Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 07.03.1991, Side 2

Fjarðarpósturinn - 07.03.1991, Side 2
Langtímamarkmið Kiwanishreyfingarinnar: KOMPAN VILJA MÁLA Sjóminjasafnsnefnd hefur farið þess á leit að húsnæði þess, Bryde-pakkhúsið verði málað, ennfremur að fleiri lagfæringar fari fram. Kostn- aðaráætlun er kr. 1,3 millj. FARANDLISTA- SÝNING FRÁ ILULÍSSAT Bæjaryfirvöld í Ilulíssat á Grænlandi hafa sent bæjaryf- irvöldum bréf þar sem þeir til- kynna, að í tilefni af 250 ára afmæli bæjarins hyggist þeir senda farandlistasýningu til vinabæja sinna. ÁEINNI HENDI Skipulagsnefnd tók nýver- ið til meðferðar umsóknir um lóðaúthlutanir í miðbænum, þar á meðal umsókn Búnað- arbanka íslands um að byggja við Fjarðargötu. Nefndin samþykkti: „Nú- verandi miðbæjarskipulag krefst þess að allar nýbygg- ingar í miðkjarna séu á einni hendi. Nefndin bendir á, að tímabært sé að miðkjarni verði auglýstur til úthlutun- ar.“ Þess má geta, að bæjar- stjórn samþykkti á fundi sín- um að taka til baka öll vilyrði sem gefin hafa verið um lóðir í miðbænum. FISKVINNSLAN I FLENSBORG Formaður skólanefnar Flensborgarskóla gerði ný- verið grein fyrir því á fundi nefndarinnar, að Fiskvinnslu- skólinn hefði óskað eftir að sem mest af bóklegri kennslu Fiskvinnsluskólans færist í Flensborgarskólann. Óskað var eftir formlegum viðræð- um um málið. Ennfremur var leitað eftir því að einn fulltrúi frá Flensborgarsskóla fari í fimm manna nefnd sem vinna á að nýrri útgáfu námsvísis Fiskvinnsluskólans. Skólanefndin samþykkti að verða við þessari málaleitan og var skólameistara og skóla- stjórn falið að tilnefna full- trúa í nefndina. Flóamarkaður Sú sem tók í misgripum rauðan jakka með svörtum hönskum og lyklum í hægri vasa í Kiwanissal, Dalshrauni 1, laugardaginn 2. febrúar sl. Vinsamlega hafðu samband í síma 54221. Óska eftir 3ja til 4 herbergja íbúð til leigu. Nánari uppl. í sima 53731 (Hrönn). Til sölu Amstrad Cpg 464 tölva, einnig hamstur og búr. Selst ódýrt. Uppl. í síma 52411. Einstaklingsíbúð til leigu. Uppl. i síma 54435 á kvöldin. Óska eftir eins til tveggja herbergja íbúð á leigu fljótlega. Er einstæð móðir með eitt barn. Uppl. í síma 653471. „Bömin fyrst og fremst“ Samkvæmt langtímamarkmiðum Alheimshreyfingar Kiwanis- aðrir. Verðandi foreldrar í hópi manna, er þess farið á leit að sérstök áhersla verði lögð á, að Kiwanis- reykingafólks ættu því að reyna félagargerist málsvarar barna, einkum fráfæðingu til fimm ára. I sam- að hætta að reykja, og eftir fæð- ræmi við það hefur Umdæmisstjóm Kiwanishreyfingarinnar á fslandi ingu barsins forða því frá óbein- ogí Færeyjumsett sér þau markmið, að veita málefnum bama ogungl- um reykingum. inga forgang, umfram önnur verkefni. Að þessu sinni vekur hreyfingin athygli á áhrifum reykinga á böm í móðurkviði og skaðsemi óbeinna Keykingar Og pungun reykinga á börn. Fara hér á eftir ábendingar Kiwanismanna varðandi Reykingar verðandi mæðra eru þennan áhrifaþátt í lífi margra barna. Birtingin er að beiðni umdæmis- fóstrinu hættulegar. Þegar þung- stjómar Kiwanishreyfingarinna: Óbeinar reykingar Þegar við tölum um óbeina reykingar er átt við það, þegar börn og aðrir anda að sér reyk frá fólki, sem er að reykja. Reykur- inn frá brennandi sígarettu inni- heldur tvöfalt meira magn af nikó- tíni heldur en það sem reykinga- maðurinn andar að sér, og fimm sinnum meira af kolsýringi. Þetta getur valdið ungbörnum öndunar- erfiðleikum. Óbeinar reykingar geta valdið ungbörnum skaða. Sígarettureyk- ur inniheldur næstum því 4000 efni, m.a. ammoníak, bensín, formaldehýð (ertir húð, augu og