Fréttablaðið - 20.02.2012, Side 1

Fréttablaðið - 20.02.2012, Side 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 Mánudagur skoðun 12 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is 20. febrúar 2012 43. tölublað 12. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Staffan Holm kynnti nýja stólalínu á húsgagna- sýningunni í Stokkhólmi á dögunum. Línan ber nafnið Spin en um er að ræða litríka kolla sem hægt er að raða hverjum ofan á annan og mynda þeir þá nokkurs konar spíral. Þeir eru einnig til sem barstólar. Holm hannar Spin fyrir fyrirtækið Swedese. Inga María Brynjarsdóttir teiknar skordýr og aðrar óaðlaðandi skepnur með karakter.Hrífst af því sem öðrum finnst ógeðslegtÞ etta byrjaði með pennateikn-ingum af upphugsuðum dýrum en hefur smám saman þróast yfir í að eiga raunveruleg dýr að fyr-irmynd,“ segir Inga María Brynjarsdóttir teiknari, en blýantsteikningar hennar af alls kyns dýrum hafa vakið athygli undanfarið. „Dýrin eru auðþekkjanleg á myndunum,“ segir Inga María, „en það er þó alltaf 3 Ryðfríir neysluvatnshitarar, hitöld (element), hitastillar, hitastýringar, rafhitarar til húshitunar og flest annað til rafhitunar.Við hjá Rafhitun erum sérfræðingar í öllu sem við kemur rafhitun. Við bjóðum einungis úrvals tæki sem hafa sannað sig með áralangri reynslu. íslensk framleiðsla í 20 ár Rafhitarar fyrir heita potta FASTEIGNIR.IS 20. FEBRÚAR 2012 8. TBL. Fasteignasalan Eignamiðlun kynnir einbýlishús við Eikarás 7 í Garðabæ. H úsið er á tveimur hæðum, skráð 299,5 fer-metrar og þar af er íbúð 257,2 og bílskúr 42,3 fermetrar. Á efri hæð er anddyri, eldhús, borðstofa, bóka-herbergi, gestabaðherbergi, hjónaherbergi fataher frístundaherbergi með gufu og snyrtingu innaf. Auk þess er sér stúdíó íbúð sem gengið er í frá vestur hlið hússins. Auk þess er sér stúdíó íbúð sem gengið er í frá vestur hlið hússins. Þess má geta að frístunda-herbergið er 100 fm óskráð rými og eignin því um 400 fm í heildina. Öll gólf utan baðherbergja eru parketlögð. Gólfhitier í öll hú i Tveggj hæða einbýli með tórko tlegu útsýni Húsið er á tveimur hæðum, bjart og rúmgott. Húsinu fylgir tvöfaldur, innbyggður bílskúr. Skoðanir fasteigna og leiguíbúða. Verðmöt fasteigna Vantar allar gerðir eigna á skrá Söluverðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu Ástþór Reynir Guðmundsson Lögg. fasteignasali Landmark leiðir þig heim! * Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Fjórir löggiltir fasteignasalar. Áralöng r ynsla. Við erum Landma k* Sími 512 4900 landmark.is Heimilis RIFINN OSTUR 370 g ÍSLENSKUR OSTUR 100% NÝJUNG 2 dagar til Öskudags Barnabúnin gar: 1.490, 2.990 og 4.990 Sjáðu búningana okkar á Facebook Tulipop vel tekið Tulipop kynnti vörur sínar á sýningunni Ambiente í Frankfurt. allt 2 Edduverðlaunin Rúnar Rúnarsson og aðstandendur myndarinnar Eldfjall fengu flest verðlaun. fólk 22 Stefnir hátt Fréttablaðið tók hús á Björgvini Páli Gústavssyni í Magdeburg. sport 26 EFNAHAGSMÁL Efnahags- og við- skiptanefnd Alþingis mun funda með fulltrúum Samtaka fjármála- fyrirtækja í dag til að fara yfir nýfallinn dóm Hæstaréttar um gengistryggð lán. Nefndin fundaði með fulltrúum bankanna á föstu- dag þar sem einnig var hreyft við málinu. Helgi Hjörvar, formaður nefndarinnar, segir að kallað verði eftir viðbrögðum fleiri aðila eftir að fjármálafyrirtækin ákveða með hvaða hætti dómurinn verði túlkaður. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu á miðvikudag að lánastofnanir máttu ekki rukka lántaka um seðlabankavexti fyrir gengistryggð lán fyrir þann tíma sem liðinn var áður en lánin voru dæmd ólögleg. „Ég held að það sé allnokkuð síðan að það myndaðist þverpóli- tísk samstaða um að draga úr vægi verðtryggingarinnar,“ segir Helgi. „Og það sama er að gerast hvað varðar almennar aðgerðir gagn- vart þeim sem tóku verðtryggð lán.