Fréttablaðið - 16.01.2012, Page 27
Funafold - 112 Rvk
Glæsilegt einbýli, 352 fm. á sjávarlóð með
innbyggðum tvöföldum bílskúr auk u.þ.b.
100 fm. óskráðs rýmis, sem hægt er að
breyta í íbúð. Vandaðar innréttingar, frábær
staðsetning. Gróið hverfi. Mikið útsýni.
Ásakór – 203 Kóp
3ja herb. íbúð á 2. hæð í 6. hæða lyftuhúsi
sem skiptist í anddyri, 2 svefnh., bað, þvot-
tah., eldhús og stofu. Til afhendingar strax.
Verð 23.6 millj.
Norðurbakki - 220 Hfj.
84,5 fm. glæsileg ný 2ja herb. íbúð á 4.
hæð (efsta) í 4ra hæða lyftuhúsi. Sér stæði
í bílageymslu. Íbúðin afhendist fljótlega
fullfrágengin án gólfefna. Verð 22.950.000
Mánatún - 105 Rvk
Ný glæsileg 127,1 fm 3ja herb. íbúð með
2. stæðum í bílskýli miðsvæðis í Rvk. Eignin
er laus til afhendingar í feb. 2012. Aðeins 3
íbúðir eftir í húsinu. Verð 39,950.000
Fjarðarás - 110 Rvk.
264,6 fm fallegt einbýlishús á 2 hæðum,
vel staðsett innst fyrir neðan götu. Fallegt
útsýni. Húsið er í dag nýtt sem 2. íbúðir.
Verð 56,9 millj.
Bergstaðastræti - 101 Rvk
Einstaklega falleg og mikið endurnýjuð 4ra
herbergja 133,7 fm. hæð í hjarta borgarin-
nar. Svalir og sérbílastæði. Selst með
vönduðum húsgögnum og húsbúnaði.
Tilvalin til útleigu. Verð 44.9 millj.
Leiðhamrar - 112 Rvk
281 fm tvílyft einbýli, 4 svefnh. 61 fm innb.
bílsk. Sólpallur með pott. Mjög vel staðsett
við óbyggt svæði að sjó. Flott útsýni út
sundin og að Esjunni. Afhending við
kaupsamning.
Aðalheiður Karlsdóttir
lögg. fasteignasali
stakfell.isFasteignasala . Íbúðarhúsnæði . Skúlatún 2 . 105 Rvk
Þorlákur Ómar Einarsson
sölustjóri
Fax 535 1009
Nokkur glæsileg einbýlishús í
Garðabæ ný á sölu upplýsingar
gefnar á skrifstofu Stakfells.
Glæsileg Ný Penthouse íbúð
miðsvæðis í Reykjavík.
Vantar 3ja herb íbúð í lyftuhúsi
í 101 – 108
Vantar 150-200 fm sérbýli,
par, raðhús eða hæð í 101.
Ljósheimar - 104 Rvk
2ja herbergja íbúð á 7. hæð í lyftublokk
sem skiptist í hol, eldhús, stofu, baðher-
bergi og svefnherbergi. Verð 17.5 millj
Naustabryggja - 110 Rvk
Glæsilegt 239,2 fm. endaraðhús. 3-4 sve-
fnh., stórar suðursvalir. Vel hannað.
Útsýni yfir Esjuna og sundin. Afhending við
kaupsamning. Lækkað verð 55,9 millj.
Suðurhús - 112 Rvk
Fallegt 350,2 fm. einbýli á útsýnisstað í
rólegu umhverfi. Stutt (göngufæri) skóla,
sund, íþróttaaðstöðu og í golf í Gafarholti
og Korpu. Einstök eign. Afhending við
kaups. LÆKKAÐ VERÐ: KR. 79.8 millj.
Klukkurimi - 112 RvK
89 fm 3ja herb íbúð á efstu hæð.
