Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 09.06.1988, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 09.06.1988, Blaðsíða 3
GAFLARIVIKUNNAR: Sadolin Sadoiin; Sadolin Sadolin' Sadolin BÆJARHRAUNI 16 — 220 HAFNARFIRÐI — SIMI 652466 Sadolej, ^ssEBie* HðQStSBO málningarkaup Fullt nafn? Sólveig Sigurðar- dóttir Fæðingardagur? 1. júní 1968. Fæðingarstaður? Hafnar- fjörður, Sólvangi Fjölskyiduhagir? Leigi með vin- konu. Bifreið? Engin Starf? Afgreiðsludama. Fyrri störf? Ýmislegt. Helsti veikleiki? Skemmtanir. Helsti kostur? Veit ekki. Uppáhaldsmatur? Fiskur. Versti matur sem þú færð? Mexíkanskur Chiliréttur og hreindýrakjöt. Uppáhaldstónlist? Rokk, nýbylgja, gamalt punk. Eftirlætisíþróttamaðurinn þinn? Enginn. Hvaða stjórnmálamanni hefurðu mestar mætur á? Alls engum. Hvert er eftirlætissjónvarps- efnið þitt? Ekkert. Hvað sjónvarpsefni finnst þér leiðinlegast? Þingsjá. Uppáhalds útvarps- og sjón- varpsmaður? Þorsteinn J. Vil- hjálmson. Uppáhaidsleikari? Christop- her Lambert, Micky Rourke. Besta kvikmynd sem þú hefur séð? Birdie. Hvað gerir þú í frístundum þínum? Ymislegt. Fallegasti staður sem þú hefur komið á? Sviss. Hvað metur þú mest í fari ann- arra? Heiðarleika. Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari annarra? Fólk sem talar of mikið. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta og hvers vegna? Reagan til að skjóta hann. Hvaða námsefni líkaði þér verst við í skóla? Mestallt. Ef þú ynnir tvær milljónir í happdrætti hvernig myndir þú eyða þeim? Kaupa farmiða út í heim og vera þar. Hvað myndirðu vUja í afmælis- gjöf? Plötur. Ef þú gætir orðið ósýnilegur, hvar myndirðu helst vilja vera? Skoða geðveikrarhæli Sovétríkj- anna. Ef þú værir í spurningakeppni hvaða sérsvið myndirðu velja þér? Tónlist. Hvað veitir þér mesta afslöpp- un? Bláa lónið. Hvað myndirðu gera, ef þú værir bæjarstjóri í einn dag? Ekkert. Uppáhalds-Hafnarfjarðar- brandarinn þinn? Kann engan. Ekkert tilboð í smábátahöfh Ekki eitt einasta tUboð barst frestur eða að málið hafi reynst of um málið strax í vikunni. hafnarstjóm vegna útboðs í hönn- flókið, en reiknað var með að sá EinsoglesendumFjarðarpósts- un og framkvæmdir við smábáta- sem tæki verkið að sér sæi um alla ins er kunnugt, hefur ríkt mikil höfnina. FjóriraðUarsóttuútboðs- þætti, þ.e. hönnun, dýpkun og óánægja meðal smábátaeigenda gögn. byggingarframkvæmdir. Hann vegna aðstöðuleysis við smábáta- Að sögn Hrafnkels Ásgeirsson- sagði ennfremur, að ekki væri höfnina. Hafnaryfirvöld héldu ar formanns hafnarstjórnar getur ljóst til hvaða bragðs yrði gripið, nýverið fund með þeim og kynntu ástæða þessa verið of skammur en að hafnarstjórn myndi funda fyrirhugaðar framkvæmdir. TEKKAREIKNINGUR SPARISJÓÐSINS SPARISJÓÐSBÓKARVEXTIR YFIRDRÁTTARHEIMILD LAUNALÁN BANKAKORT - HRAÐBANKI Sparisjjóður Hafnarfijarðar 3

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.