Fréttablaðið - 21.08.2012, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 21.08.2012, Blaðsíða 34
21. ágúst 2012 ÞRIÐJUDAGUR30 sport@frettabladid.is 0-1 sjálfsmark (5.), 0-2 Elís Rafn Björnsson (25.), 1-2 Rúnar Már Sigurjónsson (51.) Skot (á mark): 12-7 (3-4) Varin skot: Sindri Snær 2 - Bjarni Þórður 2 VALUR (4-3-3): Sindri Snær Jensson 6 - Jónas Tór Næs 4, Atli Sveinn Þórarinsson 6, Halldór Kristinn Halldórsson 5, Matarr Jobe 3 (85., Úlfar Hrafn Pálsson -) - Guðjón Pétur Lýðsson 5, Rúnar Már Sigurjónsson 6, Andri Fannar Stefánsson 3 (63., Þórir Guðjónsson 5) - Matthías Guðmundsson 4 (80., Ásgeir Þór Ingólfsson -), Kristinn Freyr Sigurðsson 6, Kolbeinn Kárason 5. FYLKIR (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 6 - Elís Rafn Björnsson 7, Kristján Valdimarsson - (12., Ásgeir Eyþórsson 6), David Elebert 6, Tómas Þorsteinsson 5 - Finnur Ólafsson 7, *Davíð Þór Ásbjörnsson 7, Magnús Þórir Matthíasson 6 (73., Árni Freyr Guðnason -) - Ingimundur Níels Óskarsson 6, Kjartan Ágúst Breiðdal 5, Björgólfur Takefusa 6 (85. Jóhann Þórhallsson -). * Maður leiksins Valsmenn eru aðeins búnir að ná í 3 af 18 mögulegum stigum út úr næsta leik eftir sigurleik í Pepsi-deildinni. Valsmenn hafa ekki náð að vinna tvo deildarleiki í röð síðan að þeir unnu Fram og Selfoss i fyrstu tveimur umferðunum í sumar. - óój Vodafonev., áhorf.: 893 Vilhjálmur A. Þórarinsson (7) 1-2 0-1 Jón Daði Böðvarsson (20.), 0-2 Jon Andre Royrane (30.), 0-3 Tómas Leifsson (48.), 0-4 Viðar Örn Kjartansson (86.) Skot (á mark): 9-12 (4-7) Varin skot: Óskar 3 - Duracak 4 GRINDAVÍK (4-4-2): Óskar Pétursson 6 - Loic Mbang Ondo 4, Ólafur Örn Bjarnason 4, Mikael Eklund 4, Matthías Örn Friðriksson 4 - Ray Anthony Jónsson 4, Björn Berg Bryde 4, Iain James Williamson 5, Alex Freyr Hilmarsson 4 - Tomi Ameobi 4, Magnús Björgvinsson 5. SELFOSS (4-5-1): Ismet Duracak 6 - Endre Ove Brenne 6, Hafþór Þrastarson 6, Bernard Petrus Bron 6, Robert Sandnes 6 - *Jón Daði Böðvarsson 8, Babacar Sarr 7, Egill Jónsson 8, Jon Andre Royrane 8, Tómas Leifsson 7 - Viðar Örn Kjartansson 8. * MAÐUR LEIKSINS Grindavík, áhorf.: 439 Guðmundur Á. Guðmunds. (5) 0-4 0-1 Guðmundur Steinarsson (11.) Skot (á mark): 20-5 (9-1) Varin skot: Abel 0 - Ómar 0, Árni 7 ÍBV (4-3-3): Abel Dhaira 6 - Arnór Eyvar Ólafsson 6, Brynjar Gauti Guðjónsson 6 (76., Ian David Jeffs -), Rasmus Christiansen 6, Matt Garner 6 - Tonny Mawejje 5, George Baldock 7, Guðmundur Þórarinsson 7 - Víðir Þorvarðarson 5 (59., Andri Ólafsson 6), Christian Steen Olsen 5, Þórarinn Ingi Valdimarsson 5. KEFLAVÍK (4-3-3): Ómar Jóhannson - (12., *Árni Freyr Ásgeirsson 8) - Hilmar Geir Eiðsson 6, Haraldur Freyr Guðmundsson 6, Magnús Þór Magnússon 6, Jóhann Ragnar Benediktsson 6 - Einar Orri Einarsson 6, Denis Selimovic 5, Frans Elvarsson 4 - Bojan Stefán Ljubicic 5 (67., Sigurbergur Elísson 5), Guðmundur Steinarsson 7, Magnús Þór Magnússon 6 (67., Hörður Sveinsson 5). * MAÐUR LEIKSINS Hásteinsvöllur, áhorf.: 679 Erlendur Eiríksson (8) 0-1 1-0 Hólmbert Aron Friðjónsson (26.), 1-1 Arnar Már