Fréttablaðið - 07.01.2013, Síða 16

Fréttablaðið - 07.01.2013, Síða 16
ÓÐINSGÖTU 4 SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. Frakkastígur Virðulegt og fallegt járnklætt timbureinbýlishús á hlöðnum grunni, samtals 149,0 fm. að stærð. Húsið stendur á 292,1 fm. eignarlóð. Tvö sér bílastæði eru á lóðinni, sem er hellulögð að hluta. Ofnar og ofnalagnir hafa verið endurnýjaðar. Verð 39,0 millj. Starhagi. 307,2 gm. Glæsilegt einbýishús á þremur hæðum með aukaíbúð á þessum glæsilega útsýnis- stað auk 35,1 fm. bílskúrs. Á aðalhæð eru m.a. samliggjandi stofur með föstum innréttingum, borðstofa,sjónvarpsstofa og eldhús með fallegum upprunalegum innréttingum. Á efri hæð eru 5 herbergi og baðherbergi. Íbúð í kjallara er 3ja herbergja, samþykkt og með fullri lofthæð. Glæsilegt útsýni úr stofum út á sjóinn. Falleg lóð. Frábær staðsetning. Hegranes- einbýlishús á sjávarlóð á sunnanverðu Arnarnesi Glæsilegt 260 fermetra einbýlishús með 41,5 fm. innbyggðum bílskúr. Húsið er vel staðsett á sunnan verðu Arnarnesi með miklu útsýni til sjávar. Húsið hefur verið mikið endurnýjað og er í góðu ásigkomulagi. 4 svefnherbergi. Mjög auðvelt er að stækka húsið ef vill þar sem lóðin er 1.517 fm. að stærð. Verð 99,0 millj. Suðurmýri – Seltjarnarnesi. Fallegt 159,8 fm. einbýlishús á Seltjarnarnesi. Húsið er upphaflega byggt árið 1940, en var síðan endurbyggt og stækkað árið 2002. Við húsið var byggður bílskúr sem nú er nýttur sem íbúðarrými. Einnig var rishæð með geymslulofti byggð ofan á húsið. Eignin skiptist m.a. í rúmgóða stofu með aukinni lofthæð, borðstofu, eldhús og fimm herbergi. Verð 48,0 millj. Asparhvarf- Kópavogi Afar glæsilegt og vandað 243,1 fm. parhús á tveimur hæðum með innbyggðum 34,6 fm. bílskúr á frábærum útsýnisstað við Elliðavatn. Húsið er innréttað á afar vandaðan og smekklegan máta. Instabus rafkerfi er í húsinu. Innihurðir eru allar extra háar. Innréttingar eru sérsmíðaðar, hvítar og úr bæsaðri eik. Gólfefni eru hvíttaður askur og flísar. Þrjú svefnherbergi. Auðvel t er að innrétta eitt stórt svefnherbergi í viðbót í stað sjónvarpsstofu á neðri hæð. Lóðin er með miklum hellulögðum veröndum. Falleg lýsing utan á húsinu og á lóð. Verð 69,9 millj. Kvistaland. Glæsilegt einbýlishús á einni hæð á frábærum stað í Fossvogi. Húsið er samtals 272,9 fm. að stærð að meötöldum 49,6 fm. bílskúr og um 40 fm. sólskála. Eignin hefur verð mikið endurnýjað og skiptist m.a. í eldhús með nýlegum háglans innréttingum, sjónvarpshol með útgangi á verönd, stóra borð- og setustofu, sólskála með heitum potti og fjögur herbergi auk fataherbergis auk lítillar íbúðar sem hefur verið innréttuð í bílskúr. Ræktuð lóð. Frábær staðsetning. Tilboð óskast Móaflöt – Garðabæ Mikið endurnýjað 160,7 fm. raðhús á einni hæð auk 42,7 fm. bílskúrs. Húsið var mjög mikið endurnýjað fyrir um 10 árum síðan. Þá voru m.a. bæði baðherbergi endurnýjuð, innrétting og tæki í eldhúsi, gólfefni, rafmagnstöflur, vatns- og ofnalagnir að hluta, innihurðir o.fl. Mögulegt er að innrétta bílskúr sem hluta af íbúðarrými þar sem innangengt er í bílskúr af svefngangi. Ræktuð lóð með verönd til suðurs og vesturs. Hellulögð innkeyrsla. Frábær staðsetning í góðu göngufæri við skóla, sundlaug og aðra þjónustu Verð 56,9 millj. Hrísholt – Garðabæ. Fallegt 250,9 fm. einbýlishús á tveimur hæðum á fallegum útsýnisstað. Stórar samliggjandi stofur með frábæru útsýni yfir borgina, út á sjóinn og víðar. Sólskáli með útgangi á verönd með heitum potti. Baðherbergi nýlega endurnýjað. Þrjú stór herbergi auk fjölskyldurýmis. Ræktuð lóð með hellulagðri innkeyrslu og hitalögnum. Auðvelt er að útbúa 2ja herbergja íbúð á neðri hæð hússins. Verð 59,0 millj. Leiðhamrar. Fallegt 170,0 fm. parhús á tveimur hæðum með innbyggðum/áföstum 28,6 fm. bílskúr í Grafarvogi. Eignin er vel staðsett við opið svæði á friðsælum stað í botnlangagötu. Samliggjandi borð- og setustofa, sólstofa, sjónvarpshol með útgangi á svalir og fjögur herbergi auk fata- og vinnuher- bergis. Háaloft er yfir