Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.09.2012, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 27.09.2012, Qupperneq 32
FÓLK| 1. ÞRJÁR FLÉTTUR Hárið er fléttað í þrjár lausar fléttur. 2. TOGAÐ TIL Þegar flétturnar eru tilbúnar er togað í einn þátt í hverri þeirra og þær krumpaðar upp. 3. SNÚIÐ Fléttunum er snúið í hring og snúðar búnir til. 4. SNÚÐARNIR TILBÚNIR Snúðarnir eru festir með ömmuspennum sem eru faldar á bak við snúðana. 5. FÍN OG FLOTT Hér er komin greiðsla sem hæfir fínustu veislum en er að sama skapi auðvelt að gera. MYND/VALLI ■ SKÓR SKIPTA MIKLU MÁLI Í HUGA MARGRA. FJÖLDI KVENNA SEGIST VERA SKÓFÍKLAR OG FJÖLDI SKÓ- PARA ÞEIRRA HLEYPUR Á TUGUM. STAÐREYNDIR UM SKÓ ■ Fyrir fjögur þúsund árum voru fyrstu skórnir búnir til úr skinni sem var vafið um fótinn til varnar gegn meiðslum og hita. ■ Sandalar eru upprunnir, eins og gefur að skilja, í heitu umhverfi þar sem ilin þarfnaðist varnar en það þurfti að lofta um efri hluti fótarins. ■ Támjóir skór voru í tísku í Evrópu frá elleftu allt fram til fimmtándu aldar. Í Miðausturlöndum voru hælar settir undir skó til að lyfta fótunum frá heitum sandinum. ■ Á sextándu og sautjándu öld voru hælar á skóm Evrópubúa alltaf rauðir á litinn. ■ Um allan heim voru skór beggja fóta alveg eins þar til á nítjándu öld þegar sérstakir hægri og vinstri fótar skór voru búnir til í Fíladelfíu. ■ Í Evrópu voru kvenskór alveg eins og skór karlmanna allt fram á átjándu öld. ■ Stígvél voru fyrst notuð á köldum fjallasvæðum og í heitum eyðimörkum þar sem fólk notaði hesta. Hælar stígvél- anna hjálpuðu til við að halda fótunum í ístöðunum. ■ Strigaskór voru fyrst búnir til í Ameríku árið 1916. ■ Fyrstu kvenstígvélin voru hönnuð fyrir Viktoríu Bretadrottningu árið 1840. SKÓR SEM TÁKN ■ Á biblíutímum voru skór gefnir sem tákn um eiða sem fólk sór. ■ Á miðöldum var vald föður yfir dóttur fært yfir til eiginmanns hennar á tákn- rænan hátt með nokkurs konar skóat- höfn. Þá rétti brúðguminn brúðinni skó í brúðkaupinu sem hún fór í og sýndi með því að hún var þá á hans valdi. ■ Í dag eru skór bundnir aftan á brúðar- bíla í Bandaríkjunum. Það er til að minna á þá daga þegar faðir brúðarinnar gaf brúðgumanum annan skó dóttur sinnar sem merki um að hún væri nú á framfæri hans. ■ Í Kína er öðrum skó brúðar, sem eru yfirleitt rauðir, kastað fram af þaki húss brúðhjónunum til heilla. ■ Ungverskir brúðgumar drekka brúði sinni skál úr brúðarskóm hennar. SAGA TÍSKUNNAR SKÓRNIR SKAPA MANNINN ■ FRAMHALD AF FORSÍÐU 5 1 2 3 4 NÝ SENDING! Dömu og herraskór með mannbroddum Stærðir: 37-47 Mismunandi útlit. Verð: 24.000 kr. Stelpu og dömu kuldaskór Stærðir: 27-40 Verð: 12.000-16.000 kr. Sérsaumur þjóðbúninga Allt efni og unnar vörur á sama stað Þjóðbúningaleiga Þjóðbúningar og fatagerð NÁMSKEIÐ Í ÞJÓÐBÚNINGASAUM Sólveigar Guðmundsdóttur • 108 Reykjavík sími 568-5606 • sollaveiga@simnet.is Ge ym ið a ug lýs in gu na Póstdreifing | Suðurhraun 1 | 210 Garðabær | Sími 585 8300 | www.postdreifing.is 365 miðlar treysta okkur fyrir öruggri dreifingu á Fréttablaðinu Við flytjum þér góðar fréttir Breakbeat laugardagskvöld kl. 22r skvöld l. TÍSKA FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is, s. 512 5473 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512-5427 | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.