öndunarfæri) og blásýru, auk kolsýringsins sem áður er getið. Börn sem eru óvarin fyrir óbein- um reykingum anda þessum efn- um að sér. Rannsóknir sýna að börnum sem anda að sér reyk af þessu tagi er hættara við kvefi, eyrnabólgu, kverkabólgu og háls- eitlabólgu. Einnig getur það vald- ið erfiðleikum á lungnastarfsemi og jafnvel dregið úr vexti lungna hjá ungbörnum. Börn læra af foreldrum sínum. Börn foreldra sem reykja eru lík- legri til að verða reykingafólk en BÖRNIN FYRST OG FREMST uð kona reykir, andar hún að sér nikótíni og kolsýringi. Nikótínið dregur úr magni þeirrar næringar sem berst til fóstursins. Reykingar verðandi mæðra auka hættuna á: fósturláti (170% meiri hætta hjá stórreykingakon- um), fæðingu fyrir tímann (300% líklegra hjá stórreykingakonum), andvana fæðingum (55%), fæð- ingargöllum (t.d. klofinni vör og klofnum gómi), ungbarnadauða (sérstaklega fyrstu 28 dagana eftir fæðingu) og öndunarerfiðleikum (astma) hjá kornabörnum. Því fyrr sem verðandi móðir hættir að reykja því betra. Ef hún hættir strax og hún uppgötvar að hún er þunguð, dregur hún úr hættunni á að barnið verði fyrir einhverjum af þeim sakkaföllum sem áður er getið. Ef hún hættir, þegar hún er komin fjóra mánuði á leið, eru líkurnar á fyrirbura eða undirmálsbarni þær sömu og hjá konum sem reykja ekki. Ef hún hættir einhvern tíma áður en barnið fæðist, eykur hún líkurnar á að fæða heilbrigt barn. 89ánvinnu 89 voru atvinnulausir um mánaðarmótin janúar, feb- rúar. Þar af voru 47 karlar, konur því 42. Skráðir atvinnuleysisdagar í janúar voru 2.149, hjá kon- um 914 og körlum 1.205. Þetta kemur fram í yfirliti frá Vinnumiðlun Hafnarfjarðar. GAFLARIVIKUNNAR: Fullt nafn? Sigurður Sigur- jónsson. Fæðingardagur? 6. júlí 1955. Fæðingarstaður? Hamars- braut 10, Hafnarfirði. Fjölskylduhagir? Kvæntur Lísu C. Harðardóttur. Tvö börn: Dröfn Sigurðardóttir f. 3.12. ’81 og Sigurjón Sigurðsson f. 18.08. ’85. Bifreið? Subaru Station, árg. ’87 og konan á Skoda ’88. Krakk- arnir eiga rauða Lödu Sport ’85. Starf? Leikari. Fyrri störf? Byggingavinna, fiskvinnsla. Helsti kostur? Þolinmæði. Helsti veikleiki? Reyki of mikið. Uppáhaldsmatur? Hangikjöt með öllu. Versti matur sem þú færð? Órakaðir svínaskankar. Uppáhaldstónlist? Söngleikir. Uppáhaldsíþróttamaður? Þorgils Óttar Mathiesen. Hvaða stjórnmálamanni hefur þú mestar mætur á? Steingrimi Hermannssyni. Hvert er eftirlætissjónvarps- efnið þitt? Bíómyndir. Hvað sjónvarpsefni finnst þér leiðinlegast? Skjáauglýsingar. Uppáhalds útvarps- og sjón- varpsmaður? Margir góðir. Uppáhaldsleikari? Bessi Bjarna og Robert de Niro. Besta kvikmynd sem þú hefur séð? Rússnesk kvikmynd sem fjallar um seinni heimsstyrjöld- ina. Man ekki hvað hún heitir, en hún stendur upp úr. Hvað gerir þú í frístundum þínum? Horfi á sjónvarp og les bækur. Fallcgasti staður sem þú hefur komið á? Kverkfjöll/Vatnajök- ull. Hvað metur þú mest í fari ann- arra? Jákvæðni. Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari annarra? Neikvæðni og úrtölur. Ef þú ynnir tvær milljónir í happdrætti, hvernig myndir þú verja þeim? Hafa samband við þá í Sparisjóðnum. Ef þú gætir orðið ósýnilegur, hvar myndirðu helst vilja vera? Á fundi með Davíð Oddssyni og Þorsteini Pálssyni. Ef þú værir í spurningakeppni, hvaða sérsvið myndir þú velja þér? Vötn og veiði. Hvað veitir þér mesta afslöpp- un? Lax- og silungsveiði. Hvað myndirðu gera, ef þú værir bæjarstjóri í einn dag? Halda áfram með störf fyrrver- andi bæjarstjóra. Uppáhalds-Hafnarfjarðar- brandarinn þinn? „Hörmungar Hafnarfjarðar." 2

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.