Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.01.2012, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 24.01.2012, Qupperneq 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 Þriðjudagur skoðun 16 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Digital 24. janúar 2012 20. tölublað 12. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Fótaóeirð er algengur kvilli sem hrjáir um tíu til tuttugu prósent þjóðarinnar og lýsir sér sem djúplæg óþægindatilfinning í fótum sem kemur fram við setu eða legu. Fótaóeirð er umfjöllunarefni greinar sem hægt er að lesa á vef Læknablaðsins www.laeknabladid.is. Þ að eru ófáir sem hafa það á stefnuskránni að koma sér í form. Sumum tekst það með viljann einan að vopni en hjá öðrum þarf meira til. Fyrir hárgreiðslukon-una Dagmar Ásmundsdóttur var það opinbert markmið sem kom henni á sporið. Hún breytti um lífsstíl síðastliðið haust og er núfimmtán kílóum léttÉ um hljóðaði upp á fyrir og eftir baðfatamyndir sem hræddi mig vissulega. Ég fór ekki einu sinni í sund á þeim tíma en ákvað að slá til. Með því að setja mér opinbert markmið vissi ég að ég gæti ekki skorast undan og það virkaði fyrir mig.“ Dagmar var að sögkall ð stöðva, mætti örsjaldan og var búin með afsakanirnar.“ Frá því í haust hefur Dagmar æft fimm sinnum í viku. „Þá tók ég til í mat-aræðinu og fyrir mig virkaði best að skipuleggja daginn fyrirfram til að mataræðið yrði nógu fjölbreytt og é h Aðhald fyrir allra augum kom Dagmar Ásmundsdóttur á sporið.Fann sinn innri íþróttaálf Opið kl. 9 -18 laugardaga kl. 11 - 16 Stórhöfða 25 569 3100 eirberg.is Rafknúnirlyftihægindastólar Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.10-14 laugardaga GLÆSILEGUR AÐHALDSBOLUR litir: húðlitt og svartstærðir: S, M, L, XLverð kr. 6.550,- FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN LÍFIÐ SJÓNVARP SÍÐA: 2 Spjaldtölvur | 3 Framestore | 4 Margmiðlunarnám | 5 Krassandi vefverslanir | 6 Digital draumar ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 2012 | KYNNINGARTÍMARITIÐ DIGITAL ER VETTVANGUR AUGLÝSENDA TIL AÐ KOMA Á FRAMFÆRI NÝJUNGUM OG ÖÐRU ÞVÍ SEM BÝÐST Í FYRIRTÆKJUM ÞEIRRA HVERJU SINNI Nikon kynnti 6. janúar Nikon D4 vél-ina sem er arftaki D3 vélarinnar sem margur fagmaðurinn hefur mundað og tekur við sem flaggskip Nikon D-SLR línunn-ar fyrir ljósmyndara sem þurfa á fullkomnun að halda. Þessi myndavél fyrir atvinnumenn á FX-sniði, sem er gerð til að splundra takmörk-unum og láta hvert einasta tækifæri til ljósmynd- unar ganga upp, færir myndgæði, hraða og nák væmni, bæði í tök u kyrrmynda og myndskeiða, upp á hærra plan. H ú n e r b ú i n 16 , 2 megapixla f lögu á FX- sniði, ótrú- l e g a h á u ISO og kraft- miklu EXPEED 3 myndvinnslu- vélinni frá Nikon. Hún býður upp á frammistöðu án mála- miðlunar og óviðjafnanlega fjölbreytni við erfiðustu aðstæð Myndavél sem svíkur aldreiNikon D4 myndavélin, sem kemur á markað í febrúar, ögrar mörkum hins mögulega. Um er að ræða atvinnumyndavél sem færir myndgæði, hraða og nákvæmni til töku hefðbundinna ljósmynda og myndskeiða upp á nýtt og hærra plan. Ný ráð um endurlífgun Í athugun er að skrásetja sjálfvirk hjartastuðtæki á kortavef ja.is. allt 3 Læknir með reggíplötu Hjartalæknirinn Helgi Júlíus Óskarsson hefur gefið út sína fyrstu reggíplötu. fólk 34 Garðheimai komdu í mat! Hollt í hádeginu á heilsuviku Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Sphinx Econ II Upphengt salerni með harðri setu Tilboð sverð 13.90 0.- kr. SNJÓKOMA EÐA ÉL Í dag verða austan 10-18 m/s og snjókoma N- og A-til en hægari suðlæg átt og él annars staðar. Frost 0-7 stig. VEÐUR 4 0 1 0 -4 -2 HEILBRIGÐISMÁL Árlega láta að minnsta kosti 550 konur hér á landi stækka á sér brjóstin eða endur nýja gamlar sílíkon fyllingar. Er þessi fjöldi miðaður við síðustu þrjú ár. Hlut fall endur nýjana getur verið allt að fjórðungur af heildar- tölunni, en oftast er mælst til þess að púðar séu endurnýjaðir á fimm til tíu ára fresti. Brjóstastækkun kostar á bilinu 400 til rúmlega 520 þúsund krónur. