Fjarðarpósturinn - 07.03.1991, Page 3
„Hafnfiróingar ráóa sjáHir
hvarþeir gepa gólfklútana"
Vinnueftirlit ríkisins mætti í út-
sölu Á.T.V.R. við Lækjargötu
nýverið og gerði athugasemdir við
aðstöðu starfsfólks. Sérstaklega
var fundið að salernis- og kaffíað-
stöðu. Höskuldur Jónsson, for-
stjóri ÁTVR, sagði í viðtali við
Fjarðarpóstinn í gær, að honum
kæmi þetta á óvart. Hann hefði
aldrei heyrt kvartanir frá starfs-
fólki, aðeins frá verslunarstjóra
um lélega aðstöðu til skrifstofu-
vinnslu. Vinnueftirlitið gaf mán-
aðarfrest til lagfæringa á aðstöð-
unni.
Starfsfólkið býr við þá aðstöðu,
að drekka kaffi á borði sem stend-
ur á berum steininum, við hliðina
á skrifstofu við sömu aðstæður.
Eitt salerni er á staðnum, í tré-
klefa - í sama rými og skúringa-
vaskur og því sem honum fylgir.
Hvernig starfsfólkið vinnur úr-
tugmilljóna afkomu hvers dags
við þessar aðstæður - hvert kvöld,
án þess að kvarta, er spurning,
sem Fjarðarpóstinum langaði að
fá svarað. Því snérum blaðið sér
til forstjóra ÁTVR.
Fjarðarpósturinn spurði
Höskuld Jónsson hverju þetta
sætti. Hann sagði, að fyrst og
fremst væri þetta því að kenna að
ekki hefði tekist að fá niðurstöðu
um framtíðarhúsnæði ÁTVR.
Hann sagði að verið gæti að húsa-
lengjan við Lækjargötuna yrði
seld. ÁTVR vildi ekki vera í veg-
inum fyrir því.
Ennfremur sagði hann, að-
spurður um þvottaaðstöðuna:
„Það er ekki áhyggjuefni
Á.T.V.R. hvar Hafnfirðingar
geyma gólfklúta sína“. og varð-
andi kaffiaðstöðu starfsfólks sagði
hann, að starfsfólkið hefði ekki
kvartað við sig, - „enda varla að
furða að fólk kvarti, „sem hefur
selt kaffi- og matartímana sína.“,
sagði forstjóri ÁTVR að lokum.
80 milljónir til Asvalla
Haukarnir skrifuöu undir fímmtudag, sem gefur þeim lof-
samning við bæjaryfirvöld sl. orð um að Hafnarfjarðarbær leggi
PÁSKASKRAUT ■ FERMINGARSKRAUT
Glæsilegt úrval í páskaföndri og páskaskrauti.
Einnig skreytingarefni í hár fermingarstúlkunnar og
á fermingarborðiö.
/
TOMSTUND REYKJAVÍKURVEGI68 - SÍMI 650165
fram 80 millj. kr. á næstu fjórum
árum, að meðtöldu árinu í ár, til
uppbygginar á Ásvöllum, en þeg-
ar hefur verið varið rúmum 20
milljónum kr. til hönnunar og
jarðvegsvinnu á svæðinu.
Samningurinn við bæjaryfir-
völd, sem undirritaður var af
Steinþóri Einarsyni, formanni
Haukanna og bæjarstjóra, Guð-
mundi Árna Stefánssyni, en
myndin hér að ofan er tekin við
það tækifæri, tekur til byggingar
gervigrasvallar, grasæfingasvæð-
is, búningsaðstöðu ásamt frágangi
á svæðinu frá norðurmörkum þess
inn að miðju, þar sem fyrirhugað
er að reisa íþróttahús.
BERGDÍS
GUÐNAD.
fatahönnuður
v Síðasta MOZART-helgin
VlNARSTGMMNINe
Austurrísku dagamir okkar bafa sannarlega fengiö góöar
undirtektir og viö böldum sama striki nœstu fimmtudags-
og sunnudagskvöUL Tónlistin selur punktinn yfir i-iö, létt
Vínarlög og ósvikin stemning meö fjölda úrvals
bljóöfœraleikara, Þér býöst þríréttuö veislumáltíö aö bœlti
Austurríkismanna d aöeinsl330 krónur.
Jón Möller EinarLogi
spilarfyrir matargesti 1 spilar fram eftir núttu
Veröugt tilefni alla daga
Muniö bvunndagstilboöin okkar - þriréttaöur kvöldveröur
mánudaga - miövikudaga á aöeins 790 krónur.
Glæsilegur sérréttaseöUl og sérstök tilboö um belgar.
Ljúf píanótónlist og notaleg stemning.
(df Cæáúw
LÆKJARGÖTU 34
220 HAFNARFIRÐI
SÍMI 650021
Saumastofa og verslun með fatnaö,
íslenska og tyrkneska listmuni.
TILVALDAR GJAFIR VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-1 8
laugardaga kl. 1 0-1 4
3