allri efri hæðinni og stórkostlegs útsýnis nýtur þaðan. Ræktuð lóð með um 40 fm. timburverönd. Hellulögð heimkeyrsla að bílskúr og göngustígar með hitalögnum. Verð 49,9 millj. Hamraberg. Mikið endurnýjað 128,2 fm. parhús á tveimur hæðum með góðum afgirtum garði í rólegu og barnvænu hverfi í efra Breiðholti. Búið er að endurnýja eldhús og baðherbergi. Þrjú herbergi. Baðherbergi með hornbaðkari og sturtuklefa. Gólfhiti í allri neðri hæðinni. Garður með góðum veröndum.Verð 35,3 millj. Haukanes – Garðabæ. Skemmtilega hannað 274,0 fm. einbýlishús á tveimur hæðum, þar af 63,0 fm. innbyggður tvöfaldur bílskúr. Húsið er á 1.554,0 fm. eignarlóð, vel staðsettri og með góðu útsýni til norð- vesturs. Eignin skiptist m.a. samliggjandi stofur með útgangi á verönd, opið eldhús með eyju, fjögur herbergi, baðherbergi og tvær snyrtingar. Gufubað. Að utan er húsið álkætt að mestu. Verð 69,0 millj. Gnitakór-Kópavogi Fallegt 343,8 fm. einbýlishús á tveimur hæðum neðan við götu að meðtöldum 36,0 fm. innbyggðum bílskúr. Húsinu hefur verið skipt upp í þrjár íbúðir þ.e. 131,0 fm. efri hæð hússins er í dag ein íbúð og 175,9 fm. neðri hæð hússins hefur verið skipt upp í tvær 2ja herbergja íbúðir um 85,0 fm. hvor með sér inngangi. Húsið er vel staðsett á góðum útsýnisstað.Verð 79,0 millj. SÉRHÆÐ ÓSKAST Í 101, 107 EÐA 170 Höfum trausta kaupendur að 4ra – 5 herbergja sérhæð á Högum, Melum, Seltjarnarnesi eða í gamla vesturbænum. Straumsalir-Kópavogi. 5 herbergja með 4 svefnherbergjum. Mjög falleg 129,8 fm. 5 herbergja íbúð á 3. hæð í 5 íbúða húsi. Fjögur svefnherbergi. Björt stofa og borðstofa með útgangi á um 12 fm. svalir til suðvesturs. Opið eldhús með fallegum innréttingum úr mahony. Frá íbúðinni nýtur stórkostlegs útsýnis að Reykjanesi, til Snæfellsjökuls og víðar. Stutt í skóla, sundlaug og íþróttasvæði. Hús nýlega málað að utan. Verð 36,9 millj. Kríuhólar- 4ra herbergja ásamt bílskúr . 116,1 fm. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð auk 25,9 fm. frístandandi bílskúrs. Eldhús opið að hluta. Rúmgott hjónaherbergi og tvö barnaherbergi. Svalir til suðvestur. Lóð í rækt og góð aðstaða fyrir börn. Verð 24,7 millj. Barmahlíð- efri hæð Falleg 119,0 fm. íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi í Hlíðunum. Hæðin sem er mjög opin skiptist í rúmgott hol/gang, opið eldhús með eikarinnréttingu, samliggjandi skiptanlegar stofur, tvö til þrjú herbergi og flísalagt baðherbergi. Svalir til suðvesturs út af stofum og sameiginlegar svalir út af stigapalli í vestur. Þvottaaðstaða á baðherbergi auk sameiginlegs þvottaherbergis í kjallara. Bílskúrsréttur fylgir eigninni. Verð 32,5 millj. Sogavegur- efri sérhæð Glæsileg 122,9 fm. 3ja - 4ra herbergja efri sérhæð í nýlegu húsi auk 24,5 fm. bílskúrs. Íbúðin er afar vönduð í alla staði. Sérsmíðaðar innréttingar. Eikarparket og flísar á gólfum. Extra háar innihurðir úr eik. Rúmgóðar stofur með gólfsíðum gluggum. Tvö baðherbergi. Útgangur úr hjónaher- bergi á þaksvalir ofan á bílskúr. Gólfhiti. Hús að utan fullfrágengið og lóð frágengin að langmestu leyti. Verð 49,0 millj. Espigerði- íbúð á tveimur hæðum Glæsileg 166,1 fm. íbúð á tveimur hæðum að meðtalinni sér geymslu í kjallara. Þrennar svalir eru á íbúðinni og nýtur útsýnis yfir borgina og víðar frá þeim og úr íbúðinni. Stórar samliggjandi stofur, sjónvarpshol, tvö rúmgóð herbergi (möguleiki á þremur). Íbúðinni fylgir sér stæði í bílageymslu. Útsýnis nýtur Verð 39,5 millj. Eyjabakki – 4ra herbergja íbúð. 95,5 fm. 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í neðra Breiðholti. Íbúðin er mikið upprunaleg að innan. Stofa og borðstofa með útgengi á litla hellulagða verönd. Eldhús með góðum borðkrók. Þvottaher- bergi innan íbúðar. Verð 17,9 millj. SÉRBÝLI SÉRBÝLI 4RA – 6 HERBERGJA GLEÐILEGT NÝTT ÁR. ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN Á LIÐNU ÁRI. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM EIGNA Á SKRÁ. GÓÐUR SÖLUTÍMI FRAMUNDAN.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.