Fréttablaðið - 16.01.2012, Side 19
Íbúð í Heimahverfi óskast
Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Heimahverfi. Góðar greiðslur í
boði. Allar nánari uppl. veita Hilmar og Sverrir.
Hæð í hverfi 101, 107 eða 170 óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 120-150 fm hæð í hverfi 101, 107 eða
170. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veita Þórarinn eða
Sverrir.
Íbúð á Seltjarnarnesi óskast
Óskum eftir 120-150 fm íbúð á Seltjarnarnesi. Góðar greiðslur í boði.
Allar nánari uppl. veita Þórarinn eða Hilmar.
2ja herbergja íbúðir óskast
Fjársterkur kaupandi óskar eftir nokkrum 2ja herbergja íbúðum í
lyftuhúsum á Höfuðborgarsvæðinu. Íbúðirnar verða staðgreiddar ef
um semst. Allar nánari uppl. veitir Magnús Geir Pálsson sölumaður á
Eignamiðlun.
Sérhæð í Vesturborginni eða í Hlíðunum óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 120 - 150 fm sérhæð í Vesturborginni
eða í Hlíðunum. Góðar greiðslur í boði. Sölumenn veita allar nánari
upplýsingar.
Óskum eftir 2ja herbergja
Fjársterkur kaupandi óskar eftir þremur 2ja herbergja íbúðum, helst í
sama húsi, miðsvæðis í Reykjavík. Staðgreiðsla í boði.
Einbýlishús í Fossvogi óskast
Höfum fjársterkan kaupanda að góðu einbýlishúsi í Fossvogi.
Nánari uppl. veitir Kjartan Hallgeirsson.
Einbýlishús í Vesturborginni óskast. Æskileg stærð 400-500 fm
Traustur kaupandi óskar eftir 300 - 400 fm einbýlishúsi í Vesturborg-
inni. Góðar greiðslur í boði. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristins-
son í síma 861-8514
Raðhús í Fossvogi óskast
Höfum kaupanda að raðhúsi í Fossvogi. Góðar greiðslur í boði. Allar
nánari uppl veitir Kjartan Hallgeirsson í síma 824-9093
Einbýlishús í Þingholtunum óskast - staðgreiðsla
Óskum eftir 250-400 fm einbýli í Þingholtunum. Allar nánari upp-
lýsingar veitir Sverrir Kristinsson.
Eignir óskast
Tangabryggja - heil húseign Krókháls 5C 1.580 fm atvinnuhúsnæði
Fornubúðir - við höfnina í Hafnarfirði Skútuvogur 3 - vöruhótel
Um er að ræða 4ra hæða 1884 fm húseign við Tangabryggju 14-16 í Bryggjuhverfinu. Jarðhæð
hússins er í leigu. Húsnæðið skiptist í 4 hæðir - 3 skrifstofu/þjónustuhæðir og stórt milliloft á 4
hæð. Húsnæðið er um 1884 fm með umferðarrýmum. Dúkur á gólfi og kerfisloft.
V. 145 m. 1058
Vandað 1.580 fm lyftuhús á þremur hæðum með góðu útsýni. Hver hæð er u.þ.b. 525 fm og er
aðkoma að norðurhlið en einnig að suðurhlið inn á 3.hæð frá Krókhálsi.
1.hæð er iðnaðar- og lagerhúsnæði með mikilli lofthæð, loftræstingu, tveimur skrifstofum, starfs-
mannaaðstöðu og þremur stórum innkeyrsludyrum.
2.hæð er gott skrifstofuhúsnæði með fundarsölum og starfsmannaaðstöðu.
3.hæð er skrifstofu og lagerhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum og starfsmannaaðstöðu.
Eignin selst í einu lagi.
V. 155,0 m. 7224
Vandað 6.240 fm atvinnuhúsnæði sem er sem býður upp á fjölbreytta notkun. Húsið var nýtt
sem birgðastöð fyrir SÍF. Húsið stendur á 14.858 fm lóð sem er frábærum stað á hafnarsvæðinu
í Hafnarfirði. Lofthæð allt að 12.7 m. Mjög gott athafnasvæði er við húsið og er hluti þess afgirt
og með læstu hliði. Lóðin er malbikuð. Í vesturenda hússins eru milliloft og er húsið þrjár hæðri í
þeim enda. V. 550,0 m. 7157
Fullbúið og glæsilegt vöruhótel við Skútuvog. Um er að ræða samtals 3.752,8 fm að stærð.
Húseignin selst með öllu innbúi sem í húsinu er, þ.e. allir vörurekkar, plastpökkunarvélar, skrifstofu-
húsgögn, skjávarpar, hljóðkerfum í fundarherbergjum, tölvuskápum og ýmsu fleiru. Húsið er laust
strax og tilbúið til innflutnings. Fjöldi bílastæða og athafnapláss er á lóðinni. V. 540,0 m. 6641