Sérinngangur af svölum. Stofan er rúmgóð
með suðursvölum. Verð 18.7 millj
Rjúpufell 25 - 109 Rvk
99,3 fm 4ja herb. íbúð. Parket og flísar á
gólfum Snyrtileg eign. Verð 17.9 millj
Rjúpnahæð - 210 Garðabær
Einstaklega vandað og fallegt 249 fm. einbýlishús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr á vinsælum stað í
suðurhlíðum Garðabæjar. Sérsmíðaðar innréttingar, vandað parket og flísar. Róleg gata, stutt í góða skóla, verslanir og
þjónustu. Verð: 74 M.
Ásbúð - 210 Gbæ
263,1 fm parhús á tveimur hæðum, þar af
46,2 fm bílskúr. 6 svefnh. Fallegur garður
er við húsið, með ca 80 fm timburverönd
auk timburskjólveggja. Eignin laus við
kaupsamning
Hringbraut - 107 Rvk
Sjarmerandi 145,1 fm parhús á þremur
hæðum á vinsælum stað í Vesturbænum.
Sér inngangur, góðar stofur, 3-4 svefnher-
bergi, gróið umhverfi. Stutt í góða skóla,
verslanir og þjónustu.
Austurkór - 203 Kóp.
Ný 78,4 fm, 3ja herb. endaíbúð með
sérinngangi á jarðhæð. Fjöskylduvænt
umhverfi, stutt í skóla, leikskóla, íþróttahús
og opin græn svæði. Verð kr. 20.900.000
Sóltún 28 – 105A Rvk
Glæsileg 3ja herbergja 91,4 fm íbúð á 7.
hæð/næst efstu, ásamt 24,1 fermetra stæði
í bílskýli. Frábær staðsetning miðsvæðis í
Rvk. Verð 33,5 millj.
Ásgarður - 108 Rvk
71.8 fm 3ja herb. íbúð á efri hæð í 2ja
hæða húsi. Íbúðin skiptist í anddyri, 2.
svefnh., bað, eldhús, stofu og sér geymslu í
kjallara. Sér inngangur í íbúðina.
Helgubraut - 200 Kóp
Notalegt 86,8 fm einbýlishús á stórri lóð
(750 fm) á þessum vinsæla stað. 3 svefnh..
Húsið er mikið endurnýjað. Lán geta fylgt.
Eign sem býður upp á mikla möguleika.
Verð 34.9 millj.
Hraunbær - 110 Rvk
81,8 fm. 3ja herb. íbúð á 3ju hæð. Gott
skipulag, endurnýjaðar innréttingar,
suðursvalir. Góð staðsetning, stutt í skóla
og verslanir. Verð 17.9 millj
Ármúli - 108 Rvk
1.347 fermetra verslunar, skrifstofu og lagerrými við Ármúla í Reykjavík.
Húsnæðið skiptist í 380 fermetra verslunarrými með vönduðum innréttingum og bakhluta
292 fermetra skrifstofurými, 675 fermetra lagerrými á jarðhæð með innkeyrsluhurðum.
Fiskislóð - 101 Rvk
Til sölu eða leigu 3.440,3 m² atvinnuhúsnæði. Meðalhæð hússins er 8,95m en mesta hæð
9,8m. Stærð lóðar er 6.244m2. Eignin skiptist í grundvallaratriðum í tvo hluta, verslunarrými
og iðnaðarrými og/eða þjónusturými. Staðsetning húsnæðisins er afar góð. Mikil uppbyg-
ging hefur átt sér stað á þessu svæði undanfarin ár og hafa stór og öflug fyrirtæki séð mikla
kosti í því að vera með starfssemi sýna við miðborgina.
Atvinnufasteignir
Frjóakur - 210 Gbæ
Á vinsælum stað í Akrahverfinu. Glæsilegt 270,4 fm. einbýlishús á einni hæð, þar af 39 fm. bílskúr. Gott skipulag og
vandaðar innréttingar. Góð staðsetning. Verð: 100.000.000.