“ Helgi og Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, voru í Silfri Egils í gær þar sem meðal annars var rætt um dóminn. Báðir sammæltust um að þver- pólitísk samstaða væri að skapast um það að bæta stöðu þeirra með almennum hætti sem tóku verðtryggðu lánin. - sv Efnahags- og viðskiptanefnd fundar með Samtökum fjármálfyrirtækja í dag: Samstaða um skuldaleiðréttingu HELGI HJÖRVAR KRISTJÁN ÞÓR JÚLÍUSSON Fuglahræðan kvödd Leiklistarneminn Sigurður Þór Óskarsson er reynslunni ríkari eftir hlutverk sitt í Galdrakarlinum í Oz. fólk 30 SAMFÉLAGSMÁL Áverkar á börnum sem hafa greint frá kynferðislegri misnotkun eru einungis greinanleg- ir við læknisskoðun í fimm til tíu prósentum tilfella. Að mati Ebbu Margrétar Magnúsdóttur, sér- fræðilæknis á Kvennadeild Land- spítalans, ætti frásögn barnsins því að vega mun þyngra en niðurstöður úr læknisskoðun. Ebba er hluti af læknisteymi í Barnahúsi sem skoðar börn í kjöl- far kynferðisofbeldis. Fleiri tugir barna eru skoðaðir þar á ársgrund- velli. „Engu að síður er mikilvægt að læknisskoðanir séu framkvæmdar því þá fá foreldrar og barnið sjálft að vita að allt sé í lagi,“ segir Ebba. Að hennar mati er dómur Hæsta- réttar frá 19. janúar, þar sem nauðgunarákvæði var beitt og dómur þyngdur yfir manni sem hafði misnotað þrjár stúlkur í Vest- mannaeyjum í fjölda ára, tíma- mótadómur og mikilvægur fyrir starfsemi Barnahúss. Maðurinn var dæmdur til átta ára fangelsis- vistar, en refsirammi vegna nauðgana er þyngri heldur en í kyn- ferðisbrotamálum gegn börnum. Ebba ber oft og tíðum vitni í kyn- ferðisbrotamálum þar sem börn eiga í hlut. „Ég er þá spurð hvort líkamlegir áverkar hafi fundist á barninu,“ segir hún. „Þeir finnast afar sjaldan og fólk má ekki gleyma því að þó svo sé, þýðir það ekki að ofbeldi hafi ekki átt sér stað.“ Að hennar mati hefur það gerst að dómar séu mildaðir ef áverkar finnast ekki og því sé nauðsynlegt að dómarar fræðist um þessi mál, það er að segja hversu óalgengt það sé að finna áverka á kyn færum barna í kjölfar ofbeldis. Dómum í kynferðisbrotamálum þar sem börn eiga í hlut hefur þó fjölgað á síðustu árum. Fréttablaðið greindi frá því í desember í fyrra að árið 2010 sat 21 barnaníðingur í fangelsi, en árið 2001 sat einn inni. Fagráð innanríkisráðuneytisins um kynferðisbrot vill að ráðherra láti kanna hvernig eftirliti með dæmdum brotamönnum með barna- girnd á háu stigi geti verið háttað til þess að tryggja öryggi barna. - sv Sjáanlegir áverkar óalgengir á börnum eftir kynferðisbrot Líkamlegir áverkar á börnum sem hafa verið misnotuð kynferðislega sjást einungis í 5 til 10 prósentum til- fella. Læknir í sérfræðiteymi Barnahúss segir nauðsynlegt að framburður barna vegi þyngra en skoðunin. Þeir finnast afar sjaldan og fólk má ekki gleyma því að þó svo sé, þýðir það ekki að ofbeldi hafi ekki átt sér stað. EBBA MAGNÚSDÓTTIR HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Í BARNAHÚSI GÓU FAGNAÐ MEÐ BLÓMUM Finnur Björnsson var einn þeirra fjölmörgu karlmanna sem í gær lögðu leið sína í Blómatorgið við Hringbraut til að gleðja konu með blómum á konudag, þann fyrsta dag Góumánaðar. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI BJART fram eftir degi sunnan- og vestanlands en él norðan til. Fremur hægur vindur víðast hvar og kólnandi veður. VEÐUR 4 1 1 -2 -1 -3 STJÓRNSÝSLA Stjórn Fjármálaeftir- litsins tilkynnti Gunnari Ander- sen, forstjóra, á föstudag að til standi að segja honum upp störf- um. Byggir sú ákvörðun á álits- gerð um hæfi Gunnars sem Ástráður Har- aldsson, hæsta- réttarlögmað- ur, og Ásbjörn Björnsson, endurskoðandi, unnu nýverið. Aðalsteinn Leifsson, stjórn- arformaður FME, segir málið ennþá í ferli. Ekki hafi verið tekin ákvörðun um að segja Gunnari upp og óvíst sé hvort sú ákvörðun verði tekin. Stjórn félags forstöðumanna ríkisstofnanna ályktaði í gær að óvægin aðför hefði verið gerð að Gunnari. Aðspurður hvort hann tæki undir þá fullyrðingu svaraði Gunnar: „Hvernig get ég verið ósammála því?“ - mþl / sjá síðu 4 Stjórnarformaður FME: Óvissa um upp- sögn Gunnars GUNNAR Þ. ANDERSEN

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.