Fréttablaðið - 14.11.2012, Blaðsíða 32
28 14. nóvember 2012 MIÐVIKUDAGUR
Tónlist ★★ ★★★
Friðrik Ómar
Outside the Ring
Rigg
Outside the Ring er fimmta
sólóplata Friðriks Ómars og
sú fyrsta sem er eingöngu
með frumsömdu efni. Frið-
rik er afkastamikill og á að
baki fjölmargar plötur sem
flytjandi, bæði einn og í
samstarfi við aðra, til
dæmis Guðrúnu Gunn-
ars, Jógvan og Reg-
ínu Ósk. Friðrik Ómar
er ágætis söngvari og
þessi plata er eflaust
stórt skref fyrir hann
á ferlinum. Hún er
líka að mörgu leyti fag-
mannlega unnin. Vanda-
málið er bara hvað tónlist-
in á henni er mikil klisja.
Bæði laga- og textasmíð-
arnar hljóma eins og mörg önnur
lög úr heimi júró- og danspopps.
Textarnir, sem eru á ensku, fjalla
flestir um ástina og hljóma
eins og þeir séu endur-
unnir upp úr ótal öðrum
textum. Það er mikill
munur á textunum hér
og t.d. hjá Páli Óskari
sem einnig starfar í
heimi diskós og júró-
popps. Palli setur alltaf
eitthvað af sjálfum sér í
textana, en hér er ekkert
nema endurtekning-
ar á gömlum frösum.
Undantekningin er
ljóð Steins Steinars,
Utan hringsins,
en orðsnilld
skáldsins
skilar sér
ekki vel í
ensku þýð-
inguna.
Nú er
það auðvitað
ekki endilega tilgangurinn með
plötuútgáfu að gera eitthvað nýtt
og ferskt og kannski er til fullt
af fólki sem tekur þessari plötu
fagnandi. Persónulega finnst mér
hún alltof flöt og óspennandi.
Meiri metnað takk!
Trausti Júlíusson
Niðurstaða: Fagmannlega unnið, en
óspennandi.
Meiri metnað, takk!
FRIÐRIK ÓMAR
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða-
sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas
MIÐVIKUDAGUR: SHADOW DANCER 18:00, 20:00, 22:00 BÍÓDOX: JIRO
DREAMS OF SUSHI (L) 18:00 BÍÓDOX: WONDER WOMEN (L) 20:00
BÍÓDOX: MARINA ABRAMOVIC: THE ARTIST IS PRESENT (L) 22:00 BER-
BERIAN SOUND STUDIO (16) 18:00, 22:00 DRAUMURINN UM VEGINN
4. HLUTI (L) 20:00 PURGE (HREINSUN) (16) 22:15 DJÚPIÐ (L) (ENG.
SUBS.) 20:00 KÓNGAGLENNA (EN KONGELIG AFFÆRE) (14) 17:30
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.
DRAUMURINN
UM VEGINN
4. hluti
Lærisveinar
vegarins
****
“Ein forvitnilegasta
mynd ársins.”
- HA, Fréttablaðið
BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn
J. A. Ó. - MBL
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
STÓRBROTIN KVIKMYNDAVEISLA!
NÁNAR Á MIÐI.IS
CLOUD ATLAS KL. 8 16
PITCH PERFECT KL. 8 12
SKYFALL KL. 5.20 - 10.10 12
HOTEL TRANSYLVANIA KL. 6 7
CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 8 16
PITCH PERFECT KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL. TEXTI KL. 3.40 - 5.50 7
SKYFALL KL. 5 - 8 - 9 12
SKYFALL LÚXUS KL. 5 - 8 12
TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 3.30 L
FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 3.30 L
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
-ROGER EBERT
CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 9 16
SKYFALL KL. 6 - 9 - 10.10 12
TAKEN 2 KL. 10.30 16
LOVE IS ALL YOU NEED KL. 8 L
DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 10
THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10
ÁLFABAKKA
16
L
L
L
L
V I P
16
EGILSHÖLL
L
L
L
16
16
14
14
14 ARGO KL. 5:30 - 8 - 10:30
CLOUD ATLAS KL. 8 - 10:20
WRECK-IT RALPH ÍSL TAL Í 3D KL. 5:30
WRECK-IT RALPH ENSKT TAL KL. 8
HOPE SPRINGS KL. 5:40 - 8
END OF WATCH KL. 5:40
HOUSE AT THE KL. 10:20
12
L
16
KEFLAVÍK
14ARGO KL. 8
SKYFALL KL. 10:30
HOPE SPRINGS KL. 8
END OF WATCH KL. 10:10
16
L
L
L
L
14
AKUREYRI
ARGO KL. 8
WRECK-IT RALPH ÍSL TAL Í 3D KL. 6
WRECK-IT RALPH ENSK ENSKT TAL KL. 10:20
BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL TAL KL. 6
HOPE SPRINGS KL. 8
END OF WATCH KL. 10:20
ARGO KL. 5:30 - 8 - 10:30
ARGO VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30
WRECK IT RALPH ÍSL TAL Í 3D KL. 5:50
WRECK IT RALPH M/ ÍSL. TALI KL. 5:50
WRECK IT RALPH ENSKT TAL KL. 5:50 - 8 - 10:10
HOPE SPRINGS KL. 5:50 - 8 - 10:30
HOUSE AT THE END OF THE STREET KL. 8 - 10:20
END OF WATCH KL. 8 - 10:30 KRINGLUNNI
L
L
14TEMPEST (ÓPERA ENDURFLUTT) KL. 6
WRECK IT RALPH M/ ÍSL. TALI KL. 5:50
SKYFALL KL. 6 - 8 - 9 - 10
NÚMERUÐ SÆTI
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
SKYFALL 7, 9, 10(P)
WRECK-IT RALPH 3D 6
PITCH PERFECT 8, 10.15
TEDDI 2D 6
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
POWERSÝNING
KL. 10
Í 4K
FRÁBÆR GAMANMYNDSÝNINGAR Í 4K - KL: 7, 10
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%