Fréttablaðið - 30.01.2012, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 30.01.2012, Blaðsíða 38
KYNNING − AUGLÝSINGRáðstefnur og fundir MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 20124 Okkar sérstaða felst meðal annars í að vera með fyrsta f lokks fundarsali í hjarta borgarinnar,“ segir Eva Jósteinsdóttir, framkvæmda- stjóri rekstarsviðs CenterHotels, um fundar- og veislusalina í Center Hotel Plaza við Aðal- stræti. Þar getur hún tekið á móti allt að 200 manns í kok- teilpartí og 120-130 manns í sæti. „Þetta getur verið einn stór salur eða þrír minni, eftir því sem hentar, því við getum skipt stóra salnum upp. Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð við þessari aðstöðu frá því við opnuðum hana. Þeir sem hafa leigt salina bóka þá gjarnan hjá okkur aftur.“ CenterHotel in f imm er u Plaza, Þingholt, Skjaldbreið, Klöpp og Arnarhvoll. Eva segir um minni fundarsali að ræða, bæði á Klöpp og Þingholti, og auk þess skemmtilegan morgun- verðarsal sem nýtist sem fund- arsalur hálfan daginn á Skjald- breið, Laugavegi 16. Telur hún ráðstefnufólk njóta þess að vera í miðbænum og geta skroppið út á strætið í fundarhléum? „Já, og það er mjög þægilegt fyrir fyr- irtæki og stofnanir sem eru hér miðsvæðis, eins og til að mynda ráðuneytin, að halda fundi hér og geta stokkið svo að segja úr næsta húsi. Að sama skapi er það hentugt fyrir hópa utan af landi sem koma í höfuðstaðinn, kannski með árshátíðir sínar eða stefnumótunarfundi, að geta fengið gistingu og fundar- eða veisluaðstöðu undir sama þaki. Þegar fundurinn er búinn er svo þægilegt að þurfa ekk- ert að panta rútu því þá er allt innan seilingar, bæði veitingar og gisting.“ Spurð hvort panta þurfi sal- ina með löng um f y rir vara svarar Eva: „Það er mjög mis- jafnt. Sumar dagsetningar eru þéttbókaðri en aðrar, til dæmis fermingarveisludagar. Fundar- salirnir okkar hafa verið vinsæl- ir, það segir sína sögu því orð- sporið er bestu meðmælin.“ Þeir sem hafa leigt salina bóka þá hjá okkur aftur CenterHotels er fjölskyldurekin hótelkeðja sem samanstendur af fimm fyrsta flokks hótelum í miðborg Reykjavíkur. Stærst er CenterHotel Plaza við Aðalstræti. Þar er nýleg fundar- og veisluaðstaða í gamla prentsal Morgunblaðsins í Aðalstræti 6, sem nú er hluti af CenterHotel Plaza. Salurinn nýtur mikilla vinsælda meðal fyrirtækja í miðbænum og hópa utan af landi. Eva Jósteinsdóttir í hinum glæstu salarkynnum CenterHotel Plaza við Aðal- stræti í Reykjavík. MYND/ANTON SKEMMTILEGRI FUNDIR RÁÐSTEFNU- OG VEISLUAÐSTAÐA Salir CenterHotels henta vel fyrir fjölbreytta viðburði hvort sem um er að ræða litla fundi, stórar ráðstefnur, fermingarveislur, brúðkaup, árshátíðir eða önnur einkasamkvæmi. Gamli prentsalur Morgunblaðsins í Aðalstræti 6 er nú orðinn bjartur og stílhreinn fundarsalur á CenterHotel Plaza. SKANNAÐU KÓÐANN www.centerhotels.is/fundir Ráðstefnudeild | S. 595 8585 | fundir@centerhotels.is | www.centerhotels.is Á CENTERHOTEL PLAZA Fundauppsetning á 1/3 úr Plaza salnum, hægt er að panta 1/3, 2/3 eða allan salinn í einu. Oft skapast skemmtileg stemning í Plaza lobbýinu þar sem gestir og gangandi geta tyllt sér niður. Eitt af nýju herbergjunum á Plaza í gömlu „Moggahöllinni“ með útsýni yfir Ingólfstorg. Salurinn opnast út í huggulegan garð, Eldgjá, þar sem eldlistaverk eftir Pál á Húsafelli fá að njóta sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.