Fréttablaðið - 21.08.2012, Qupperneq 32
28 21. ágúst 2012 ÞRIÐJUDAGUR
Hollywood-leikstjórinn
Tony Scott svipti sig lífi
með því að stökkva fram af
brú í Los Angeles. Þekktir
leikarar og leikstjórar
minntust hans í gær.
Sjálfsvíg Tonys Scott hefur komið
bæði kvikmyndaáhugamönnum
og fólki úr kvikmyndabransanum
í opna skjöldu. Hann lést í fyrra-
kvöld, 68 ára gamall, með því að
stökkva fram af brú í Los Ange-
les. Nokkrir sjónarvottar voru að
sjálfsvíginu.
Scott var með nokkur verkefni
í vinnslu þegar hann lést. Meðal
þeirra tveggja stærstu var sjón-
varpsmyndin Killing Lincoln fyrir
National Geographic Channel og
mynd fyrir aðra sjónvarpsstöð,
AMC, um demantaviðskipti. Einn-
ig var hann að undirbúa fram-
haldið af Top Gun, sem var hans
vinsælasta mynd. Scott kvæntist
þrisvar sinnum og átti tvíburasyni
með þriðju eiginkonu sinni, Donnu
Wilson.
„Ekki fleiri myndir frá Tony
Scott. Sorgardagur,“ sagði leik-
stjórinn Ron Howard um fráfall
kollega síns. Annar leikstjóri,
Robert Rodriguez, bætti við. „Það
var frábært að kynnast þér vinur.
Takk fyrir innblásturinn, ráðin
sem ég fékk, hvatninguna og ára-
tugi af frábærri skemmtun.“ Leik-
konan Keira Knightley, sem lék í
mynd hans Domino, sagði: „Tony
Scott var einn ótrúlegasti og hug-
myndaríkasti maður sem ég hef
nokkru sinni unnið með. Það voru
forréttindi að fá að starfa með
honum.“ Bretinn Stephen Fry
bætti svo við: „Virkilega sorglegt
að heyra fréttirnar af Tony Scott.
Flottur kvikmyndagerðarmað-
ur og afar heillandi og hógvær
maður.“
Auk þess að leikstýra myndum
á borð við Top Gun, Beverly Hills
Cop II og True Romance var Scott
mikilsvirtur framleiðandi. Til að
mynda framleiddi hann Prome-
theus, sem bróðir hans Ridley leik-
stýrði. Hún var að hluta til tekin
upp á Íslandi á síðasta ári. Undan-
farin ár leikstýrði Scott nokkrum
myndum með Denzel Washington
í aðalhlutverki, þar á meðal Man
on Fire og Unstoppable. Síðasta
myndin sem hann framleiddi var
Out of the Furnace með Christian
Bale í aðalhlutverki. Hún kemur út
á næsta ári.
Stjörnurnar syrgja Scott
TONY SCOTT Leikstjórinn og framleiðandinn fyrirfór sér með því að stökkva fram af brú í Los Angeles. NORDICPHOTOS/GETTY
ÞEKKTUSTU MYNDIR
TONYS SCOTT
The Hunger (1983)
Top Gun (1986)
Beverly Hills Cop II (1987)
Days of Thunder (1990)
True Romance (1993)
Enemy of the State (1998)
Matt Bellamy, forsprakki Muse,
segir að U2 hafi veitt hljómsveit-
inni innblástur við gerð nýju
plötunnar. „Við fórum með U2 í
tónleikaferð um Suður-Ameríku í
fyrra. Það eru tvímælalaust smá
áhrif frá þeim á plötunni, smá
Achtung Baby [plata U2 frá 1991]
hér og þar,“ sagði Bellamy við
tímaritið Classic Rock.
Plata Muse nefnist The 2nd
Law og er væntanleg 1. október.
Meðal annarra áhrifavalda á plöt-
unni var dubstep-upptökustjórinn
Skrillex og kvikmyndatónskáldið
Hans Zimmer.
Innblástur
frá U2
MATT BELLAMY U2 veitti Muse inn-
blástur við gerð nýrrar plötu.
NORDICPHOTOS/GETTY
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða-
sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas
ÞRIÐJUDAGUR: TÍU TÍMAR TIL PARADÍSAR (TEDDY BEAR) 18:00,
20:00, 22:00 HRAFNHILDUR 18:00, 20:00 STARS ABOVE 18:00
RED LIGHTS 22:10 BERNIE 20:00 COOL CUTS: LEGENDS
OF VALHALLA-THOR 18:00 COOL CUTS: JAR CITY 20:00 COOL
CUTS: LAST DAYS OF THE ARCTIC 22:00 BLACK’S GAME (ENGLISH
SUBS) 22:00
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 950 kr. miðinn!
HRAFNHILDUR
KVIKMYND EFTIR RAGNHILDI
STEINUNNI JÓNSDÓTTURTÍU TÍMAR TIL
PARADÍSAR
HVERSU
LANGT
MYNDIR
ÞÚ FARA
TIL AÐ FINNA
ÁSTINA? TEDDY BEAR
HEIMILDAMYND UM KYNLEIÐRÉTTINGU
24. ÁGÚST: ELLES (ÞÆR) með Juliette Binoche!
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MEÐÍSLENSKUTALI
TRYGGÐU
ÞÉR MIÐA
Á
3D
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN
GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
BREYTTU ÖRLÖGUM ÞÍNUM!
