigna.
P d i 5
Vantar allar
gerðir eigna
á skrá
VÍTAMÍND
Fæst í verslunum um allt land.
Nánar á www.yggdrasill.is
frá NOW fyrir börn og fullorðna
fiskurinn
Mánudags
Fáðu uppskriftina
á gottimatinn.is
Ruglið um álfana
Árni Björnsson er áttræður
í dag og berst enn fyrir því
að afhjúpa ýmiskonar rugl.
tímamót 12
Innanhúsarkitektinn
Dóra Hansen
Hannar lampa úr
íslenskum rekavið.
allt
Á UPPLEIÐ Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson verða í stórum hlutverkum
hjá íslenska liðinu á Evrópumótinu í Serbíu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
HLÝNAR LÍTIÐ EITT Í dag má
búast við vaxandi SA-átt, einkum
sunnan- og suðaustantil, víða 10-15
m/s. Rigning og síðar skúrir víða
sunnanlands en úrkomulítið annars
staðar, einkum NA-til. Hlýjast syðst.
VEÐUR 4
6
0 1
5
4
Á leiðinni til Utah
Kvikmyndagerðarmaðurinn
Helgi Jóhannsson er á
leiðinni til Utah með
stuttmyndina sína.
fólk 22
REYKJAVÍK Tíu milljónir króna sem
Reykjavíkurborg setti í svokall-
aðan Silfursjóð eftir góðan árang-
ur íslenska handboltalandsliðs-
ins á Ólympíuleikunum árið 2008
hafa nú verið færðar til. Pening-
arnir munu ekki nýtast til að gefa
ungmennum kost á að kynnast
handbolta eins
og ákveðið var.
Þetta kemur
fram í grein
eftir Geir
Sveinsson,
borgarfulltrúa
og fyrrverandi
landsliðsmann
í handbolta, í
Fréttablaðinu
í dag.
Tuttugu milljónir voru settar
í sjóðinn árið 2008 og ákveðið
að úthluta fimm milljónum á ári
næstu fjögur ár. Úthlutað var
tvisvar úr sjóðnum áður en hann
var sameinaður Forvarnasjóði
Reykjavíkurborgar. Ekki hefur
fengist fé úr þeim sjóði til að
sinna verkefni Silfursjóðsins.
- bj / sjá síðu 11
Sjóðir borgarinnar sameinast:
Silfursjóðurinn
gufaður upp
GEIR SVEINSSON
HEILBRIGÐISMÁL Mörg stærstu
matvælafyrirtæki landsins eru
meðal þeirra sem hafa keypt
iðnaðarsalt af Ölgerðinni til að
nota við matvælaframleiðslu.
Listi yfir þá tugi fyrirtækja sem
um er að ræða var birtur á vef
Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur
í gær. Þar á meðal eru Slátur-
félag Suðurlands, Kjarnafæði og
Mjólkursamsalan.
Upp komst að iðnaðarsalt
hefði verið selt til matvæla-
fyrirtækja fyrr í vetur og um
miðjan nóvember gerði Mat-
vælastofnun (MAST) heilbrigð-
iseftirlitinu grein fyrir málinu.
Í tilkynningu frá heilbrigðiseft-
irlitinu kemur fram að þá hafi
MAST greint frá ákvörðun sinni
um að leyfa Ölgerðinni að selja
þær saltbirgðir sem eftir voru.
Heilbrigðiseftirlitið var ekki
sammála þeirri ákvörðun.
Jóhannes Gunnarsson, for-
maður Neytendasamtakanna,
sagði í samtali við Fréttablað-
ið að þó að vissulega mætti
gera athugasemdir við eft-
irlitsstofnanir og birgja sé
ábyrgðin fyrst og fremst hjá
matvælaframleiðendunum.
„Það brýtur í bága við reglur að
nota iðnaðarsalt í matvæli og það
er þar sem brotin eiga sér stað.“
Steingrímur J. Sigfússon,
sjávarútvegs- og landbúnaðarráð-
herra, segir ráðuneytið líta málið
alvarlegum augum og farið verði
grannt yfir málið.
Spurður um möguleg áhrif
málsins á ímynd íslenskr-
ar matvælaframleiðslu segir
Steingrímur málið óheppilegt.
„En það fer allt eftir því hvern-
ig brugðist verður við og hvort
menn sýni með trúverðugum
hætti að slíkt muni ekki gerast
aftur. Trúverðugleiki og orðstír
ræðst að miklu leyti af því að
menn taki með einurð á því þegar
svona kemur upp.“
Einar Sigurðsson, forstjóri
Mjólkursamsölunnar, sagði í gær-
kvöld að fyrirtækið hafi ekki haft
vitneskju um að umrætt salt hafi
ekki verið ætlað til matvælafram-
leiðslu. Það hafi hins vegar verið
notað í skamman tíma í aðeins
tvær vörur af rúmlega 500 hjá
fyrirtækinu.
Einar segir málið afar bagalegt
fyrir fyrirtækið. „Við leggjum upp
úr að vera með fyrsta flokks fram-
leiðslu og hráefni og þess vegna er
mjög óþægilegt þegar atvik af þessu
tagi koma upp. Við brugðumst strax
við þessu og dreifðum eftir það
engum mjólkurvörum sem inni-
héldu iðnaðarsalt.“ - þj / sjá síðu 6
Risarnir keyptu iðnaðarsalt
Mörg af stærstu matvælafyrirtækjum landsins eru meðal kaupenda að iðnaðarsalti sem Ölgerðin seldi.
Ráðherra segir viðbrögð þeirra skipta máli ef ímynd íslenskrar matvælaframleiðslu á ekki að skaðast.
Það brýtur í bága við
reglur að nota iðnað-
arsalt í matvæli og það er þar
sem brotin eiga sér stað.
JÓHANNES GUNNARSSON
FORMAÐUR NEYTENDASAMTAKANNA
Íslenska handboltalandsliðið spilar sinn fyrsta leik á EM í Serbíu í kvöld:
Þurfa toppleik á móti Króötum
Frábær byrjun Gylfa
Gylfi Þór Sigurðsson lagði
upp sigurmark Swansea
í frumrauninni í ensku
úrvalsdeildinni.
sport 19
Í GULLVAGNINUM Margrét Þórhildur Danadrottning fagnaði um helgina 40 ára krýningarafmæli
sínu og var mikil hátíðardagskrá í tilefni þess. Meðal annars ók hún um götur Kaupmannahafnar í gylltum
hestvagni. Hún nýtur mikillar hylli og er vinsælasti konungborni þjóðhöfðingi Evrópu. NORDICPHOTOS/AFP