Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 11.10.1990, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 11.10.1990, Blaðsíða 6
IÞROTTIR: UMSJON: ÞÓRÐUR BJÖRNSSON Handboltinn: Heimaliðin keppa Fyrsta deild kvenna og karla er á fullu eins og flestum ætti að vera kunnugt. Nýliðar Hauka hafa staðið sig mjög vel í fyrstu leikjunum á meðan FH-ingar hafa staðið sig afleitlega, en batamerki má greina með hverjum leik. Það er spurning hvort FH-ingar FH-KR: 22-22 smella saman á móti Haukum á Haukar-ÍR: 27-26 laugardag. Það er að sjálfsögðu æðsti draumur Haukanna að Haukar-Grótta: 22-21 leggja FH-inga og sanna sig í eitt 1. deild kvenna skipti fyrir öll. FH-Fram: 25-15 FH-stelpurnar hafa staðið sig FH-Stjarnan: 14-22 mjög vel til þessa og eru til alls lík- FH-Valur: 18-16 legar. H-Grótta: 16-15 Helstu úrslit: FH-ÍBV: 17-14 1. deild karla FH-ÍBV: 25-17 KR-Víkingur: 22-27 Sundhettur fyrir börn og fullorðna Vatnsheldir eyrnatappar Tökum á móti fyrndum lyfjum til eyðingar Afgreiðslutími frá kl. 9-19 mánudaga til föstudaga kl. 10-14 laugardaga og annan hvem sunnudag Otrúlegur arangur Síðari leikur FH og Dundee United fór fram á Tannadice Park í Skotlandi á þríðjudag. Skotarnir ætluðu sér að kafsigla FH-inga, en þeir voru á öðru máli. Þrátt fyrir tap, stóðu þeir sig frábærlega vel og skoraði Kristján Gíslason eitt fallegasta mark sem sést hefur á skoskum velli, að sögn íþróttafréttamanns BBC. Hörður Magnússon skoraði fyrsta mark leiksins á 20. mínútu af miklu harðfylgi. Kristján Gíslason skoraði síðan annað mark af 30 metra færi og sagðist þulur BBC-útvarpsstöðvarinnar aldrei hafa séð annað eins mark, er boltinn small í vinklinum. Datt allt í dúnalogn á áhorfenda- bekkjunum. Áfram sóttu FH-ingar en inn vildi ekki boltinn og staðan í hálfleik var 2-0 FH í vil, aldeilis ótrúlegt. Skotar minnkuðu muninn um miðjan seinni hálfleik. Guð- mundur Hilmarsson varð síðan fyrir því óhappi að skora sjálfsmark, þegar 10 mínútur voru til leiksloka. Það mátti ekki á milli sjá í þessum leik. Efsta liðið í Skot- landi á móti Hafnfirðingum sem stóðu sig eins og hetjur. Með smáheppni hefðu þeir komist áfram í aðra umferð Evrópu- keppni félagsliða. Það býr greinilega miklu meira í FH-lið- inu en það sýndi í sumar en það vita þeir líklega best sjálfir. Þeir geta borið höfuð hátt. t HAFNARFJARÐAR AP0TEK STRANDGÖTU 34, SÍMAR 51600 - 50090 VÍÐISTAÐAKIKKJA Sunnudagur 14. október. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 13.00. Guðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 14.00. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Ulrik Ólason. SÉRA SIOURÐUR HELQI QUÐMUUDSSOn FRÍKIRKJAN Sunnudagur 14. október. Guðsþjónusta kl. 14.00. Barnakórinn æfir á þriðjudög- um kl. 17.15. 8 ára börn og eldri eru velkomin. Stjórnandi Kristjana Ásgeirsdóttir. SÉRA EiriAR EYJÓLFSSOn HAFN/ n 7 /n e s ÍT!) 1 RFJARÐARKIRKJA Sunnudagur 14. október. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14.00. sr. ounnnóR maAson Naumur sigur Það blés ekki byrlega fyrir Haukunum í byrjun leiks á móti Snæfelli í úrvalsdeildinni í körfuboltanum. Gestirnir byrjuðu mjög vel og komu Haukunum greinilega í opna skjöldu. Það var fyrst og fremst fyrir stór- leik Jóns Arnars Ingvarssonar, að ekki fór illa. Staðan í leikhléi var 42-39 Haukum í vil. í seinni hálfleik vöknuðu Hafnfirðingarnir aðeins til lífsins og náðu að knýja fram sigur 82-70. Ef Haukamir ætla að spila eins Norræna félagið gengst fyrir æskulýðsmóti helgina 9. til 11. nóvember n.k. í Munaðarnesi. Yfirskrift mótsins er „Pappir og plast í þínu nánast umhverfi“, en viðfangsefnið er umhverfismál. Framtak þetta er í tengslum við Norræna umhverfisárið, sem nú og í þessum leik í vetur, verður hann langur og erfiður. Bestu menn Hauka voru Jón Arnar, 35 stig, og Henning Henningsson, 14 stig. stendur yfir. Hugmyndin er að vekja ungt fólk á aldrinum 15-20 ára til umhugsunar um þessi efni, sem það umgengst daglega. Stefnt er að því að fá þátttak- endur úr öllum sveitarfélögum landsins. Nánari upplýsingar gef- ur skrifstofa Norræna félagsins. Punktar Góðar líkur eru á, að homa- maðurinn skemmtilegi, Jón Erling Ragnarsson, spili með FH-ingum á laugardag. Jón leikur sem kunnugt er með Fram í fótbolta. ♦ Útsendarar nokkurra enskra liða voru á leik FH og Dundee að fylgjast með Herði Magnússyni, marka- skorara, og kannski fleirum. ♦ Sigurjón Sigurðsson, vinstri handar skyttan snjalla, er farinn að leika með Hauk- um að nýju í handbolta, en hann lék með Val í fyrra. ♦ Blaðamenn Fjarðarpósts- ins munu á næstu vikum heimsækja yngstu íþrótta- þátttakendurna og taka viðtöl og myndir. „Pappír og plast“ NÝJA BÓNSTÖÐIN, © 65254 TRÖNUHRAUNI2 4 Viö þvoum og bónum bílinn þinn jafnt utan sem innan. Einnig sækjum viö hann og skilum aftur. ATH: DJÚPHREINSUM OG VÉLARÞVOUM. Seljum krómboga og önnumst ásetningu á flestar tegundir bifreiöa. Verfi frá kr. 8700 Einnig vinsælu kúluteppin á bílsæti. KR.1500 N. 6

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.