THE WATCH KL. 5.40 - 8 - 10.20 12
THE WATCH LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12
PARANORMAN 3D KL. 3.30 - 5.45 7
BRAVE:HIN HUGRAKKA 2D KL. 3.30 - 5.45 L
BRAVE:HIN HUGRAKKA 3D KL. 5.45 L
TOTAL RECALL KL. 8 - 10.35 12
ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL / 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L
TED KL. 8 - 10.20 12
SPIDER-MAN 3D KL. 10.20 10
THE WATCH KL. 5.50 - 8 - 10 12
TOTAL RECALL KL. 8 12
KILLER JOE KL. 10.15 16
INTOUCHABLES KL. 5.50 12
THE WATCH KL. 8 - 10.20 12
PARANORMAN 3D KL. 5.40 7
TO ROME WITH LOVE KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
TOTAL RECALL KL. 8 - 10.35 12
ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 5.40 L
INTOUCHABLES KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
KVIKMYNDIR.IS
HOLLYWOOD REPORTER
SÉÐ OG HEYRT
MBL
58.000 GESTIR Á 24 DÖGUM
STÆRSTA MYND SUMARSINS
VINSÆLASTA DANSSERÍA ALLRA TÍMA
MÖGNUÐ DANSATRIÐI!
BESTA MYNDIN Í SERÍUNNI TIL ÞESSA
EGILSHÖLL
12
12
L
L
L
L
L
7
7
7
L
L
L
ÁLFABAKKA
12
12
12
STEP UP REVOLUTION 3:40-5:50 - 8 - 10:20 2D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 3D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 2D
BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 - 10:20 2D
SEEKING A FRIEND KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 6 - 8 - 10 2D
DARK KNIGHT RISES VIP KL. 4 - 8 2D
MADAGASCAR 3 ÍSL. TALI KL. 3:40 2D
UNDRALAND IBBA ÍSL. TALI KL. 3:40 2D
7
KRINGLUNNI
L
12
12
12
STEP UP REV. KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D
DARK KNIGHT RISES 5:30 - 9 2D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 3D
SEEKING A FRIEND KL. 8 2D
MAGIC MIKE KL. 10:20 2D
L
7
12
12
AKUREYRI
BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL. TALI KL. 6 3D
STEP UP REVOLUTION KL. 8 3D
DARK KNIGHT RISES KL. 10:10 2D
SEEKING A FRIEND KL. 6 - 8 - 10:10 2D
7
KEFLAVÍK
12
12
STEP UP REVOLUTION KL. 8 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 10:10 2D
SEEKING A FRIEND KL. 8 -10:10 2D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 2D
UNDRALAND IBBA ÍSL. TALI KL. 6 2D
THE DARK KNIGHT RISES
KL. 6 - 8 - 10:10 2D
STEP UP REVOLUTION KL. 5:40 - 8 2D
STEP UP REV.. ÓTEXT. KL. 10:30 3D
TOTAL RECALL KL. 8 2D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:30 3D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 2D
BRAVE ENSKU TALI KL. 9 2D
Sýnd með íslensku og ensku tali – sýnd í 2D og 3D
Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up.
- Miami Herald
- Rolling Stone
- Guardian - Time Entertainment
b.o. magazine
e.t. weekly
STEVE
CARELL
KEIRA
KNIGHTLEY
SELFOSSI
12
12
L
DARK KNIGHT RISES 8 - 10:10 2D
SEEKING A FRIEND KL. 5:50 - 8 2D
UNDRALAND IBBA ÍSL. TALI KL. 6 2D
ÞRIÐJUDAGS
TILBOÐ Í DAG
TILB
OÐ
TILB
OÐ
TILB
OÐ TILB
OÐ
TILB
OÐ
THE WATCH 8, 10.20
PARANORMAN 3D 4, 6 - ISL TAL
BRAVE: HIN HUGRAKKA 3D 4, 6 - ISL TAL
INTOUCHABLES - ISL TEXTI 3.50, 6, 8, 10.20
KILLER JOE 10.20
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
þriðjudagstilboð
þriðjudagstilboð
þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð
þriðjudagstilboð53.000 MANNS!
BRÁÐSKEMMTILEG TEIKNIMYND
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
Leikarinn Jeremy Renner lýsir yfir
andúð sinni á Kardashian-fjölskyld-
unni í nýlegu viðtali við breska
blaðið Guardian. Kardashian-fjöl-
skyldan hefur gert garðinn fræg-
an með raunveruleikaseríu sinni
Keeping up with the Kardashians á
sjónvarpsstöðinni E! en Renner er
ekki í aðdáendahópi fjölskyldunnar.
„Þetta eru hallærislegar mann-
eskjur með enga hæfileika sem
nota líf sitt til að gera nöfn sín eins
fræg og hægt er. Þau eru alveg
ótrúlega heimsk,“ segir Renner
sem þessa dagana er að kynna
mynd sína The Bourne Legacy.
Systurnar Kim, Kourtney og
Khloé Kardashian eiga milljónir
aðdáenda úti um allan heim en þær
heilla ekki fræga fólkið. Anna Wintour, ritstýra Vogue,
bannaði til dæmis Kim Kardashian á tískugalakvöldinu
á MET-safninu í fyrra, Barbara Walters sagði systurn-
ar hæfileikalausar er hún tók viðtal við þær og sjálf-
ur James Bond, Daniel Craig, sagði í viðtali við blaðið
GQ að honum þætti ótrúlegt hvernig manneskjur gætu
hagað sér eins og aular og grætt milljónir dollara.
Ekki hrifinn af þeim
Kardashian-systrum
EKKI AÐDÁANDI Leikarinn
Jeremy Renner er
ekki hrifinn af þeim
Kardashian-systrum og
segir þær bæði hallæris-
legar og heimskar.
NORDICPHOTOS/GETTY