Fréttablaðið - 30.01.2012, Page 56
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Mest lesið
FAGLEG RÁÐGJÖF OG
FRÍ LEGUGREINING
Komdu í heimsókn, prófaðu
legugreininguna, og fáðu faglega
ráðgjöf um val á heilsudýnum,
án skuldbindinga!
ERTU AÐ VAKNA ÞREYTT/UR
EÐA MEÐ VERKI Í LÍKAMANUM?
Komdu í legugreiningu og
fáðu sérsmíðað rúm fyrir þig!
J A N ÚA RÚ T S A L A
RúmGott · Smiðjuvegi 2 (við hliðina á Bónus) · Kópavogi · Sími 544 2121
Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 · www.rumgott.is
Löggiltir dýnuframleiðendur, starfandi í 60 ár
ÞAR SEM HVER VIÐSKIPTAVINUR
ER SÉRSTAKUR!
Tvíbreið fjölstillanleg rafmagnsrúm: Verð frá kr. 309.897.-
Tvíbreið heilsurúm: Verð frá kr. 139.000.-
30-50% afsláttur af öllum heilsurúmum
Vertu öru
gg/ur.
Komdu í
greining
u
Einstaklingsmiðuð þjónusta
Rúmgott er eini aðilinn á Íslandi sem notar legugreiningu
til að meta þarfir viðskiptavina sinna.
FRÉTTIR AF FÓLKI
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Svalaskjól
Smi›sbú› 10 | 210 Gar›abær
Sími: 554 4300 | www.solskalar.is
hf
-sælureitur innan seilingar!
Frábært skjól gegn
vindi og regni
Engir póstar
1 Undrabarn frá Kína sér í
myrkri
2 Hvað hefur orðið um markmið
sérstaks saksóknara?
3 Lýst eftir Kristbjörgu Lind
4 Kýldur fyrir utan skemmtistað
á Akureyri
5 Tveir með áverka eftir
eggvopn
Bara grín
Magnús Kjartansson var hinn
hressasti í síðasta undanúrslita-
þætti Söngvakeppni sjónvarpsins á
laugardaginn var. Sérstaklega þótti
hann fara á kostum þegar hann
sýndi fram á líkindi dáðra íslenskra
dægurperla við aðrar lagasmíðar.
Magnús fór hörðum orðum um
Stál og hníf eftir Bubba Morthens,
kallaði það snubbótt lag og lét að
því liggja að það væri nauðalíkt lagi
sænska tónskáldsins Bellmans sem
gjarnan er sungið við Borðsálm
Jónasar Hallgrímssonar. Magnús og
Bubbi hafa kýtt í áratugi, allt frá því
að sá síðarnefndi steig fram á sjón-
arsviðið og skaut reglulega á sér
eldri og, að hans mati, hallærislegri
músíkanta. Á Facebook-
síðu sinni sér Magnús
nú samt ástæðu til að
svara gagnrýni á þessi
ummæli sín þannig
að þau hafi bara
verið saklaust
grín. - afb, - sh
Mistókst að selja sálina
Blaðamaðurinn Eiríkur Jónsson
sagði á dögunum upp störfum á
vefmiðlinum Pressan.is. Hann veitir
nú lesendum bloggsíðu sinnar
einstaka sýn inn í atvinnuleit sína
og segir frá því þegar hann kom
hugmynd á framfæri við Óskar
Magnússon, útgefanda Morgun-
blaðsins. Hugmyndin var einhvers
konar samsuða af bloggi og sjón-
varpi og Óskar virtist spenntur í
fyrstu, miðað við tölvupósta sem
Eiríkur birtir samviskulega. Eftir að
hafa farið yfir málið með samstarfs-
félögum sínum hafnaði
Óskar svo hugmyndinni
og Eiríki virðist létt,
enda leit hann svo á að
hann væri að reyna að
selja sálu sína
og að það hafi
því mistekist.