Fréttablaðið - 16.01.2012, Qupperneq 38
16. janúar 2012 MÁNUDAGUR14
BAKÞANKAR
Jóns
Sigurðar
Eyjólfssonar
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Ég komst aldeilis í hann krappan nýverið þegar ég gekk örna minna í
háskólanum í Kordóba. Mér var ekkert
voðalega mikið mál en þar sem ég átti
langa ökuferð fyrir höndum taldi ég betra
að tæma blöðruna. Þegar ég kem svo á
þetta íturvaxna salerni er þar heilt hrein-
gerningarlið að störfum. Þrjár konur með
spreibrúsa, tuskur, moppu og mikinn
hreingerningarvagn.
„NÚ, JÁ,“ segi ég og set upp köttur í bóli
Bjarna svipinn. „Svona góurinn, gakktu
bara til verks, við skulum fara út á
meðan,“ svarar ein þeirra. Mér fannst
það of mikið tilstand enda hafði ég
komið þarna af eintómri fyrirhyggju
en það var engu tauti við þær komið.
Þær hættu gerlastríðinu, lögðu vopn
sín á hreingerningarvagninn, fóru út
og stóðu svo við dyragættina.
ÞAÐ var því ekkert annað að
gera en að ljúka sér af í snatri.
En þá kom babb í bát. Blaðran
virtist hafa hrokkið í lás við
þessa uppákomu. Ég stóð
stjarfur við hlandskál-
ina með þjáningar-
bróðurinn í lúkunni og
hugsaði með skelfingu
til þess hvað hljóm-
burðurinn var góður.
Það kæmist því upp um mig ef ég myndi
svíkjast um að létta af mér. Þær gætu líka
haldið að erindi mitt væri eitthvað annað
og annarlegra. Þvílíkur skandall.
ÉG var orðinn órólegur en minntist þess
þá að þessar aðstæður krefjast mikillar
yfirvegunar og rósemi. Ég fór því að raula
innra með mér lagið Út í veður og vind.
Þegar ég var kominn að Kristínu sem
spælir okkur egg gerðist svo kraftaverk-
ið. Lífsins lækjarspræna small í skálinni
og glumdi svo um allt salernið að sál mín
tókst á loft af fögnuði.
ÉG þvoði mér svo um hendurnar eins og
skurðlæknir eftir vel heppnaða aðgerð.
Gekk svo beinn í baki og spengileg-
ur að hreingerningarliðinu og sagði
með eins djúpri röddu og ég gat: „Jæja
elskurnar, ég þakka ykkur kærlega fyrir
tillitssemina.“ Svei mér þá ef ég hljómaði
ekki eins og Leonard Cohen að þylja ljóð
eða jafnvel Gunnar Birgisson að tala um
óperuhús í Kópavogi.
ÉG GERI mér samt engar grillur um að
hafa gabbað þessar hreingerningarkonur
því flestar konur vita það mæta vel að
þeir menn sem standa frammi fyrir þeim
eins og stórkarlalegir heimsborgarar eru
oft lítilla sanda þegar þeir eru einir með
sjálfum sér.
Karlmennskan í fyrirrúmiLÁRÉTT2. hæfileika, 6. skammstöfun, 8.
skarð, 9. rönd, 11. í röð, 12. háspil,
14. drabb, 16. tveir eins, 17. eyða,
18. forsögn, 20. tveir eins, 21. stein-
tegund.
LÓÐRÉTT
1. framkvæmt, 3. tímaeining, 4. undir-
búningspróf, 5. þakbrún, 7. sjampó,
10. eldsneyti, 13. skraf, 15. vaða, 16.
kærleikur, 19. málmur.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. gáfu, 6. eh, 8. rof, 9. rák,
11. rs, 12. tromp, 14. slark, 16. áá, 17.
sóa, 18. spá, 20. ff, 21. talk.
LÓÐRÉTT: 1. gert, 3. ár, 4. forpróf, 5.
ufs, 7. hársápa, 10. kol, 13. mas, 15.
kafa, 16. ást, 19. ál.
Golf í Miðausturlöndum
Þýðir
þetta að
þú fyrir-
gefir mér,
Jói?
Allt gleymt
og grafið
og verður
ekki nefnt
aftur!
Ég gerði
slæm mis-
tök! Það
mun aldrei
gerast
aftur!
Það geta
allir gert
mistök,
Kamilla!
Getum
við ekki
gleymt
öllum
slæmu
hlutunum?
Jú! Ég hef
gengið í
gegnumerfiða
meðferð...
ég græt ekki
mikið á
nóttunni
lengur!
Palli!
Hvað er í gangi
hérna?
Mamma!
Pabbi! Það
er allt í lagi!
Já, við erum með
stjórn á öllu!
„Með
stjórn á“??
Þrjár mann-
eskjur að nota
þvottavélina
eins og heitan
pott fellur ekki
undir þá
skilgreiningu.
HEY!
Ég sagði
ykkur það,
bara tveir í
einu!!
Ætlið þið
að biðja
jólasveininn
um allar gjafir
í heiminum?
Það er nú
meiri græðgin.
Kannski fáið
þið bara
kolamola í
staðinn.
Hvaða
mola?
Kolamola. Það er
svipað og steinn, fólk
notaði þá til að hita.
Hvernig? Þau voru brennd.
Steinar
sem
brenna?
KÚL!
Ég ætla
að bæta
þeim á
listann!
Úff!
Þú þarft þess
ekki! Við fáum
þau sjálfkrafa.
Hmmm...
Abdul, þú
ættir að láta
mig fá
gras-
fleygjárnið.
Einkatímar
40 mín. tímar 1x í viku |12 vikur
Fyrir byrjendur jafnt sem lengra
komna á öllum aldri.
Skráning er hafin
Skráning í síma 581 1281
gitarskoli@gitarskoli.is
www.gitarskoli.is
FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN LÍFIÐ SJÓNVARP
TAKTU VÍSI
Á HVERJUM
MORGNI!
Heimir & Kolla
vakna með þér í bítið
Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist
alla virka morgna kl. 6.50 – 9.00