Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 28.04.1988, Blaðsíða 9

Fjarðarpósturinn - 28.04.1988, Blaðsíða 9
Fjarðarkaup: Starfsfólkið fékkallt 100%bónus Starfsfólk Fjarðarkaupa fékk glaðning frá vinnuveitendum sínum. þegar það gekk út síðasta vinnudag fyrir verkfall. Vinnu- veitendumir tóku þá ákvörðun að greiða starfsfólkinu 100% bónus á laun síðasta vinnudags fyrir verkfall, enda álag á fólkið mikið þann daginn, að sögn Sigurbergs Sveinssonar framkvæmdastjóra. Þá var ákveðið að reyna ekki að hafa Fjarðarkaup opin á meðan á verkfallinu stæði. Þess má geta, að Fjarðarkaup hafa haft lokað á laugardögum. Sagði Sigurbergur aðspurður, að eigendur stórmark- aðarins gerðu það af þeirri ein- földu ástæðu, að þeir teldu álag á starfsfólk sitt alltof mikið með því að hafa opið á laugardögum til viðbótar við langa vinnudaga alla virka daga. í BÆJARBÍÓI Laugard. 30/4,Jtl. 17.00. Uppselt. Sun. 1/5 kl. 17.00. Uppoelt. Laugard. 7/5 kl. 17.00. Uppaelt. Sunnud. 8/5 kl. 14.00. Uppselt. Fimmtud. 12/5 kl. 17.00. Laugard. 14/5 kl. 17.00. Sunnud. 15/5 kl. 17.00. Allra ai&nstu sýningpr! MiAtpantanit i sinu 56fU allan sólarfaringinn. LEIKFÉLAG HARJARFJARÐAR u, Hafnarfjarðarhöfn Lausar stöður hafnarvarða Stöður hafnarvarða við Hafnarfjarðarhöf n eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. maí 1988. Nánari upplýsingar um þessi störf eru veitt hjá undir- rituðum á Hafnarskrifstofunni, Strandgötu 4, Hafnar- firði. Sími 652300. YFIRHAFNSÖGUMAÐUR SVÆÐISSTJÓRN MALEFNA FATLAÐRA REYkiAN’ES'V.FDI Almennt starfsfólk/ meðferðarfulltrúar Svæðisstjórn Reykjanessvæðis óskar eftir fólki til starfa á sambýlum og skammtímavistunum Svæðisstjórnar. Staðsetning: Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður. Um er að ræða störf í sumar og til lengri tíma. Umsóknar- frestur ertil 10. maí nk. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri á skrifstofutíma í síma 651692. Verkamannafélagið HLÍF Sumarorlof Ennþá er nokkrum vikum óráðstafað í sumar í orlofshús og orlofsíbúðir félagsins. Orlofshúsin eru í Ölfusborgum og við Húsafell í Borgarfirði, en íbúðirnar á Akureyri. Þeir sem áhuga hafa á vikudvöl í sumar á fyrr- greindum stöðum, hafi samband við skrifstofu félagsins, Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði. Símar 50987 og 50944. VERKFÆRITIL FLÍSALAGNA íarma ‘verd niióast \ iö Iranikiillun og koperingu á 24 mynda litfilnmog 2u niynda KOMCA litfilmu sem |)ú færótilbaka BÆJARHRAUNI 16, 220 HAFNARFIRÐI, SÍMI 652466 9

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.