Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.10.1990, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 04.10.1990, Blaðsíða 7
Myndin er tekin á formannafundinum í Hafnarborg, enfundað var í nýja salnum á jarðhœð. Almar Gríms- son í rœðustóli. Krabbameinsfélagið heklur formannafund í Hafnarborg Þriðji fundur formanna aðild- Almar Grímsson, formaður arfélaga Krabbameinsfélags Is- Krabbameinsfélags Islands, yfirlit lands var haldinn í Hafnarborg sl. um starf félagsins síðustu mánuði föstudag. Sóttu fundinn fulltrúar og þau verkefni sem lögð verður fímmtán svæðafélaga og stuðn- sérstök áhersla á næstu mánuði. ingshópa krabbameinssjúklinga. Fulltrúar á fundinum þágu hádeg- Fundarstjóri var Gísli Jónsson, isverð í boði bæjarstjórnar Hafn- formaður Krabbameinsfélags arfjarðar en síðdegis var starfað í Hafnarfjarðar. Áður hafa hlið- umræðuhópum. Meðal umræðu- stæðir fundir verið haldnir í efna var aukinn stuðningur við Reykjavík og Akureyri. krabbameinssjúklinga og að- A fundinum í Hafnarfirði flutti standendur þeirra, fjáröflun til ORÐABELGUR: aðildarfélaga og reynsla af ráðn- ingu fræðslufulltrúa á landsbyggð- inni. Krabbameinsfélag Hafnarfjarð- ar er eitt af elstu aðildarfélögum Krabbameinsfélags íslands og mikill vaxtarbroddur í starfsemi þess, samkvæmt því sem segir í fréttatilkynningu frá Krabba- meinsfélagi íslands. Þar kemur einnig fram, að fundarmenn hafi lýst mikilli ánægju með þá að- stöðu sem er í Hafnarborg til að halda fundi sem þennan. Karlakórinn Þrestir vantar söngmenn í allar raddir Upplýsingar í símum 52425 Helgi - 53465 Guðgeir Auglýsingar S 651745 Grunnskólakennarar Vegna forfalla (barnsburöarleyfi) vantar kennara aö Setbergsskóla í Hafnarfirði. Um er aö ræöa kennslu eftir hádegi. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 651011. Skólastjóri. Ódýrari kassar? Kona hringdi: „Ég fékk heimsókn frá Hjálparsveit skáta nýverið, en þeir buðu mér mjög vandaðan sjúkrakassa, stóran og mikinn. í kassanum var velflest það sem hægt er að hugsa sér af neyðar- og hjálparbúnaði, ef slys ber að höndum. Mér fannst vænt um að fá þessa heimsókn, en þvf miður hafði ég ekki efni á að kaupa slíkan kassa á 18 þúsund kr. Þá held ég að hann hafi einnig verið of stór fyrir lítið heimili, hentar jafnvel best í fyrir- tækjum. Af hverju bjóða skátarnir ekki líka minni kassa, ódýrari og viðráðanlegri? Ég hefði verið til í að kaupa slíkan og styrkja um leið mjög gott málefni. Það eru áreiðanlega fleiri á sömu skoðun. Starf í leikskóla Leikskóli í Hafnarfiröi óskar aö ráöa starfsmann til uppeldisstarfa allan daginn nú þegar. Skilyrði umsóknar er fóstru- menntun eöa önnur uppeldismenntun, en einnig kemur til greina að ráöa starfsmann meö góöa, almenna menntun svo og tón- listarkunnáttu. Allar nánari upplýsingar gefur Margrét Pála Ólafsdóttir, forstööumaöur í síma 653060, 653061, á kvöldin í síma 29798. y (Sb HAFNFIRÐINGAR Við bjóðum upp á afbragðsaðstöðu, einnig seljum við beint í bílinn. Enginn uppþvottur Hvíld fyrír alla fjjölskylduna KJÚKLINGASTAÐURINN Hjallahrauni 15, sími 50828 n Kentucky Fried Chicken

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.