Björgvinsson (45.), 1-2 Nichlas Rohde (58.), 2-2 Kristinn Ingi Halldórsson (62.), 3-2 Almarr Ormarsson, víti (74.) Skot (á mark): 11-7 (5-6) Varin skot: Ögmundur 4 - Sigmar Ingi 2 FRAM (4-3-3): *Ögmundur Kristinsson 8 - Daði Guðmundsson 6, Kristján Hauksson 6, Hlynur Atli Magnússon 7, Alan Lowing 6 - Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 6, Almarr Ormarsson 7, Halldór Hermann Jónsson 7 - Kristinn Ingi Halldórsson 8, Hólmbert Aron Friðjónsson 7 (66. Orri Gunnarsson 5), Sveinbjörn Jónasson 6 (77. Sam Tillen -). BREIÐABLIK (4-3-3): Sigmar Ingi Sigurðarson 4, Gísli Páll Helgason 5, Renee Troost 6, Sverrir Ingi Ingason 6, Kristinn Jónsson 5 - Andri Rafn Yeoman 5, Finnur Orri Margeirsson 4, Olgeir Sigurgeirsson 4 (77. Elfar Árni Aðalsteinsson -), Arnar Már Björgvinsson 6 (66. Tómas Óli Garðarsson 5), Ben Everson 6 (66. Haukur Baldvinsson 5), Nichlas Rohde 6. * MAÐUR LEIKSINS Laugardalsvöllur, áhorf.: 601 Garðar Örn Hinriks., (7) 3-2 Pepsi-deild karla: STAÐAN: FH 14 10 2 2 36-14 32 KR 15 8 3 4 28-20 27 ÍBV 15 8 2 5 27-13 26 Keflavík 16 7 3 6 27-23 24 ÍA 15 7 3 5 24-28 24 Fylkir 16 6 5 5 22-29 23 Stjarnan 15 5 7 3 32-29 22 Breiðablik 16 6 4 6 17-21 22 Valur 16 7 0 9 24-25 21 Fram 16 5 1 10 22-28 16 Selfoss 16 4 2 10 23-33 14 Grindavík 16 2 4 10 22-41 10 PEPSI DEILD KARLA FÓTBOLTI Marouane Fellaini skor- aði eina mark leiksins með skalla á 57. mínútu þegar Everton vann sanngjarnan 1-0 sigur á Manc- hester United í lokaleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildar- innar á Goodison Park í gær- kvöldi. Nýjasti liðsmaður United, Robin van Persie, byrjaði á bekknum en kom inn á um miðjan hálfleikinn. Hann komst aldrei í takt við leikinn. - Enska úrvalsdeildin í gær: Everton vann United óvænt MAROUANE FELLAINI Tryggði Everton þrjú stig í gærkvöldi. NORDICPHOTOS/GETTY FÓTBOLTI Selfyssingar eru ekki búnir að syngja sitt síðasta í Pepsi- deildinni í sumar þrátt fyrir að hafa ekki unnið leik í tæpa þrjá mánuði. Þeir eru með sex stig og átta skor- uð mörk í síðustu tveimur leikjum en eru þó áfram í fallsæti þar sem Fram vann Breiðablik í gærkvöldi. Selfyssingar unnu gríðarlega mikilvægan 4-0 sigur í Grinda- vík. Grindvíkingar byrjuðu leikinn ágætlega og fengu 2-3 færi sem þeir náðu ekki að nýta og eftir að Sel- fyssingar komust í 0-1 á 20 mínútu var ekki aftur snúið. „Þetta var frábær leikur, það gekk allt upp sem við lögðum upp með. Það hreyfðu sig allir alveg því- líkt vel í þessum leik og ég er bara virkilega ánægður með strákana í dag. Framhaldið lítur mjög vel út og vonandi náum við að halda þessu áfram til loka tímabilsins,” sagði Jón Daði Böðvarsson best maður vallarins. Guðmundur Steinarsson tryggði Keflavík 1-0 sigur í Eyjum með skondnu skallamarki strax á 11. mínútu. Keflvíkingar léku án Arn- órs Ingva Traustasonar og Jóhanns Birnis Guðmundssonar í leiknum en unnu engu að síður sinn fimmta úti- sigur í sumar. „Mér fannst við hanga of mikið á boltanum og sækja sömu megin. Þetta gekk ekki eins og vanalega hjá okkur en auðvitað voru aðstæð- ur