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins hefur innflutningur á sílíkonpúðum til fegrunaraðgerða stóraukist á síðustu árum. Sala á púðum til lýtalækna tók stökk árið 2010, þegar rúmlega 550 pör voru flutt til landsins. Árin áður voru að minnsta kosti um 350 pör flutt inn. Er þetta fyrir utan hina umdeildu PIP-púða, sem lýtalæknirinn Jens Kjartansson flutti inn á árunum 2000 til 2010 og setti í brjóst um 440 kvenna. Þessar 550 stækkanir eru fyrir utan brjósta upp byggingar eftir krabba mein, en sam kvæmt nýjustu tölum frá Landlæknis- embættinu voru gerðar 126 brjóst- náms aðgerðir árið 2009. Eins og greint hefur verið frá að undan förnu hefur land læknir óskað eftir upp lýsingum frá tólf lýta læknum sem reka stofur hér á landi. Frestur til svara rann út fyrir viku, en einungis helmingurinn hefur svarað formlega. Af þessum tólf hefur einn sent inn skriflegar upp lýsingar. Fréttablaðið greindi frá því fyrir ári að engar opinberar tölur væru til hér á landi um fjölda brjóstastækkana eða fegrunar- aðgerða almennt. Þó kveður á um slíkt í lögum frá árinu 2007; það er að Landlæknisembættið eigi að halda utan um upplýsingar er varða allar læknisfræðilegar aðgerðir sem framkvæmdar eru hér á landi. Samkvæmt upp lýsingum frá embættinu hefur sú vinna verið í gangi undanfarin misseri að safna þessum upplýsingum, en það hafi gengið hægt. - sv 550 sílíkonaðgerðir á ári Að minnsta kosti 550 brjóstaaðgerðir hafa verið gerðar árlega hér á landi síðustu þrjú ár. Landlæknir heldur þó ekki utan um fjöldatölur. Brjóstauppbyggingar eftir krabbamein eru ekki inni í þessari tölu. Konum sem hafa fengið setta í sig hina umdeildu PIP-brjóstapúða verður í dag sent bréf þar sem þeim verður boðið að fara í ómskoðun til að kanna ástand púðanna. Velferðarráðuneytið hefur samið við Krabbameinsfélag Íslands um að annast skoðanirnar. Þær verða konunum að kostnaðarlausu séu þær sjúkratryggðar hér á landi. Krabbameinsfélagið mun einnig veita konunum upplýsingar og leiðsögn um næstu skref. Byrjað verður að taka við tímapöntunum hjá Leitarstöð Krabbameins- félagsins á fimmtudag. Konur á landsbyggðinni geta fengið skoðun á Sjúkra- húsinu á Akureyri henti það þeim betur. Samið um ómskoðun vegna PIP-púða Meiri innri ró Vignir Svavarsson hefur sýnt frábæra takta á EM í handbolta. sport 30 SVEITARSTJÓRNIR Byggða ráð Borgar byggðar ákvað á aukafundi á sunnudagskvöld að reyna að selja hlut sveitarfélagsins í Faxa- flóahöfnum. Tilgangurinn er að fjármagna hluta Borgarbyggðar í átta milljarða króna lánveitingu eigenda til Orkuveitu Reykjavík- ur. „Okkur vantar 75 milljónir til að efna það að lána Orkuveit- unni,“ segir Björn Bjarki Þor- steinsson, formaður byggðaráðs Borgarbyggðar, sem á 0,93 pró- sent í Orkuveitunni og 4,8 prósent í Faxaflóahöfnum. Stærsti eig- andinn í Faxa- flóahöfnum er Reykjavíkur- borg. Aðrir eig- endur eru Akra- neskaupstaður, Hvalfjarðar- strandarhrepp- ur og Skorra- dalshreppur. Aðeins sveitar- félögin og Faxa- flóahafnir sjálfar mega kaupa. „Við höfum alls ekki hug á að selja allan hlutinn okkar og í raun- inni aðeins það sem nemur skuld- bindingu okkar gagnvart Orku- veitunni,“ segir Björn Bjarki sem kveður rekstur Borgarbyggðar hafa rétt úr kútnum í fyrra eftir miklar aðhaldsaðgerðir. „Okkur finnst það ansi súrt eftir að vera búin að ganga í gegnum mikla nið- urskurðartíma að fara að ganga á handbært fé og eða taka lán til þess að lána Orkuveitu Reykja- víkur.“ Verðmat á Faxaflóahöfnum liggur ekki fyrir. „Við höfum áhuga á að þreifa á því hvers virði þessi hlutur okkar er,“ segir Björn Bjarki. - gar Borgarbyggð vill ekki taka lán eða ganga á handbært fé til að lána Orkuveitunni: Vill selja hlut í Faxaflóahöfnum BJÖRN BJARKI ÞORSTEINSSON FÓLK Edda Óskarsdóttir fyrir- sæta flutti til London fyrir þremur vikum og hefur landað hverju verkefninu á fætur öðru síðan þá. Edda hafði verið á skrá hjá Eskimo í viku þegar umboðsskrif- stofan Select fékk auga- stað á henni, en Edda hóf fyrirsætustörf í haust og því telst þetta ein- stakur árangur. Meðal þeirra verkefna sem Edda hefur tekið að sér er myndaþáttur fyrir vefversl- anirnar Asos og Temperley, vefauglýsing fyrir tískurisann Burberry og auglýsing fyrir næstu jólaherferð tískuverslun- arinnar Miss Selfridge. - sm Edda Ó gerir það gott: Mynduð fyrir Miss Selfridges EDDA ÓSKARSDÓTTIR Á FÁKI FRÁUM Aðstæður til útreiða voru með ágætum í ljósaskiptunum í Víðidal í gær. Snjór var yfir öllu og veður stillt og gott, en útlitið var þó ekki sem best. Í dag er búist við snjókomu og éljum víðast hvar á landinu, nema að von er á hláku við suður- og austurströndina í kvöld og í nótt. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Veruleiki ferðamanna Ferðamennska á Íslandi til umfjöllunar í Landabréfinu, árlegu riti landfræðinga. tímamót 18

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.