Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.07.1988, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 13.07.1988, Blaðsíða 3
Lionessur færa St. Jósefsspítala gjöf: „Meó svona tæki má bæta þjónust- una enn frekar11 St. Jósefsspítala barst góð gjöf í fyrradag er konur úr Lion- essuklúbbnum Kaldá afhentu sjúkrahúsinu smásjá fyrir augn- lækningar en tækið gengur undir nafninu „hliðarljóri“ á meðal fagmanna. Það var formaður klúbbsins, Sigrún J. Sigurðar- dóttir sem afhenti Arna Sverrissyni, framkvæmdastjóra sjúkra- hússins, gjöfina í kaffisamsæti sem efnt var til síðdegis á mánu- dag í tilefni afhendingarinnar. í stuttu ávarpi sagði Sigrún, að verið hefði í augnþjónustu sjúkra- Lionessur vonuðust einlæglega til hússins. Sagði Árni enn frekari að tæki þetta kæmi að góðum þjónustu á því sviði standa fyrir notum.Þaðvarvaliðísamráðivið dyrum frá og með áramótum. Jens Þórisson, augnlækni. Að „Með tilkomu svona tækis má ávarpi sínu loknu afhenti hún bæta jjjónustuna enn frekar," Árna tækið. sagði Árni ogbætti þvf við að gjöf- Ámi þakkaði Lionessum fyrir in væri ánægjuleg ekki síður fyrir þessa höfðinglegu gjöf og sagði þá sök að á hverju ári þyrftu forr- engan vafa leika á að hún kæmi áðamenn sjúkrahússins að skera sér vel í þeirri uppbyggingu sem niður fyrirhuguð tækjakaup. FÓSTRUR óskast til starfa á leikskólann Álfaberg og dagheimilið/leikskólann Hvamm. Uppl. gefa forstöðumenn Kristín Póra Garð- arsdóttir, Álfabergi, í síma 53021 og Kristbjörg Gunnarsdóttir, Hvammi, í síma 652495. Umsóknarfrestur er til 25. júlí n.k. Félagsmálastjórí Hafnarfjarðar. Sigrún J. Sigurðardóttir, formaður Lionessuklúbbsins Kaldár, og Árni Sverrisson, framkvæmdastjóri St. Jósefsspítala, með smásjána. ] Félagsmálastofnun -ÁL Hafnarfjarðar auglýsir eftirtalið starf laust til umsóknar: Félagsráðgjafi. í starfi félagsráðgjafa felst almenn félagsráðgjöf og vinna í forsjár- og ættleið- ingarmálum. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri alla virka morgna milli kl. 11.00 og 12.00. Umsóknar- frestur til 25. júlí n.k. Félagsmálastjórí Hafnarfjarðar Hafnfirðingar-Þetta er hægt! Munið gámaþjónustuna við Flatahraun GERUM FAGRAN BÆ FEGURRI BÆJARSTJÓRN HAFNARFJARÐAR laugardaga 8QP-I8QP sunnudaga IIQP.I8QP 3

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.