erfiðar. Þeir pökkuðu bara í vörn sem er eðlilegt. Við reyndum hvað við gátum, hentum mönnum fram og reyndum að breyta til en það tekst ekki alltaf,“ sagði,“ sagði Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV eftir leik. „Miðað við baráttuna sem við sýndum þá finnst mér þetta vera sanngjörn úrslit. Þeir voru betri með boltann og áttu fleiri færi, en þegar þú berst svona mikið og hend- ir þér fyrir hvern einasta bolta þá áttu alltaf eitthvað skilið,“ sagði Keflvíkingurinn Ómar Jóhannsson eftir leik. Fylkir gerði góða ferð á Voda- fonevöllinn og sigraði Val 2-1. Frá- bær fyrri hálfleikur Fylkis lagði grunninn að sigrinum en staðan í hálfleik var 2-0. Valur minnkaði muninn snemma í seinni hálfeik og fékk dauðafæri til að jafna metin en allt kom fyrir ekki og Fylkir blandaði sér í bar- áttuna um Evrópusæti á kostnað Vals. „Þetta var frábær sigur og dýrmæt þrjú stig. Menn komu vel stemmdir til leiks og við náðum okkur í góða stöðu og skópum sigurinn í fyrri hálfleik,“ sagði Ásmundur Arnarsson þjálfari Fylkis. Framarar unnu frábæran sigur, 3-2, gegn Breiðablik á Laugardalsvellinum. Framarar lentu undir í síðari hálfleiknum en gáfust ekki upp og skoruðu tvö mörk sem tryggði þeim stigin þrjú. Almarr Ormarsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. „Ég er aðallega ánægður með vinnusemina og karakterinn hjá strákunum,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir leikinn. „Við spiluðum á köflum mjög vel og leikmenn lögðu sig allir gríðarlega mikið fram,” sagði Þorvaldur. - hþg, gt, gmi, sáp, óój Selfoss og Fram með sigra Selfyssingar og Framarar unnu mikilvæga sigra í fallbaráttunni í gær en útilitið er orðið svart í Grindavík. Keflvíkingar fyrstir til að vinna í Eyjum í sumar. FYLKISSIGUR Á HLÍÐARENDA Í GÆR Fylkismenn fagna hér marki Elís Rafnar Björnssonar sem kom Árbæjarliðinu í 2-0 með sínu fyrsta marki í efstu deild. Valsmönnum ætlar aftur á móti að ganga illa að vinna tvo leiki í röð. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR SANDRA MARÍA JESSEN ÚR ÞÓR OG ELÍN METTA JENSEN ÚR VAL verða í sviðsljósinu í 15. umferð Pepsi- deildar kvenna í kvöld en þessar 17 ára stelpur eru í hörkukeppni um gullskóinn. Elín Metta er búin að skora 8 mörk í síðustu 4 leikjum og er nú einu marki á eftir Söndru Maríu sem er markahæst með 14 mörk. Leikir kvöldsins eru: Selfoss-ÍBV (kl. 18.00), KR-FH (18.30), Þór/KA-Afturelding(18.30), Valur-Fylkir (18.30) og Stjarnan-Breiðablik (kl. 19.15 í beinni á Stöð 2 Sport og Vísi). KÖRFUBOLTI Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Ísrael klukkan 19.15 í Laugardals- höllinni í kvöld í undankeppni EM en strák- arnir unnu frábæran sigur á Slóvökum um helgina. Pavel Ermolinskij meiddist í upphitun fyrir Slóvakíuleikinn og var ekki með. Hann er ekki orðinn góður og verður hvíldur í leiknum í kvöld. Logi Gunnarsson snýr hins vegar aftur eftir veik- indi. - óój Ísland tekur á móti Ísrael í undankeppni EM í körfubolta í Höllinni í kvöld: Pavel ekki með gegn Ísrael

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.