Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 07.03.1991, Side 1

Fjarðarpósturinn - 07.03.1991, Side 1
 w 3> FJflRDflR 6. TBL. 1991 -9. ÁRG. FIMMTUDAGINN 7. MARS VERÐ KR. 80,- íesid Brotist inn í Kænuna í fyrrínótt: Peningaskáp með rúmlega þremur millj. kr. stolið Tryggingarvíxlum að verðmæti um þrjár millj. kr., ávísunum að upphæð 200-300 þús. kr., og um 200 þús. kr. í peningum, var stolið í fyrrinótt úr Kænunni. Auk þess var stolið tugum sígarettukartona og verkfærum. Þjófarnir brutu upp glugga á bakhlið hússins og höfðu á brott með sér peninga- skáp sem boltaður var niður í steinsteypt gólf. Rannsóknarlög- reglan biður alla þá sem áttu leið um hafnarsvæðið í fyrrinótt og urðu varir við mannaferðir í kringum Kænuna að hafa sam- band við sig. Ennfremur biður hún menn að hafa augun opin, þar sem þjófarnir henda árciðanlega peningaskápnum, þegar þeim hefur tekist að tæma hann. „Þetta er að verða skálmöld sem við búum við“, sagði Elsa Aðalsteinsdóttir, eigandi Kæn- unnar, í viðtali við Fjarðarpóstinn Elsa bendir á staðinn þar sem peningaskápurinn stóð. Glugginn á bakhlið hússins, sem þjófarnirfóru inn um, erámyndinni hértil hliðar. Einarsreitun Eignamáms óskað af eigendunum Eigendur Einarsreits rituðu bæjaryfirvöldum bréf nýverið, í fram- haldi af frétt í Hafnfírska fréttablaðins, þar sem óskað var að tekin yrði ákvörðun um eignamám svo fljótt sem verða mætti. Eigendur munu ekki hafa kært syn væri á því „að hreinsa þennan sig um að sitja undirþeim yfirlýs- svarta blett f bænum og koma í ingum sem fram komu í fréttinni í viðunandi horf samkvæmt nýju áðurnefndu blaði, þ.e., að nauð- skipulag", eins og Hafnfirska fréttablaðið stjóranum. hefur eftir bæjar- Bæjarráð samþykkti á síðasta fundi, að leggja til við bæjar- stjórn, að eignir Einars Þorgils- sonar og co h/f við Reykjavíkur- veg, svonefndur Einarsreitur, lóðir og fasteignir, verði teknar eignarnámi. Bæjarlögmanni var falin framkvæmd málsins. í gær. Hún sagði, að peningakass- inn hefði verið boltaður niður með fjórum boltum í steinsteypt gólfið og sér hefði verið tjáð að hann ætti að þola fjögurra tonna átak. Auk þess að fara af staðnum með peningaskápinn og allt sem í honum var, stálu þjófarnir síga- rettukartonum og lausafé á bensín- stöðinni, sem er í húsnæði Kæn- unnar. Þeir sprengdu einnig upp hurð á milli veitingastaðarins og bensínstöðvarinnar og drcifðu verkfærum um allt, sem þeir auð- sjáanlega notuðu við að ná upp peningakassanum. Þjófarnir fóru inn um glugga á bakhlið hússins, og reyndar út um hann einnig með peningaskápinn. Maður, sem átti leið um höfnina um kl. 3 sá hvítan bíl á bak við húsið, ennfremur brúnan fyrir framan tvo unga menn við bílinn. Þeir sem gætu gefið nánari upplýs- ingar eru beðnir að hafa samband við Rannsóknarlögreglu ríkisins. Tjón eigenda Kænunnar er um- talsvert, því þó þjófarnir geti ekki nýtt sér tryggingarvíxlana og jafn- vel ekki ávísanirnar, er mikil vinna að endurnýja þessi skjöl. Þjófavarnarkerfi er ekki í Kæn- unni. „Við fáum okkur það áreið- anlega núna“, sagði Elsa í viðtali við Fjarðarpóstinn. Kemarar íslökun Frí var geflð í grunnskólunum í bænum nýverið, er kennarar skól- anna sátu fræðslufund í fíkniefna- málum. Á námskeiðinu var fjallað um þátt skólanna í vfmuefnavörnum og hvemig þeir gætu sinnt for- varnarstarfi. Námskeiðið fór fram í formi fyrirlestra og í umræðu- hópum. Myndin hér að ofan var tekin, þegar kennararnir tóku sér smáhvíld og gerðu slökunaræfing- ar. Góögjöf til lista- maimanna í Straumi Hagvirki-Klettur gefur listamönnunum í Straumi góða gjöf í dag, en það er eldsmiðjan í Kletti h.f. og fleiri tæki á staðnum. Verið er að rýma húsnæði Kletti. Kletts og gaf nýja fyrirtækið, Hagvirki-Klettur, listamönnun- um eldsmiðjuna, sem er ein hin elsta á landinu. Auk þess fengu þeir fleiri tæki og búnað úr Tækin koma listamönnunum og listamiðstöðinni í Straumi vel þar sem þau nýtast til list- sköpunar. „Hörmungar Hafnarfjarð- ar“ uppáhaldsbrandari Sigga Sigurjóns. Sjábls.2 „Óvirðingin og takt- leysið hittir þá fyrir" - sjá viðtal í miöopnu „Ráða sjálfir hvar þeirgeyma gólftuskumar“ -sjábls.3

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.