Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 11.10.1990, Síða 7

Fjarðarpósturinn - 11.10.1990, Síða 7
f «1 / A DOFINNIIHAFNARBORG: Rafveitustjóran Tengiliða- laus raf- oikukaup Á fundi í Félagi rafveitu- stjóra sveitarfélaga, sem haldinn var í Gafl-Inn í Hafn- arfirði 18. sept. sl. var sam- þykkt áskorun á iðnaðarráð- herra þess efnis, að hann beiti sér fyrir því, að öllum raforku- dreifiveitum verði gert kleift að kaupa raforku beint af Landsvirkjun frá og með næstu áramótum. Landsvirkjun er nú með um eða yfir 22 afhendingar- staði á raforku, en samt eru nokkrar raforkudreifiveitur sem enn þá eiga þess ekki kost að kaupa raforku beint af henni og njóta þeirrar verðjöfnunar sem fram fer með gjaldskrá og raforku- dreifikerfi heildsöluaðilans. Fundarmenn töldu að það væri sanngirnismál að allar raforkudreifiveitur ættu þess kost að sitja við sama borð. Jónas Guðlaugsson rafveitu- stjóri Rafveitu Hafnarfjarðar er formaður Félags rafveitu- stjóra sveitarfélaga. Forvitnileg samsýning verður opnuð á laugardag í Hafnarborg. Þar sýna sex listamenn verk sín, sem unnin eru á árunum 1989 og 1990. Allir eiga listamennirnir það sameiginlegt að hafa byrjað myndlistamám á fullorðinsárum og vom þeir í hópi þeirra elstu sem luku prófi frá Myndlista- og handíðaskóla íslands vorið 1989. Listamennirnir eru: Daníel Sig- urðsson, Helga Magnúsdóttir, Kristín Geirsdóttir og Þorbjörg Gunnarsdóttir, sem sýna olíumál- verk, Heiða Leifsdóttir sýnir skúlptúr úr plexigleri, steinsteypu og stáli og Ragnhildur Ragnars- dóttir sýnir handþrykktar trérist- ur. Listamennirnir sex bjóða bæjarbúa velkomna á sýninguna sem verður opin alla daga nema þriðjudag frá kl. 14 til 19. Sýning- unni lýkur 28. október. Aðgangur er ókeypis. Búrfuglar ílagi Dýraverndunarfélag ís- lands hefur rítað bæjarfógeta bréf vegna búrfuglahalds í Hafnarfirði. Heilbrigðisfulltrúi og Þor- valdur Þórðarson, dýralækn- ir, hafa borið að umhirða og ástand búrfuglanna er í góðu lagi. Málið var rætt á síðasta bæjarráðsfundi þar sem áður- nefndar álitsgerðir voru lagð- ar fram. JÓN MÖLLER spilar Ijúfa tónlist fyrir matargesti fimmtudagskvöld, föstudagskvöld, laugardagskvöld og sunnudagskvöld SUNNUDAGSKVOLD: JASS - JASS - JASS Jón Möller og félagar leika jass. Gestur þeirra: Rúnar Georgsson JASS - JASS - JASS STRANDGÖTU 55 • HAFNARFIRÐI - SÍMI 651213 fyrir þá sem eru að flýta sér 7

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.