Fréttablaðið - 20.02.2012, Side 47

Fréttablaðið - 20.02.2012, Side 47
Hefur þú gert góðverk í dag? - eitt góðverk á dag Í dag hefjast svokallaðir Góðverkadagar og standa alla vikuna. Það eru Skátarnir sem standa að vikunni og tilgangurinn er sá að fá þig og aðra landsmenn til þess að gera í það minnsta eitt góðverk! Markmið Góðverkadaga er að bæta mannlífið með hjálpsemi og vináttu – að gera góðverk. Góðverk eru þeirrar náttúru að þau fjölga sér á ógnarhraða, gerendum og þiggjendum til gleði og ánægju. Velvildin og vináttan sem felst í að rétta öðrum hjálparhönd, óumbeðið og án skilmála, er dýpri og sannari en almenn hjálpsemi eða dagleg aðstoð – við köllum það góðverk. Við hvetjum alla til þess að gera góðverk, skrá það inn á heimasíðuna okkar www.godverkin.is og láta þannig aðra vita um hjálpsemi þína. Eitt góðverk á dag! Skráðu þitt góðverk á vefsíðunni www.godverkin.is G Ó Ð V E R K A D A G A R 2 0 1 2 2 0 . - 2 4 . F E B R Ú A R Samstarfsaðilar:

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.